Morgunblaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 32
^HIGTRYGGIHG^ BOLHOLTI 4 SIMI 38580 HAGUR ior0iH!nMa53>íí> 223. tbl. — Föstudagur 1. október 1965 Úlíklegt að um gos sé að ræða við Kofsjökul VEÐURATHUNARFÓLK l»að, seom nú dvelst á HveravöHum sá, ásamt fleirum, er þar voru staddir, mökk í austri í gær- morgun, er það taldi að stafað gæti frá gosi. Blaðfð náði í gær tali af Björgvin Ólafssyni, sem annast veðurathuganir á Hveravöllum ásamt konu sinni, Ingibjörgu GuðmuncLsdóttur, en hún hefir um árabil verði stanfsmaður Veðurstofunnar hér í Reykjavík. Björgvin sagði svo frá: — Um kl. 7:20 í morgun sá- um vfö gosmökk stíga til lofts í stefnu rétt norðan við háaust- ur héðan frá Hveravöllum séð. Kl- 9:16 hækkaði mökkurinn verulega og var þá dökkur á að iíta. Lítil breyting hafði orð- Framh. á bls. 31 Somband bókoiðnaðorÍBs semur við bókagerðnrmenn -Bjarni Benediktsson í GÆRDAG sambykktu fé- lög bókagerðarmanna og vinnuveitendur samkomulag er samninganefndir aðila höfðu gert með sér í fyrrinótt. Kemur því ekki til verkfalls í prentsmiðjum eða á vinnu- stöðum bókagerðarmanna. Samband bókaiðnaðarins var stofnað fyrir ári og kemur nú í fyrsta sinn fram sem samnings- aðili við prentara, offsetprent- ara, bókbindara og prentmynda- smiði. Höfuðatriðin í kjarasamningi þeim, sem samþykktur var í gær, eru þau, að kaup hækkar frá 6—9,7% og auk þess verða tilfærslur milli flokka. f>á verð- ur aðeins unnið til hádegis á Land og lýðveldi — síðara bindi bókar Bjarna Benedikts- _■ sonar, íorsætisráðherra komið út SÍÐARA bindi bókar Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, „Landrog lýðveldi“, er komið út hjá Almenna bókafélaginu. í þessu bindi er einkum fjallaði um framsókn þjóðarinnar í land- helgismálinu, atvinnuhætti og efnahagslíf, íslenzkt þjóðerni og menningarerfð; Reykjavík fyrr og nú; stjórnmálamenn og stjórn málabaráttu, og loks er þar að finna -ritgerðir og minningar- jþættifum nokkra af fremstu inönnum íslenzku þjóðarinnar á jþessari öld. Þá fylgir þessu bindi skrá yfir mannanöfn fyrir bæði bindin. Sem kunnugt er kom fyrra bindið út á s.l. vori og fjallaði einkum um þá þætti þjóðmála- baráttunnar, sem að öðrum þræði vita út á við, ýmist stjórnarfars- iega eða efnahagslega, auk þess Sótt uni bygg- ingu nýs Verzl- nnnrskólahúss LAGT VAR fyrir borgarráð sl. þriðjudag bréf skólanefndar Verzlunarskóla íslands þar sem sótt var um lóð undir nýtt skólahús. Var erindinu vísað til skipulagsnefndar. Skólanum er fyrirhugaður staður í hinni nýju miðborg, sem verður á gamla golfvellinum og svæðinu þar í kring, en skipulag þess svæðis er enn óákveðið. sem þar eru m.a. rakin ýmis sagnfræðileg rök sjálfstæðisbar- áttunnar. Hörður Einarsson hefur búið bæði bindin til prentunar. Fyrra bindið er 286 bls. að stærð, en hið síðara 280. Kápu o,g titilsíðu hefur Tómas Tómasson teiknað. laugardögum mánuðina okt., nóv. og des., sem aðra mánuði ársins. Veikindadögum fjölgar um tvo á ári og kaup nenía hækkar. Samningar þessir gilda til 1. október 1966. Ljosmyndari blaðsins hitti þessar konur og ungan fylgdarsvein þeirra í gær á heimleiff meff sláturafurffir. Nú stendur slátur- tíff sem hæst og menn fá nýjan blóffmör, hjörtu ,nýru, lifur og barka á kvöldborðiff. Hætt er víst aff búa til lundabagga eins og áður var. Nýr innmatur er nú notaður í þá, en þindin heldur sínu gildi. Kannske vefur