Morgunblaðið - 16.09.1965, Blaðsíða 28
11
ammim
ELDHUSRULLAN
210. tbl. — Fimmtudagur 16. september 1965
Sæmileg síldveiði
NOKKUR síldveiði var í fyrra-
dag, og frá kl. 7 á þriðjudags-
morgun til kf. 7 á miðvikudags-
morgun tilkynntu 26 skip síidar-
leitinni um afla, alls 31.410 mál
og tunnur. Síldin veiddist eink-
nm 30 til 90 mílur austur af
ILanganesi og 85 til 120 mílur
norðaustur af austri frá Raufar-
liöfn. I fyrrinótt fór veður
versnandi á síldarmiðunum.
í>egar blaðið hafði samband
við síldarleitina á Raufarhöfn
seint í gærkvöldi, var enn slæm.t
veiðiveður á miðunum. Samt
höfðu 27 skip veitt yfir 20 þús.
mál og tunnur og var það allt
fengið 100 til 120 mílur norðaust
ur af austri frá Raufarhöfn.
Eftirtalin 26 skip tilkynntu
sildarleitinni um afla frá kl. 7 á
þriðjudagsmorgun til jafnlengd-
ar á mlðvikudag:
Hannes Hafstein EA 2000 tn.,
Náttfari ÞH 1800, Guðbjartur
Kristján ÍS 500, Mummi GK
500, Baldur EA 700, Sigurpáll
GK 300, Jörundur III RE 1500,
Lómur KE 2000, Elliði GK 810,
Guðbjörg OF 750, Æskan SI 850,
Mímir IS 100, Skarðsvík SH
800, Súlan EA 2000, Bjarmi II
EA 1300 mál, Jón Finnsson GK
1800 tn, Eldborg GK 2000 tn,
Guðm. Þórðarson RE 1500, Gjaf-
ar VE 1100 mál, Reykjaborg RE |
1400 mál, Sæúlfur BA 1500 tn, 1
Margrét SI 1100, Björg NK 600, j
Gullberg NS 1600, Gullver NS
2000, Gullfaxi NK 900 mál.
Obreytt síldarverö á
N- og Austurlandi
Á FUNDI Verðlagsráðs sjávar-
útvegsins í gær varð samkomu-
lag um:
Að lágmarksverð á fersksíld
veiddri á Norður- og Austurlands
svæði, þ.e. frá Rit norður um að
Hornafirði, tímabilið frá 1. októ-
ber til 31. desember 1965, verði
þau sömu og auglýst voru í til-
kynningum Verðlagsráðsins nr.
7 og nr. 9/1965, sem gildandi lág-
marksverð til 30. sept. 1965.
Önnur ákvæði í greindum til-
kynningum ráðsins eru óbreytt,
að öðru leyti en því, að heim-
ild til þess að greiða kr. 30,—
lægra pr. mál fyrir síld, sem
tekin er frá veiðiskipi í flutn-
ingaskip úti á rúmsjó, gildir um
þá síld, sem tekin er utan hafna,
í stað fjarða og hafna.
Féll 4-5 metio
of vinnupalli
ÞAÐ slys varð að Neðri-Brunná
í Saurbæ í Dölum í fyrrakvöld,
að bóndinn þar, Kristján Sæm-
undsson, féll af vinnupalli og
slasaðist. Vinnupallurinn var við
hlöðu, sem verið var að ganga
frá. Kristján féll fjögurra til
fimm metra fall og slasaðist tals
vert mikið. Flaug Björn Pálsson
eftir honum vestur í gærmorg-
un og liggur Kristján nú á Lands
spítaianum.
(Frá Verðlagsráði sjávarút-
vegsins).
Syrtlingur 624
metra langur og
67 metra hór
EITT af varðskipum landhelgis
gæslunnar var statt í námunda
við SyrtJling M. 2 síðdegis í gær
oig mældu skipverjar þá hæð
eyjunnar, sem reyndist vera 67
metrar. Austurbrún eyjunnar
mældist 624 metra löng. Gígurinn
í Syrtlingi var lokaður í gær, en
sprengigos tíð og náðu upp í
ský, enda fremur lágskýjáð.
