Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1965næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    262728293012
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Morgunblaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 22
MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 1. október 1965 Söngsveitin Fílharmonía öskar eftir söngfólki vegna fyrirhugaðs flutnings á IX SINFÓNÍU BEETHOVENS. — Upplýsingar gefa frú Borghild- ur Thors í sima 1 0191 og dr. Róbert A. Ottósson í síma 1 7473. EiginmaðuT minn, faðir og tengdafaðir ÁBNI HINBIKSSON húsgagnasmiður andaðist að heimili sínu Eskihlíð 12 þann 29. september. Hólmfríður Pctursdóttir, Sólveig Árnadóttir, Stefán Þórhallsson. Mágkona mín og systir okkar, I MABÍA . andaðist í Borgarspítalanum í gær. Ólafía, Adolf og Bagnar Petersen. Dóttir mín SVAVA BJÖBNSDÓTTIB er andaðist 26. september verður jarðsungin frá Frí- kirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 5. október kl. 3 e.h. Jónína Þórhallsdóttir. Eiginkona mín, INGIBJÖBG GUÐMUNDSDÓTTIB frá Sæbóli, Ingjaldssandi, sem andaðist 22. september sl. verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju laugardaginn 2. október kl. 10,30 f.h. Athöfninni verður útvarpað. — Blóm vinsamlega af- beðin. — Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Félag fatlaðra og lamaðra. Guðmundur Guðmundsson. Systir okkar og fóstursystir, GUÐBJÖBG GUÐLAUG PÁLSDÓTTIB frá Hjörtsbæ, er andaðist þann 25. þ.m. verður jarðsungin frá Kefla- víkurkirkju laugardaginn 2. þ. m. kl. 2,30 e.h. Sigurjón Pálsson, Jón G. Pálsson, Kristinn Hclgason. Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir og afi, GUÐMUNDUR VILHJÁLMSSON fyrrverandi framkvæmdastjóri, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 2. október kl. 11,15. Athöfninni verður útvarpað. Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vildu minnast hins látna sklal bent á minningargjafasjóð Lands- spítalans. Kristín Thors Vilhjálmsson, börn, barnabörn og tengdaböm. Þökkum af alhug sýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför systur okkar, KRISTBÚNAB GISSURARDÓTTUR Steinunn Gissurardóttir, Gunnar Gissurarson. Beztu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför SVANLAUGAR SIGURBJÖRNSDÓTTUB Fyrir hönd vandamanna. Sigríður Einarsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall eiginmanns míns, tengdaföður og afa ÁBSÆLS JÓNSSONAR múrarameistara, Þjórsárgötu 2. Kristín Lúðvíksdóttir, Kristín Elíasdóttir, Fríða Þorsteinsdóttir, Signý Þorsteinsdóttir, Karen Þorsteinsdóttír. Listdansskóli Guðnýjar Pétursdóttur Reykjavík að Lindargötu 9. Kópavogi að Auðbrekku 50. Kennsla hefst mánudaginn 4,- okt. Innritun daglega frá kl. 2—7. í síma 40486 DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Kennsla hefst á mánudag. Innritun í dag í síma 3-21-53. Skírteini verða afhent í skólanum á morgun, laugardag kl. 2—6. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 41 EALLETSKOU SIGRIÐAR ÁRMANN SKULAGÖTU 34 4. HÆÐ LANCÓME veitir yður ávallt hið fullkomnasta! — Vér erum ávallt framarlega og oftast fremstir í: Varalitum, kremum, púðri, nagla- lökkum, hárlakki, vötnum o. fl. LANCÓME snyrtivörur fást eingöngu hjá: SÁPUHÚSINU H.F., Lækjargötu 2. OCULUS H.F., Austurstræti 7. Tízkuskóla ANDREU, Skólavörðustíg 23. HAFNARFJARÐAR APÓTEKI.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
110
Fjöldi tölublaða/hefta:
55339
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
30.12.2023
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 223. tölublað (01.10.1965)
https://timarit.is/issue/112946

Tengja á þessa síðu: 22
https://timarit.is/page/1369460

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

223. tölublað (01.10.1965)

Aðgerðir: