Morgunblaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 23
| Föstudagur 1. október 1965
MORGUNBLADIÐ
23
Verzlunar og iðnaðarhúsnæði
til leigu í Kópavogi. — Upplýsingar í síma 23395
kL 9—18 virka daga.
Vegna útfarar Guðmundar Vilhjálmssonar fyrrv.
framkvæmdastjóra verða skrifstofur vorar
lokaðar
laugardaginn 2. október. — Ennfremur verða vöru-
afgreiðslur vorar lokaðar frá kl. 9,30 sama dag.
Hf. Eimskipafélag Íslands
S.G.T. Félagsvíst
í GT-húsinu í kvöld kl. 9.
Góð spilaverðlaun.
Dansinn hefst um kl. 10,30.
Vala Bára syngur með nýrri hljómsveit.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 13355.
Nýkomið
Blúnduefni
Chiffonefni
Kvöldkjólaefni
Glæsilegir litir, margar tegundir.
Austurstræti 9.
Tjuritarbaffi, Keflavíh
Aðstoðarmatreiðslukonu vantar.
Ekki vaktavinna. — Hátt kaup,
Góð vinnuhagræðing. — Mikið frí.
Sími 92 — 1282.
BlaSbur&arfólk
vantar í eftirtalin
Sigtún
Laugarteigur
Njálsgata
Kleifarvegux
Hvassaleiti
Lambastaða-
hverfi
Bárugata
Meistaravellir
Skólavörðustígur
Höfðahverfi
Laugarnesv. II
hverfi:
Skipholt II
Óðinsgata
Ingólfsstræti
Lynghagi
Sjafnargata
Sörlaskjól
Eskihlíð
Meðalholt
Suðurlandsbraut
Stórholt
Tómasarhagi
JMrtgiuitÞIaMfr
SIMI 22-4-80
H. BENEDIKTSSON H.F.
Sími 38300.
PILTAR,
EFÞlÐ EIGIP UNNUSTUNA
ÞÁ Á tO HRINOANA /
Bezt að auglýsa
Morgunblaðinu
Vélskóllnn verður seltur
kl. 2 í dag, föstudag
Skólastjóri.
alletískólí
Katrínar Guójónsdóttur
Lindarbæ
Kennsla hefst 4. október.
Ballett fyrir börn og unglinga.
Einnig frúatímar á kvöldin.
Síðasti innritunardagur í dag í síma 18842.
Skírteini afhent á morgun frá kl. 2—4.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 000
RADDIR VORSINS
ÞAGNA
Er notkun skordýraeiturs og
annarra eiturefna þegar orð-
in alvarleg ógnun við allt líf
á jörðinni?
ti • • • Það eru ekki einstök til-
viljunarkennd tilfelli eitrunar í
matvœlum, sem við verðum
að horfast í augu við,
heldur varanleg og síendur-
tekin eitrun alls umhverfis
mannsins .
Rachel Carson
Ný AB bók
Þessi bók eftir RACHEL
CARSON, — sem hún til-
einkar mannvininum Albert
Schweitzer, vekur athygli á
þeirri geigvænlegu hættu,
sem öllu lífi á jörðinni staf-
ar af notkun ýmiskonar eit-
urefna, eins og t.d. skordýra
eiturs, en margar tegundir
þess eru einnig notaðar hér
á landi.
Hún bendir á að menningar-
framfarir 20. aldarinnar
hafa ekki aðeins gert okkur
lífið hagkvæmara og heilsu-
betra, heldur skapað okkur
einnig nýjar óþekktar hætt-
ur, sem ráðast þarf gegn af
mikilli einbeitni.
Rachel Carson lagði stund á
háskólanám í dýrafræði og
efnafræði, en þær greinar á-
samt ritstörfum voru helztu
áhugamál hennar.
RADDIR VORSINS ÞAGNA
var síðasta bókin hennar og
vakti mikla athygli er hún
kom út, og kom víða af stað
öflugum samtökum um nátt-
úruvernd. Hún lézt á sl. ári
57" ára að aldri.
Almenna bókafélagið.