einhver upp endagöru. Svo förum viff bráðum aff svíffa sviff og einhverjir höggva sér niffur kjöt og salta. Bezt gætum við trúað aff þessar ágætu húsmæffur ætl- uðu að láta spaðsalta skrokkinn, sem þær bera á milli sín. (Ljósm. Sv. Þorm.) Fáskrúðsfirðingar fengu s.L viku 2 milljónir í kaup Ein stúlka með 18.500 kr. í söltunarlaun Fáskrúðsfirði, 30. sept.: — LANDBURÐUR af síld hefir veriff hér síffustu viku og er enn. Heildarsöltun er komin upp í 30 þúsund tunnur á 3 stöffvum. Hæstu stöffvar eru Pól arsíld með 12.500, S. H. F. 9000 tunnur og Hilmir s.f. 8 þúsund tunnur. í bræffslu eru komin 125 þúsund mál og búiff er aff frysta í hrafffrystihúsinu ca. 3 þúsund tunnur. í dag koma hingað 13 bátar með um 14 þúsund tunnur síld- ar. Hæstir eru Eldborg með 2400 og Haraldur með 2000 tunn ur. í dag og nótt hafa verið hér tunnuskip og tunnuflutningabíl ar frá Akureyri. Þessa dagana vinnur hver einasti verkfær maður, konur, karlar og börn, svo lengi, sem þeim er fært. Ein stúlka hafði í söltunarlaun sið ustu viku 18.500 kr. frá mánu degi til sunnudagskvölds. Ef sunnudagurinn á undan er tal- inn með fær hún yfir 20 þúsund krónur. Nýlokið er framkvæmdum við stækkun bæjarbryggjunnar hér en hún var í sumar stækk- uð um helming. Kemur það sér sérstaklega vel nú þegar svo miklar annir eru hér á staðn- um. Þetta kauptún hefir haft mjög miklar og góðar tekjur af aflahrotunni nú undanfarið. Hér eru íbúar milli 600 og 700 talsins. Þrjár söltunarstöðvar hafa nú á einni viku borgað hingað um 2 milljónir í vinnu laun. Líklegt má telja að heildar- söltun fari þessa dagana fram úr heildarsöltuninni í fyrra og var bún þó með mesta móti þá. — Ó. B. Rússar selja frysta síld til V-Þýzka- lands undir heimsmarkaðsverði M B L. hefur fregnað að Sovétríkin hafi gert samn- inga um sölu á ca. 3000 tn. af frystri síld til V- Þýzkalands fyrir töluvert lægra verð en heimsmark- aðsverð. Mun þetta óhjá- kvæmilega hafa erfiðleika í för með sér fyrir sölu ís- lendinga á frystri síld til V-Þýzkalands. Síldarmark- aðurinn í V-Þýzkalandi er nokkuð ótryggur og bygg- ist á því hve mikil fersk- síld berst á land frá vest- ur-þýzka flotanum og dönskum og sænskum fiski bátum. Nú hafa Sovétríkin tryggt sér fasta samninga um sölu á fyrrnefndu magni frystrar síldar með því að bjóða hana á mun lægra verði en heimsmark- aðsverði og því verði sem við höfum selt frysta síld á, á þessum markaði und- anfarin ár. Á sl. ári fluttu íslending- ar 2388 tonn af frystri síld til Vestur-Þýzkalands og er það um 10% af heildar- útflutningi frystrar síldar. Er augljóst, að þessar sölur Sovétríkjanna undir heimsmarkaðsverði geta haft alvarlegar afleiðing- ar fyrir síldarsölur okkar á vestur-þýzka markaðinum. Mbl. hefur einnig fregn- að, að Sovétríkin hafi boð- ið síld og fisk til sölu í öðr- um löndum Evrópu. Þess- ar sölur Sovétríkjanna geta skapað breytt viðhorf á mörkuðum okkar í Evrópu. Sovétríkin hafa á undan- förnum árum stóraukið fiskiflota sinn og aflamagn. Á sl. ári nam heildarafla- magn þeirra rúmlega 5 milljónum tonna en til samanburðar má geta þess, að heildarafli okkar nam tæplega einni milljón tonna. Svo sem kunnugt er stöðvuðust viðræður um nýjan viðskiptasamning við Sovétríkin í Moskvu í ágúst á því, að Sovtéríkin neituðu að kaupa af okkur frysta síld og vildu stór- minnka kaup á saltsíld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.