Morgunblaðið - 16.09.1965, Síða 10
10
MORCUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 16. sept. 1965
Afhending handritanna
sðgulegt réttiætismál
Spjallað við Sigurd Christensen, ræðismann
Samkomur
Hjálpræðisherinn
í kvöld kl. 20.30 bjóðum við
majór Svövu Gísladóttur og
majór Óskar Jónsson velkom-
in aftur. Allir velkomnir.
Fíladelfía
Baenasamkoma í kvöld og
annað kvöld kl. 8.30. Það var
misprentun í Mbl. á þriðju-
daginn að það yrðu barna-
samkomur öll kvöld vikunn-
ar. Átti að vera bænasam-
koma.
ég sýnt kvikmyndir héðan, hefur
ekki beinlínis verið vikið að
handritamálinu, en í lok 'erinda
svéuaði ég spurningum eins og
fyrr getur, og þá var handrita-
málið jafnan ofarlega á baugi.
í hreinskilni sagt, held ég að
fæstir Danir viti hrvað um er
rætt, þegar handritamálið ber á
góma. Blöðin hafa orðið tiíl þess
að menn hafa tekið afstöðu til
málsins án þess að þekkja það til
nokkurrar hlítar.
— Hver haldið þér að verði
úrslit máls þess, sem Árnasafns-
nefnd rekur nú fyrir dómstáhin-
um?
— Hjóil réttvísinnar snúast
'hægt. En ég get tekið undir þau
orð K. B. Andersen, kennslu-
málaráðherra, sem hann viðhafði
í Morgunblaðinu í sumar. Ég er
ekki hræddur um niðursföður
dómstálanna.
— Eru margir íslendingar í
Herning og nágrenni?
— í sumar hafa verið þar þrfr
ungir menn við dönskunám. í
Herning er lýðháskóli og þar
hafa margir íslendingar verið
við nám fyrr og siðar.
— Það má skjóta þvi hér inn
til gamans, að Herning er vina-
bær Siglufjarðar. Mun það elzta
vinabæjarsamband milli íslands
og Danmerkur, ef e.t.v. Reykja-
FélcegsSíi
fer haustlitaferð í Þórsmörk
á laugardag kl. 14. Á sunnu-
dag er gönguferð á Esju. Far-
ið frá Austurvelli kl. 9%. Far-
miðar í þá ferð seldir við bíl-
inn, en í hina á skrifstofu
Ferðafélagsins öldugötu 3,
sem veitir allar nánari upp-
lýsingar, símar 11798 - 19533
íslands í Herning á Jótlandi
FYItlR nokkni var hér staddur
einn ai velunnurum Islands í
Hanmörku, Sigurd Christensen
frá Herning á Jótlandi, en hann
er ræðismaður íslands þar. Sig-
urd Christensen veitir þar for-
stöðu útibúi stórs trygginga-
félags.
Sigurd Christensen
ræðismaður.
Sigurd Christensen hefur á
margan hátt verið ötull baráttu-
maður fyrir málstað fslendinga
í handritamálinu, og hefur hann
flutt um landið mörg erindi, og
svarað fyrirspumum á fundum
Norræna félagsins, en sá félags-
skapur hefur stóra deild í Hem-
ing, og er Christensen formaður
hennar, og að auki varaformað-
ur Foreningen Norden i Dan-
mörku.
Fréttamaður Mbl. hitti Sigurd
Ohristensen að máli um stund
skömmu áður en Shann hélt héð-
an.
— Ég hefi verið ræðismaður
íslands frá 1956, sagði hann. —
Þetta er þriðja ferð mín til fs-
lands, _en hingað kom ég fyrst
1951. Ég hefi alla tíð haft mik-
inn áhuga á norrænum málefn-
um og þegar ég ferðast, hefur
það jafnan verið norður á bóg-
itm. íslandsáhugi minn vaknaði
fyrir aivöru við fyrstu komu
mína hingað 1951. Þá öðlaðist ég
loks skilning á, hvert gildi hand-
ritamálið hefði fyrir íslendinga.
Það er sögulegt réttlætismál, að
íslendingar fái handrit sín.
— Hemingsdeild Norræna
félagsins er allstór, og starfsemi
á vegum hennar umfangsmikil.
Á vegum’hennar hefi ég farið í
fyrirlestrarferðir ög rætt þá um
ísland. Svaraði ég þá spurning-
um, og fór ekki hjá því, að mikill
hluti þeirra snerist um handrita-
málið. Reyndi ég að skýra sjónar-
mið íslands og gera grein fyrir
því, hvert róttlætismál það hlyti
að teljast, að íslendingar endur-
heimtu handritin.
— Annars má geta þess, að
það var einmitt hér á íslandi, að
Norræna félagið, sem byggðist
áður á sjálfstæðum félagadeild-
um í öllum Norðurlöndum, varð
til í þeirri mynd, sem nú er.
Pélögin sex hafa nú verið gerð
að heildarsamtökum, og var það
vel til fundið að það færi fram
í Alþingishúsinu í Reykjavík.
Rétt er að taka fram, að Norræna
félagið hefur ekki tekið afstöðu
í handritamálinu, enda eru sam-
tökin ekki réttur vettvangur til
slíks. í erindum mínum um ís-
land, en í sambandi við þau hetfi
Ferðafélag
íslands
Nýjar pípur frá Reykjalundi
Ménaðar étíð
eftir gott sumar
Höfðaströnd, 12. sept.
EFTIR ágætt og einmuna hag-
stætt tíðarfar í sumar, hefur nú
um mánaðartíma spillstf og kóln-
að í veðri, -snjóað, hefur nokkr-
um sinnum niður undir sjó og
næstum má segja að ekki hafi
þornað heilan dag þennan tíma.
Þeir, sem ekki voru búnir að
hirða upp hey þegar veður versn
uðu, eiga nú töluvert hey útfi,
sérstaklega er það þó uppsláttur,
sem liggur á túnum og er víða
farinn að skemmast.
Unnið er nú af kappi að upp-
töku kartaflna, þar sem frostf
-hatfa verið undanfarnar nætfur
varð fólkið hrætt við al upp-
skeran frysi, held ég, þó að varan
legt tjón hafi ekki orðið. Víða er
undirvöxtur sæmileghr.
Unnið hefur verið í sumar að
raflögn í úthluta Hotfshrepps og
í Fellshreppi. Standa vonir til að
tengt verði á þessu svæði nú í
haust.
Endurbyggðar hafa verið í
sumar svokallaðar Vaðlabrýr
veStan austari Héraðsivatnabrúar
og brú við Þverá í Blönduhlíð.
Vegurinn til Siglutfjarðar hefur
verið hálf torfær í sumar og hef-
ur þó keyrt um þverbak nú siðan
rigningar byrjuðu.
í haust er mér sagt að moka
eigi upp veg á svoköilluðum
Hofsósbökkum, sem oft verða
Ihafa sjómenn orðið vonsviknir
ótfærir í fyrstu snjóum. Mjög
með aflabrögð í sumar, dragnóta
veiðar hafa brugðistf svo að afli
fjögurra báta sem leggja upp á
Hofsósi er lítið meiri en á ein-,
um báti, sem lagði þar upp síð-
astliðið ár. Heldur hetfur þó
glæðst veiði nú undanfarið, þar
sem nokkur ýsa virðist ihafa geng
ið að botni. Um tíma í sumar
reyndu þrír bátar ufsaveiði, en
veiði brást einnig að mestu. Eng-
inn bátur hefur á þessu ári stund;
að línuveiðar.
Laxveiði er talin vera minni á
þessu ári en í fyrra í héraðinu. |
Að sögn lækna er heilsufar tal-
ið gott í héraðinu.
