Morgunblaðið - 16.09.1965, Síða 11

Morgunblaðið - 16.09.1965, Síða 11
Fimmtudagur 16. sept. 1965 morgunblaðið 11 sími 3-7908 M Innritun 1—7 e*h. Ath. auk venjulegra fflokka eru einnig S-manna flokkar LœriS tolmól erlendra þjóSa í fómennum flokkum Enska-danska-þýzka-franska-spanska-rússneska Mólakunnótta er öllum nauSsynleg sími 3-7908 Verksmiðjuvirna Óskum eftir að ráða nokkra laghenta menn til starfa í verksmiðju okkar. Tinnburverzlunin Völundur Klapparsiíg 1. — Sími 18430. Vana matráðskonu eia kokk vantar að Hótel Borgarnesi um næstu mánaðamót. Einnig vantar stúlkur í sal og eldhús. Meðmæli fylgi. Upplýsingar gefur hótiestjórinn. Hotel Borgarnes SKÓLAFÓLK FACIT ferðaritvélarnar sænsku eru viðurkenndar fyrir gæð'i. — Góðfúslcga leitið upplýsinga hjá oss. Sisli <3. tlfo/insen t/ Túngötu 7. Sími 16647. BlaðburðarfólkS vantar í eftirtalin Sigtún Laugarteigur Laugarásvegur Suðurlandsbraut Baronstígur Bergþórugata Þingholtsstræti Laugarnesv. 34 - 85 hverfi: Oðinsgata Ingólfsstræti Aðalstræti Kleifarvegur Skipholt II Háteigsvegur Sjafnargata SIMI 22-4-80 Skóla- ritvélin heitir Brother frá Japan. Kr. 2850,00 MIMIR Laugavegi 18. — Sími 11372 Litskuggamyndir LANDKYNNINGAR- OG FRÆÐ SLUFLOKKUR UM ÍSLAND 40 myndir (24x35 mm). — Valið efni — valdar myndir. — Plastrammar. Skýringar á ensku á sérstöku blaði. Flokkurinn selst í einu lagi í snoturri öskju. Verð kr. 500,00. Tilvalin gjöf til vina og kunningja erlendis. Heppilegt myndaval fyrir íslenzkt náms- fólk í öðrum löndum. Myndaflokkar úr sýslum landsins, af fuglum og jurt- um, innrammaðir í gler, eru einnig til sölu. © Fræðslumyndasafn rikisins Borgartúni 7, Reykjavik. Sími 2 15 71. BÓKAFORLAGSBÓK NÝ SKÁLDSAGA ‘: 4 Verð kr. 140.00 INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR Fedðarnir Á FREMRA-NÚPI Bókaforlag Odds Bjömssonar IMotaðar dieselvélar Útvegum frá Þýzkalandi Mercedes Benz dieselvélar í gangiæru ásigkomulagi. — Eftirtaldar tegundir: O.N — 636 — 170D. H.S. 43 — verð ca. kr. 12.693,00. O.N. — 636 — 180 D. H.S. 43 — verð ca. kr. 15.687,00. O.N. — 612 truck. H.S. 90 — verð kr. 25.625,00. O.N. — 312 — truck. H.S. 100 — verð kr. 31.712,00 O.N. — 315 — truck. H.S. 145 — verð kr. 43.954,00. O.N. — 326 — truck. H.S. 180 — 200 — verð ca. kr. 69.944,00. Allar nánari upplýsingar gefur: Stilliver ^stæðið DIESILL Vesturgutu 2. — (Tryggvagötumegin). Sími 20940. Mellssveit Mesíellssveit Aðstoðarfólk óskast í verksmiðju okkar til aðstoðar við vefstóla. — Akvæðisvinna VEFARINN HF. Kljásteini — Mosfellssveit. Simi 14700 og 42 um Brúarland. DTBOÐ Tilboð óskast í að byggja verksmiðjubyggingu fyrir O. JOHNSON & KAABER H.F. í Árbæjarhverfi Utboðsgagna má vitja á skrifstofu fyrirtækisins, Sæ- túni 8, fimmtudaginn 16. sept. 1965. — Tilboðum sé skilað á sama stað fimmtudáginn 23. september kL 11.00. E . JOHNSON &KAABER há LONDON DOMUDEILD Austurstræti 14. Sími 14260. HELAIICA vðbuxur H E L A i\! C A skiðabuxur i ú r v a I i . — PÓSTSKNDUM — —*--- LOIXiDOIM, dömudeíld

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.