Morgunblaðið - 21.09.1965, Blaðsíða 22
22
MCRGUNBLAÐID
Þriðjudagur 21. sept. 1965
Þakka hjartanlega hlýhug og kveójur á áttræðisaf-
mæli mínu frá ættingjum og vinum, starisfólki og vist-
mönnum að Sólvangi í Hafnarfirði, Aldisi Guðmunds-
dóttur frá Sandvík þakka ég séístaklega rausn og
tryggð í niinn garð. — Guð blessi ykkur öll.
Arnþriiður Hannesdóttir.
Innilega þakka'ég ykkur öllum sem á sextíu ára af-
mæli mínu auðsýnduð mér vináttu með höfðinglegum
gjöfum. Sérstaklega þakka ég Fáksfélögum mínum,
þeirra rausn. — Lifið heil.
Birgir Kristjánsson,
Nýbýlavegi 42, Kópavogi.
Öllum þeim sem sýndu mér vinsemd á fimmtugsaf-
mæli mínu þann 9. sept. s 1. með heimsóknum, kveðjum
og gjöfum, færi ég mínar innilegustu þakkir.
Borgarnesi, 15. sept. 1965.
Halldór Sigurðsson.
Hjartanlega þakka ég börnum, tengdabörnum og
vinum heimsóknir, stórmannlegar gjafir og skeyti á
70 ára afmæli mínu 16. sept. — Lifið heil.
Ásgrímur G. Þorgrímsson, Borg.
Eiginmaður minn og faðir okkar,
EIRÍKUR EIRÍKSSON
frá Breiðunni,
lézt að Hrafnistu 20. sept. — Jarðarförin auglýst síðar.
Guðrún Eiríksdóttir og börn.
Eiginkona mín,
EMILÍA BJÖRG PÉTURSDÓTTIR
Stýrimannastíg 12,
andaðist í Landakotsspítalanum að kveldi 19. þessa
mánaðar.
Krisfinn J. Markússon.
Faðir okkar
GUÐMUNDUR ÓLAFSSON
frá Hrafnagili í Vestmannaeyjum,
andaðist í Landakotsspítala að morgni 20. þ. m.
Auður og Hulda Guðmundsdætur.
SIGURBJÖRG HALLVARÐSDÓTTIR
Mánagötu 14, Reykjavík,
andaðist í Landakotsspítala 19. þessa mánaðar. Jarðar-
förin ákveðin síðar.
Systkini hinnar látnu.
Móðir okkar
AGNES GESTSDÓTTIR
Laugarnesvegi 104,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunr.i þriðjudaginn 21.
sept. kl 2 s.d.
Gestur Óskar Friðbergsson,
Haraldur Þór Friðbergsson.
Faðir okkar
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON
kaupmaður, Laugavegi 52.
verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni miðvikudaginn
22. sept. kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað.
Börnin.
Þökkum af hjarta öllum vinum og vandamönnum,
er sýnt hafa okkur samúð vegna hins sviplega fráfalls
mannsins míns, föður, sonar og bróður
GUNNARS GEIRS LEÓSSONAR
Sérstakar þakkir færum við sýslumanni Borgfirðinga
og bændum úr sýslunni, Siysavarnaféiagi Islands, sam-
starfsmönnum og félögum úr knattspyrnufélaginu Fram
og öllum öðrum, sem aðstoðuðu við ieitina.
Guð blessi ykkur öll.
Herdís Hall og dætur,
Jenný Bjarnadóttir, Leó Ólatsson og systkini.
Þökkum hjartanlega fyrir hina miklu samúð okkur
auðsýnda við andlát og jarðarför konu minnar, móður
okkar og ömmu
IIELGU JÓNSDÓTTUR
Magnús Magnússon,
börn, tengdabrön og barnaböm.
ALLSKONAR PRENTUN
EINUM OG FLEIRI LITUM
t ,■ Pilot 57 er
skólapenni,
y' | tráustur,
1 fallegur,
ódýr.
PILOT
____57
8 litir
3 breiddir
Fæst víða um land
Bréfritari
Vel þekkt verzlunarfyrirtæki í Reykjavík óskar að
ráða vélritunarstúlku nú þegar eða 1 nóvember n.k.
Hraðritunarkunnátta æskileg. Hátt kaup í boði.
Umsóknir sendist afgreiðsiu blaðsins fyrir 25. þ.m.
merktar: „Bréfritari — 7544“.
Fél. íslenzkro myndlislonnaiuia
Hin árlega listsýning Félags ís’.enzkra myndlistar-
manna verður haldin fyrri part októbermánaðar
n.k. Þeir sem þátt vilja taka í sýningunni eru beðnir
að senda verk sín til dómnefndar félagsins Lista-
mannaskálanum við Kirkjustræti fimmtudaginn
23. sept. kl. 4—7 s.d.
STJÓRNIN.
íbúð oskast
Roskin, barnlaus hjón, óska eftii 2—3 herb. íbúð.
Upplýsingar í síma 35252 til kl 19 og 34779 eftir
kl. 19.
Royal
EYJAFLUG
MEÐ HELGAFELLl KJÓTIÐ ÞÉR
ÚTSÝNIS, FLJÓTRA
OG ÁN/EGJULEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120
JANIS^f-
Janis roll-on deodorant gefur your ferskan og
svalan ilm undir hendur, sem endist allan dag-
inn. G|örsamlega skaðlaust húð og fötum.
Sjálfvirka kúlan í flöskuopinu ber létt og ná-
kvæmlega á það sem þér fourfið í hvert sinn.
HALLDÓR JÓNSSON H.F. Heildverzlun
Hafnarstraeti 18 • Símar 23 995 og 12586
ÁætSun ms. Stavos mlEli Kaupmannahafnar
og ReykjavBkur í okt. nóv. og des. 1965
Frá Kaupmannahöfn 4/10. 22/10. 12/11. 3/12.
Frá Reykjavílt 14/10. 2/11. 23/11. 14/12.
Skipið kemur við í Færeyjum í báðum leiðum. Það tekur ekki far-
þega.
Farþegafcrðir hefjast aftur í janúar 1966 með m/s Kronprins
Frederik sem ennfremur annast vöruflutninga.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen