Morgunblaðið - 01.10.1965, Page 21
Föstudagur 1. október 1965
MOHGUNBLADIÐ
21
TILBOD
Tilboð óskast í 2 biíreiðar Austin 51’ A70 og Volks-
wagen sendiferðabifreið ’57 módel. — Bifreiðirnar
verða sýndar á planinu fyrir framan Langholts-
kirkju föstudag og laugardag. Tilboð sendist blað-
inu merkt: „A-70 — 2639“.
Allra augu beinast að
Gæðin leyna sér ekki - Verðið hagkvæmt
210 1. — Kr. 10.080,00.
Tæknifræðingur
Jón Jónsson
hefur ágætis
tæknifræði-
kunnáttu og því
gott vit á
gæðamati.
Hann velur
Eru möguleikar á að framleiða
góðan kæliskáp, sem uppfyllir
ströngustu kröfur, fyrir sann-
gjarnt verð?
Jú, það er hægt, segir tækni-
fræðingurinn Jón Jónsson og
hann hefur rétt fyrir sér.
DANMAX verksmiðjurnar eru
búnar nýjustu vélum, framleiða
fáar tegundir kæliskápa og geta
því einbeitt sér að stórfram-
leiðslu. Þess vegna geta þeir
framleitt kæliskápa á hagkvæmu
verði.
Stórt frystihóif, sjö mismunandi
kuldastillingar, breiðar hillur,
sérstök hólf fyrir smjör og osta,
rúmgóð grænmetisskúffa.
ra ■ rvi Q Q
! -0 i
Vesturgöíu 2 — Sími 20-300
Laugavegi 10 — Simi 20-301
BYGGINGAVÖRUR
Þ. ÞOKGRIMSSON &,€Q
Suðurlandsbraut 6- — Sími 38640.
RAÐ SÓFI húsgagnaaxkitekt SVEINN KJARVAL
VANDINN LEYSTUR
nú ervandalaust að raða i stofuna svo vel
fari — þessi glæsilegu raðhásgögn bjóða
ótal möguleika; þér getið skipt með þeim
. stofúnni.sett þau i hom eða raðað ábvern
þann hátt sem bezt hentar
fást aðeins hjá okkur
HÚSGAGNAVERZLUN ÁRINIA JlÚlMSSaiMAR
laugavegi 70 simi 16468
r ■ i 1
H /V JJ
J
^ BELTASKURÐGRAFA
Loksins getum við boðið JCB-7 beltas kurðgröfuna. Þessi vél hefur nú verið
í framleiðslu og notkun í tvö ár og er nú loks tilbúin til útflutnlngs, þar sem
það er ófrávíkjanleg regla JCB verksmiðjanna að fullreyna allar nýjar vélar
á heimamarkaði áður en útflutningur hefst.
Helztu kostir JCB-7 skurðgröfunnar eru: —
360° snúningur á gröfunni.
Vélin er drifin með vökvakrafti og velja má um tvó hraöa, 1,6 og 40
km/klst. Engin kúpling og því minni viðhaldskostnaður.
Beltin geta unnið samstætt eða hvort á móti öðru og beltarúllur þarf aldrei
að smyrja.
Hins vegar með miðstöð og rúðuþurrkum.
96 hestafla, 6 cyl. Ford dieselvél.
Sömu skóflu má nota í aðmokstur og frámokstur.
Grafdýpt allt niður í 6.10 mtr. Allar aðrar upplýsingar um vélina og
greiðsluskilmála fúslega veittar.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.