Morgunblaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 5
Föstudagur 1. OKtÖ'ber 1965 MORGVN StADlÐ Svona á ekki b5 ganga Myndin er tekin I Lækjarg-ötu og sjást á henni tvær ungar stúlkur ganga skáhalt yfir akbrautina, þrátt fyrir það, að merkt akbraut er rétt sunnar, eða v>ð gainamót Lækjargötu og Skólabrúar. — I þriðju máisgrein 61 gr. umferðarlaganna segir: Þar sem merkt er gangbraut yfir veg, skulu menn nota hann, er þeir ætla yfir veginn. Ef ávallt ganga þvert yfir veg með jöfnum hraða. Gangandi menn skulu gæta að umferð áður en farið er yfir veg. — Gangandi vegfarendur munið því, að fyrsta skrefið út í umferðina er að öllii leyti á ykkar ábyrgð- Munið að stanza á gangstéttar- brún og líta til beggja hliða, fyrst til hægri og síðan til vinstri. (Frá umferðardeildGatnam.stj.) VISUKORINI Á ferðalögum margoft má mánninn villa og blekkja, enga stúlku aftarfrá er ég viss að þekkja- Hjörleifur Jónsson á Gilsbakka. SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, frá kil. 1:30—4. Listasafn fslands er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga fcl. 1:30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum oig miðvikudögum frá fcl. 1.30 — i Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega fra kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. Þjóðminjasafnið er opið eft- talda daga þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnu- daga fcl. 1:30—4. Árbæjarsafn er lokað. Bókasafn Kópavogs. Útlán á þriðjudögum, miðvi'kudög- urn, fimmtudögum og föstu- dögum. Fyrir börn kl. 4:30—6 og fullorðna kl. 8:15—10. Barnabókaútlán í Digranes- skóla og Kársnesskóla auglýst þar. Ameríska bókasafnið Haga- torgi 1 er opið: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 12-21, þriðjudaga og fimmtu- daga fcl. 12-18. Tæknibókasafn IMSÍ — Skipholti 37. Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema augardaga frá 13—15. (1. júní — 1. okt. lokað á laugardög- um). X- Gengið >f 23. september 1065 1 Sterlingspund 120,13 120,43 1 Bandar. dollar ....... 42,95 43,06 1 Kanadadollar _ 39,92 40,03 100 Dans-kar krónur „~.... 621.85 623.45 100 Norskar krónur ..... 601,18 602,72 100 Sænskar krónur ........ 832.70 834.85 100 Fmnsk mörk ........ 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar ..„.... 876,18 878,42 10O Belg. frankar ....... 86.47 86.69 100 Svissn. frankar 994,80 997,40 100 Gyllini ....... 1.193,05 1.196,11 100 Tékkn krónur ...... 596.40 598.00 100 V.-þýzk mörk... 1.071,24 1.074,00 100 Lírur ................ 6.88 6.90 100 Austurr. sch..... 166.46 166.88 100 Pesetair ............ 71.60 71.80 MtÉTTIR Kvenféiag Háteigssóknar held- ur fund í Sjómannaskólanum, fimmtudaginn 7. okt. kl. 8,30. Kristileg samkoma verður sunnudagskvöldið 3. okt- í sam komusalnum Mjóuhlíð 16, kl. 8. Allt fólk hjartanega velkomið. Frá Guðspekifélaginu. Stúkan Sentíma heldur fund í kvöld kl. 8,30 í húsi félagins, Ingólfs- stræti 22, Fundarefni: Grétar Fells flytur erindi, er hann nefnir: Dulspeki daglegs lífs. - Hljómlist- Kaffi í fundarlok. Fermingarbörn. Neskirkja. - Haustfermingarbörn mæti í Nes kirkju mánudaginn 4. okt. kl. 5. Börnin hafi með sér ritföng. — Séra Jón Thorarensen. Mosfellsprestakall. í forföll- um sóknarprestsins, séra Bjarna Sigurðssonar, mun séra Gísli Brynjólfsson þjóna prestákall- inu í næstu 3 mánuði. Séra Gísli á heima í Bólstaðarhlíð 66, sími 40321. — Prófastur. Kvenfélag Garðahrepps. Mun ið fyrsta fund starfsársinis nk. þriðjudagskvöld 5. okt. kl. 9,16. Ýmiss mál á dagskrá .Félags- konur fjölmennið. Bílfer'ð verð- ur frá Ásgarði kl. 9. Frá Tónlistarskólanum í Rvík- — Skólasetning verður á laug- ardaginn kl. 4. Nauðsynlegt að nemendur taki stundaskrár sin ar með. — Skólastjóri. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fyrstl fundur á starfsárinu er á mánudaginn, 4. október kl. 8:30 stundvíslega. Fé- lagskonur fjölmennið. Nýjar konur velkomnar. Stjórnin. BAKKABRÆÐUR jSfö^öATTT - íbúð óskast 2—3 herb. ibúð óskast til leigu frá 1. janúar ’66. Tvennt fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 33225. Ráðskona óskast í sveit á Suður- landi. Má hafa 1 til 2 börn. Fátt í heimili. Tilb. merkt: „Ráðskona—2690“ sendist Mbl. fyrir 8. þ.m. Skrifstofa Iðnnemasambands íslands er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 19.30— 20,30. Sími 14410. Trommur til sölu. Upplýsingar í síma 1512, AkranesL Húsnæði fyrir geymslu eða iðnað, 4—500 ferm. í götuhæð við Súðarvog 28—30, er til leigu. Upplýsingar í síma 17866. PlANÓ ÓSKAST TIL KAUPS Hringið í síma 37421. ,-Áhugafólk um spíritisma“. Sá, sem auglýsti undir þess ari fyrirsögn í Mbl. 21. ág. s.L, er beðinn að tala við Sæmund Björnsson hjá Morgunblaðinu. 2ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Aðeins tveir £ heimili. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 12319. 2ja—3ja herb. íbúð óskast Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 1035, Keflavík eftir kl. 6 e.h. Volkswagen 1961 Til sölu VW ’61, mjög vel með farinn og alltaf í einkaeign. Sími 33101. Til leigu í Hveragerði lítið einbýlishús, þrjú herb. og eldhús. Upplýsingar í síma 50323 og 51157. Til leigu stór 3ja herb. íbúð til leigu, sérhiti. Uppl. um atvinnu, fjölskyldustærð og fyrir- framgreiðslu. Tilboð merkt „Strax — 2691“ sendist Mbl. 4;a herb. íbúð 2. hæð um 100 ferm. með sér hitaveitu og svölum við Leifsgötu til sölu. — Laus til íbúðar. — 1. veðréttur laus. — Útborgun eftir samkomulagi. IMýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Síiuj 24300 og kvöldsími 18546. Verkstjórn Maður óskast til verkstjórastarfa í sútunarverk- smiðju. Fyrri reynsla við sútunarstörf ekki nauðsyn leg, þar sem viðkomandi maður mun fá Ieiðsögn og þjálfun af framleiðslustjóra fyrirtækisins. — Starfið krefst reglusemi og ábyrgðartilfinningar. — Til greina kæmi, að viðkomandi fengi tækifæri til þess að læra sútun með sveinspróf fyrir augum. Fyrir áhugasaman mann er um að ræða örugga og fjölbreytta framtíðaratvinnu. Kaup samkvæmt sam komulagi. Vinnuskilyrði með bezta móti. Umsækj- endur vinsamlegast sendi tilboð, ásamt upplýsing- um um fyrri störf, til afgr. Mbl., merkt: „Sútun — 2435“ fyrir 10. október. IMýkomið Svartar molskinnsbuxur, stærðir 4—18. Anorakkar, rauðir, svartir, bláir, stærðir frá 32—50. Leikföng í -miklu úrvali. Kynnist okkar hagstæða verði. Sportval Strandgötu 33, Hafnarfirði. Sími 51938. Það er ekki nóg með að Rússar neiti að kaupa af okkur síld, heldur eru þeir nú einnig farn- ir að keppa við okkur á sildarmörkuðum okkar. — Gisli — Eiríkur — Helgi! — Faðir okkar viU ekki kútinn! Kefluvík — Saðurnes Sérverzlun í fullum gángi við Hafnargötu í Kefla- vík til sölu. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27, Keflavík. Sími 1420.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.