Amyndinni eru, frá vinstri: Sig urgeir Haraldsson, Þormóður Si gurðsson, Kristinn Ólafur Ól-
afsson og Sigurður Marteinn Sigurðss on.
Sex ára dreng bjargað frá
drukknun á síðustu stundu
Akureyri, 15. september.
SEX ára dreng, Þormóði Sig
urðssyni, var bjargað frá
drukknun í dag með snarræði
og þó öllu heldur rólegri
yfirvegun ellefu ára félaga
síns, Sigu-rgeirs Haraldssonar.
Sigurgeir og Sigurður
Marteinn Sigurðsson, bróðir
Þormóðs, báðir 11 ára, höfðu
farið ofan á svonefnda
Höepfnersbryggju um kl. 11
í morgun til að renna fyrir
silung. Urðu þeir brátt varir
við, að Þormóður og Kristinn
ólafur Ólafsson, systursonur
Sigurgeirs, báðir 6 ára, höfðu
laumast á eftir þeim ofan á
bryggju. í þeim svifum
heyrðu þeir aftan við sig
skvamp í sjónum undir
bryggjunni. Þeim varð litið
við og sáu, að Þormóður litli
hafði dottið niður um allstórt
gat, sem var í bryggjugólfið.
Sigurði varð mjög hverft við,
þegar hann sá bróður sinn
sökkva, en Sigurgeir lagðist
flatur á bryggjuna og reyndi
að seilast í öxl Þormóðs, þeg
ar honúm skaut upp, en náði
ekki til hans, þótt hásjávað
væri. Þegar Þormóði skaut
upp öðru sinni, fór allt á sömu
leið, en þegar kollurinn kom
upp úr í þriðja sinn, náði
Sigurgeir handfestu í hári
hans og gat haldið höfðinu
upp úr sjó, meðan Þormóður
náði andanum. í því fálmaði
Þormóður upp í loftið með
öðrum handleggnum. Var þá
Sigurgeir fljótur að sleppa
hárinu og grípa um handlegg-
inn.
Nú hafði Sigurður nokkuð
jafnað sig eftir hræðsluna,
kom Sigurgeir til hjálpar og
náði taki á hinum handleggn
um. Kipptu þeir Þormóði
litla upp á bryggjuna í sam-
einingu. Á meðan þessu fór
fram, hafði Kristinn litli
hlaupið upp eftir bryggjunni
og sótt bjarghring, sem þó
þurfti ekki á að halda. Eng-
inn fullorðinn var á bryggj-
unni, þegar þetta skeði.
Þornrjóður var fljótur að
jafna sig, eftir að hann hafði
kastað upp sjónum, sem hann
hafði drukkið. Leiddu eldri
drengirnir hann heim, þar
sem hlúð var að honum á alla
lund. Hann var kominn út að
leika sér síðdegis 1 dag og
var hinn hressasti.
Fullvíst er, að plönkunum
í bryggjunni, þar sem gatið
var, hafði verið stolið fyrir
skömmu. Þar voru þrír nýleg-
ir 12 feta plankar og voru
á sínum stað fyrir örfáum
dögum.
Sigurgeir er sonur frú
Sigríðar P. Jónsdóttur og
Haralds Sigurgeirssonar, Spít
alastíg 15, en þeir bræður,
Þormóður og Sigurður Mar-
teinn eru synir frú Jónínu
Marteinsdóttur og Sigurðar
Sigurðssonar, Spítalastig 9.
— Sv. P.
Síldarfólkið á fðrum þegar
söltunarsíldin kemur loks
Bændur í Breið-
dal panta 3500
hesta of heyi
Heklugoss getið í bók
menntum árið 1121
HEKLUGOSS var fyrst getið um, Jóni Eyþórssyni, í tilefni
árið 1104 í evrópskum bók- _f 70 ára afmæli hans á árinu.