— Bjöm.
vík er frátalin. Ég eyddi nokfcr-
um dögum á Norðurlandi í þess-
ari ferð, og koma m.a. til Siglu-
fjarðar. Ferðin hingað hefur í
alla staði verið mér til mikillar
ánægju og fróðleiks. Og maður
kemst ekki hjá því að falla í
stafi yfir allri uppbyggi.ngunni
hér á íslandi, sagði þessi merki
íslandsvinur að lokum.
Tækið á myndinni er notaff við samsetningu hinna nýju röra.
Endarnár á rörunum em slípaðir með sérstakri skífu og síffan
hitaðir upp í 210 stiga hita. Þá er þeim þrýst saman.
Séð yfir vinnusalinn, þar sem hin nýju rör eru framleidd.
VINNUHEIMILH) að Reykja-
lundi hefur nýlega hafið fram-
leiðslu á stórum vatnspípum. I
tilefiu þess. buðu forráðamenni
heimilisins stórum hópi verk-
fræðinga og tæknifræðinga að
kynna sér hina nýju framleiðslu.
Vinnuheimilið að Reykjalundi
hefur á undanförnum árum fram
leitt vatnsrör og slöngur, en ekki
alls fyrir löngu var vélakostur
heimilisins bættur með vél, sem
getur framleitt allt að .10 þuml.
þykkum rörum. Þessi rör eru úr
efni, sem nefnist „Highintensity"
polethylene og eiga þau að stand
ast samkeppni við málmpípur
þær, sem notaðar hafa verið
fram að þessu, og það fyllilega,
að því er Jón Þórðarson, fram-
leiðslustjóri vinnuheimilisins
sagði blaðamönnum við þetta
tækifæri. Aðalkosti hinna nýju
röra taldi Jón vera sveigjan-
leika þeirra og svo að þau tærð-
ust ekki. Einnig væri auðvelt að
flytja rörin o,g við lagningu
þeirra þyrfti ekki breiða
skurði.
Gestunum var sýnt, hvernig
hin nýju rör eru skeytt saman,
en það er gert með sérstökum
tækjum. Rörendarnir eru hitaðir
upp í 210 stiga hita og þrýst síð-
an saman. Við þrýstiprófun, sem
gerð var á rörunum sýndi það
sig, að við mikinn þrýsting
sprungu rörin en ekki sam-
skeytin.
Plaströr áf svipaðri gerð Og
vinnuheimilið framleiðir nú
hafa verið notuð til ýmissa, hluta
erlendis og gefið góða raun.
Þess má að lokum geta, að
forráðamenn vinnuheimilisins að
Reykjalundi hafa áhuga á að út-
vega pípur af þessari gerð til
lagnar fyrir drykkjarvatn til
V estmannaey j a.
- SUS þ/ng/ð
Framhald af bls. 12
mál og ólík viðhorf í ýmsum
málum, bera sarnan ráð sín og
kynnast hver öðrum, enda er
algengt, að hér sé stoínað til
haldgöðra vinátftutengsla
manna á milli. Slík kynni eru
mönnum mjög til styrktar i
starfi, og hér Sá þeir uppörvun.
og hvatningu, áður en heim er
haldið.
— Þingstörfin hafa gengið
mjög vel, bæði á almennum
fuodum og í nefndum, og um-
ræðoxr verið miklar. Akureyri
er mjög vel fallin til slíks þing-
halds. Sjálfstæðislhúsið er hinn
prýðilegasti þingstaður, og svo
er ágæt aðstaða til gisitingar
hér í bænum. Hingað þykir
mönnum alltaf gaman að koma,
bærinn er fallegur og menning-
arlegur.
— Ókfcur aðfcomutfulil/trúun-
um hefir verið það mikil
ánægja að sjá, hve stfarfisemi
Varðar FUS hér í bæ er orðin
öflug og þróttmikil. Yfirleitt
hefir starfsemi ungra SjáiLfstæð
ismanna mifcið gildi fyrir
flokkinn í heild, og sést það
bezt, þegar þess er gætt, að við
næstu fcosningar munu um 20
þúsund kjósendur kiomast á
Ikjörskrá og kjiósa í fyrstfa sinn.