Morgunblaðið - 21.09.1965, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.09.1965, Blaðsíða 30
30 MQRGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 21. sept. 1965 IBK vann Akranes 2-1ÍA á enn von Akurnesingar og Keflvíkingar léku í 1. deild á laugardaginn og fór leikurinn fram á Akranesi. Keflavík vann með 2—1 og batt þar með enda skjótar sigurvonir Akurnesinga í Islandsmótinu. Með sigri hefðu Akurnesingar tryggt bikarnum vetursetu á Akranesi. Enn á þó Akranes von, þá að Keflvíhingar sigri einnig KR. Verði það, eru Akurnesingar meistarar. Verði jafntefli milli KR og Keflavíkur, verða KR og Akurnesingar að leika aukaleik um bikarinn. • Mörkin. ingar um miðjan síðari hálfleik. Það var varamaðurinn Sveinn Fétursson á v. kanti sem skoraði með fallegu og góðu skoti. Akurnesingar áttu fyrir og eftir Iþetta mörg góð tækifæri, sem þeim ekki tókst að nýta. f reynd var leikurinn frekar þeirra en Kefl'víkinga. En hvenær sem Keflavík náði upphlaupi var hætta á ferðum, en sóknarmenn Akraness voru hins vegar mis- tækir og alls ekki öruggir um afgreiðslu knattarins þegar á átti að herða. Akurnesingar áttu mun meira 1 leiknum á laugardaginn en Keflvikingar voru ágengari og ákveðnari er að markinu dró. Rúnar Jvdíusson skoraði fyrsta mark leiksins þegar á 3. min. Markið kom eftir hornspyrnu og framkvæmdi hana Sveinn Péturs- son nýliði í Keflavíkurliðinu. Rúnar átti auðvelt með að skora. Einasta mark Akurnesinga skoraði Eyleifur rétt fyrir leik- hlé. Var það lagalega skorað eftir fallegan aðdraganda — upphlaup á vinstri sóknarvæng. Sigurmarkið skoruðu Keflvík- Erlendur sigraöi Valdimarss. ÍR í 7 greinum Góður árangur á drengja- meisfaramótinu „DRENGIR" ÍR í frjálsum íþrótt- um, þ.e. þeir sem eru 16—18 ára, færðu félagi sínu enn einn ÍR bezfa frjáls- íþrótfafél. 1965 VALBJORN Þorláksson KR sigr- aði í tugþrautarkeppni Reykja- víkurmótsins um helgina. Sá sig- ur hans kom engan veginn á óvart. Árangur Ólafs Guðmunds- sonar — einkum fyrri daginn — var hins vegar mjög góður, en honum tókst ver upp síðari dag- inn. Árangur í heild var hinsveg- ar lakari en oftast áður hjá sömu mönnum. Þetta vorn síðustu greinar Rvikurmótsins, þar var um stiga- keppni að ræða. ÍR vann titilinn „bezta frjálsíþróttafélag í Rvík 1965“ með 278 stigum, KR hlaut 235, Ármann 51 og Víkverji 1. Úrslit urðu: Tugþraut: Valbjörn Þorláksson, KR 6836 stig (11.0 —6.52 — 12.67 — 1.80 — 51.7 — 15.2 — 34.45 — 4.19 — 57.35 — 5:26.0). Ólafur Guðmundsson, KR, 6492 stig. (10.7 — 7.00 — 11.9 — 1.71 — 50.6 — 16.9 — 30.30 — 3.01 — 49.00 — 4:31:4). Kjartan Guðjónsson, ÍR, 6420 stig. (11.4 — 6.62 — 13.61 — 1.80 — 57.0 — 15.5 — 37.49 — 3.22 — 54.15 — 5:12.0). Jón Þ. Ólafsson ÍR, 5800 stig. (11.6 — 6.41 — 12.02 — 2.02 — 61.8 — 17.3 — 40.68 — 3.03 — — 45.33 — 5:57.1). 3000 m. hindrunarlhlaup: Halldór Guðbjörnsson, KR, 10.43.3 mín. stórsigurinn er Drengjameistara- mót Reykjavíkur fór fram um helgina. Sigruðu þeir í öllum greinum að þremur undanskild- um og náðu í ýmsum greinum mjög athyglisverðum árangri. — Sérstaka athygli vakti Erlendur Valdimarsson sem sigraði í 7 greinum. Er það afrek hans í senn sjaldgæft og e.t.v. einstakt. Þess er líka að gæta að hann sigrar í flestum greinum með miklum yfirburðum og vinnur afrek sem í hverri grein fyrir sig eru mjög góð. Margir ungir piltar sýndu góð tilþrif á mótinu og er sannast sagna langt síðan að svo blóm- legur hópur hefur sett svip sinn á frjálsíþróttir. Vonandi halda þeir merkinu lengi á lofti og ef svo fer þurfa forustumenn frjáls- íþrótta engu að kvíða um afreks- menn í framtíðinni. Mótið var stigakeppni og hlaut ÍR flest stig, 170, Ármann hlaut 32 og KR 17. Hér fara á eftir úrslit í Drengja meistaramótinu. 100 m. hlaup: Jón Ö. Arnarson Á 11,7 KR slegiö dt í keppninni KR, sem unnið hefur Bikar- keppni KSÍ frá upphafi — og Sótt að markinu án árangurs. aldrei tapað leik í bikarkeppni, tapaði á laugardaginn sinum fyrsta leik í Bikarkeppninni nú, fyrir Akureyringum. 2-0 urðu úr- slit leiksins en hefðu getað orðið miklu stærri ósigur fyrir KR. Boltinn flaug yfir þverslá og framhjá stöngum hvað eftir annað og Akureyringar hafa ekki í aniuan tíma átt betri og heil- steyptari samleik en nú. Akureyringar réðu gangi leiks- ins lengst af. KR-ingar náðu að- eins af og til góðum upphlaup- FH vann KR /7-/5 FH og KR léku hörkukappleik í handknattleik á laugardaginn. PH iiðið var eins skipað í þessum leik og liðið 1956 og mótherjarnir voru KR sem unnu Reykjavíkur- meistaratitilinn 1964. Leiknum lauk með sigri FH 17 mörk gegn 15. Kristján Auðunsson ÍR 12,5 Guðm. Ólafsson ÍR ^ 12,5 Finnbjörn Finnbjörnsson ÍR 12,8 400 m. hlaup: Jón Ö. Arnarson Á 59,8 110 m. grindahlaup: Erlendur Valdimarsson ÍR 1S,2 Ásbjörn Karlsson ÍR 20,4 Kringlukast: Erlendur Valdimarsson ÍR 53,70 Arnar Guðmundsson KR 42,48 Kjartan Kolbeinsson ÍR 40,73 Lárus Óskarsson ÍR 33,45 Erlendur var 12 cm. frá drengjameti Husebys, sem er rúmlega 20 ára gamalt. Kúluvarp: Erlendur Valdimarsson ÍR 15,63 Arnar, Guðmundsson KR 14,28 Kjartan Kolbeinsson ÍR 11,84 Framhald á bls. 31. bikar- um en fengu ekkert marktæki- færi sem var virkilega hættu- legt. Það má eiginlega undravert kallast að ekki varð markaregn í þessum leik. Tvö mörk voru að vísu dæmd af vegna rangstöðu, en tækifærin voru mýmörg fyrir Akureyringa og skall hurð oft mjög nærri hælum við mark KR. Fréttamaður Mbl. á leiknum á Akureyri segir að hann hafi ekki séð Akureyringa leika svo vel saman í ár sem í þessum leik. Að vísu voru Akureyringar stundum heppnir en þeir áttu þann leik sem nægt hefði til miklu stærri sigurs en 2-0. Fyrra mark leiksins kom á 17. mín og skoraði Kári Árnason úr iþröngu færi. Síðara markið skor- aði Steingrímur Björnsson á 9. mín síðara hálfleiks eftir mjög góða sendingu frá Valsteini út- herja. í heild átti Akureyrarliðið mjög góðan leik — liðið. lék sam- an eins og góð heild og vart hægt að taka einn leikmann fram yfir annan. Þó er ekki hægt að tala um liðið án þess að minnast sér- staklega. á Jón Stefánsson sem var hin moralska ballest liðsins Og brimbrjótur í vöm. Valsteinn átti og mjög góðan leik. Hjá KR stóð markvörðurinn úr 2. fl. sig einna bezt og vakti at- hygli fyrir góða vörn. Fréttamaður Mbl. segir að 5-1 hegði kannski verið sanngjörnust úrslit eftir gangi leiksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.