menntun, i ijóði um Siglingu ;egir hann m.a. í greininni að
Breiðdai, 15. september: —
NÝLOKIÐ er athugun á því, hve
mikið bændur hér óska að kaupa
af heyi. Alls pöntuðu 23 bændur
3500 hesta Flestir munu nú hætt
f allt sumar hefur sáralitið / ið á, til a'ð saltað hafi verið upp ' bi/1 alveg sama, þótt eitthvað *r heyskap, enda aftur komnir
borizt á land af söltunarsíld á í þá sölusamninga, sem gerðir kunni að koma af síld hér etftir, | éþurrkar. Kuldarigning var i
Norður- og Austurlandi. Að hatfa verið. Svo er að sjá, sem sumarið kemur alla vega illa út Særkveldi og gránaði í fjöll.
vísu var nokikuð saltað snemma eitthvað sé að rætast úr núna hér á Seyðisfirði
allra síðustu daga- Þó er sá hæng |
ur á, að víðast hvar er söltunar- Þeir fá hærra síldarverð fyrir
fólk farið eða þá um það bil að I norðan.
fara úr sí'ldarplássunum. Er því | Óli Ósikarsson á Seyðistfirði
hætt við, að erfiðlega gangi að sag'ði, að alltflestar stÖðvar á
nýta aflann, jatfnvel þótt ágæt Séyðisíirði væru að missa eða
Fréttaritari.
í sumar, en samt vantar enn mik
Sankti Brendans eftir Bened-
í þessu kvæði séu „bardagar
eit, anglonormanskan höfund, sæskrímsla, finngáln og drek-
sem orti kvæði sitt fyrir Matt ar> smiðja Helvítis mjög á-
hildi eða Maud er var drottn þekk hr£Ínfunareidi Patreks
ing Henriks fyrsta 1100—1121. helga, éidfjallið Hekla, þar
Frá þessu skýrir ári Stefán helgi hann gömlum vini sín-
Einarsson í grein, sem hann Júdas var í haldi, ákatflega
birtir í nýútkomnu hefti af vinsælt efni í frönskum bók-
Jökli, og segir þar í stuttu yf menntum og loks Paradís
irliti að þessa uppgötvun sína sjálf“.
Blaðamenn
búnar að missa söltunanfólkið.
Framhald á bls. 27.
söltunarsáld fari nú að berast.
Morgunblaðið hringdi í gær til
noikkurra síldarbæja og ræddi
við forsvarsmenn söltunarstöðva.
Sumarið hlýtur að koma illa út.
Sveinn Guðmundsson hjé sölt
unarstöðinni Ströndinni á Seyðis
firði sagði, að í gær hefðu bor-
izt þangað um 5000 tunnur frá
þremur sikipum, og væri verið
áð salta. Um ástandið í heild
sagði hann.
— Hér eru 9 söltunarstöðvar
og hetfur öllum gengið ilila í
sumar. Hjá Ströndinni hefur að
eins verið saltað í um 6000 tunn-
ur, og. af hinum stöðvunum er pallur hans brotnaði af og féll
svipaða sögu að segja. FQesf sölt til hliðar með þeim aflciðingum
unarfólki'ð er farið og það verð- J að nærstaddur starfsmaður var®
ur erfitt að Pá annað fóðk í stað undir pallinum og slasaðist mik-
inn. Það er þess vegna hér um ið.
BLAÐAMENN halda fund í dag
í Nausti k!. 3 síðdegis. Á dag-
skrá eru launasamningar o. fL
Blaðamenn eiu hvattir til að
mæta.
Maður sfórslas-
asf í Keflavík
Keflavík 15. sept.
Alvarlegt slys varð í Keflavík
kl. 5:30 í kvöld þar sem verið
var að vinna við malbikun á
bílastæðinu við Aðalstöðina. Bíll,
sem flytur þangað malbik frá
Reykjavík, var að losa, þegar
Læknir og sjúkrabíll komu
þegar á staðinn og fluttu mann-
inn á sjúkrahúsið, þar sem
meiðsli hans voru könnuð og að
gerðir hafnar-
Maðurinn, sem slasaðist er
rúmlega fertugur Reykvíkingur.
llm kl. 10 í kvöld var hann mjög
þungt haldinn og fékk stöðugar
blóðgjafir. Var líðan bans þá
mjög shem og tvísýn.
— Helgi S.