Morgunblaðið - 01.10.1965, Page 22

Morgunblaðið - 01.10.1965, Page 22
MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 1. október 1965 Söngsveitin Fílharmonía öskar eftir söngfólki vegna fyrirhugaðs flutnings á IX SINFÓNÍU BEETHOVENS. — Upplýsingar gefa frú Borghild- ur Thors í sima 1 0191 og dr. Róbert A. Ottósson í síma 1 7473. EiginmaðuT minn, faðir og tengdafaðir ÁBNI HINBIKSSON húsgagnasmiður andaðist að heimili sínu Eskihlíð 12 þann 29. september. Hólmfríður Pctursdóttir, Sólveig Árnadóttir, Stefán Þórhallsson. Mágkona mín og systir okkar, I MABÍA . andaðist í Borgarspítalanum í gær. Ólafía, Adolf og Bagnar Petersen. Dóttir mín SVAVA BJÖBNSDÓTTIB er andaðist 26. september verður jarðsungin frá Frí- kirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 5. október kl. 3 e.h. Jónína Þórhallsdóttir. Eiginkona mín, INGIBJÖBG GUÐMUNDSDÓTTIB frá Sæbóli, Ingjaldssandi, sem andaðist 22. september sl. verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju laugardaginn 2. október kl. 10,30 f.h. Athöfninni verður útvarpað. — Blóm vinsamlega af- beðin. — Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Félag fatlaðra og lamaðra. Guðmundur Guðmundsson. Systir okkar og fóstursystir, GUÐBJÖBG GUÐLAUG PÁLSDÓTTIB frá Hjörtsbæ, er andaðist þann 25. þ.m. verður jarðsungin frá Kefla- víkurkirkju laugardaginn 2. þ. m. kl. 2,30 e.h. Sigurjón Pálsson, Jón G. Pálsson, Kristinn Hclgason. Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir og afi, GUÐMUNDUR VILHJÁLMSSON fyrrverandi framkvæmdastjóri, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 2. október kl. 11,15. Athöfninni verður útvarpað. Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vildu minnast hins látna sklal bent á minningargjafasjóð Lands- spítalans. Kristín Thors Vilhjálmsson, börn, barnabörn og tengdaböm. Þökkum af alhug sýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför systur okkar, KRISTBÚNAB GISSURARDÓTTUR Steinunn Gissurardóttir, Gunnar Gissurarson. Beztu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför SVANLAUGAR SIGURBJÖRNSDÓTTUB Fyrir hönd vandamanna. Sigríður Einarsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall eiginmanns míns, tengdaföður og afa ÁBSÆLS JÓNSSONAR múrarameistara, Þjórsárgötu 2. Kristín Lúðvíksdóttir, Kristín Elíasdóttir, Fríða Þorsteinsdóttir, Signý Þorsteinsdóttir, Karen Þorsteinsdóttír. Listdansskóli Guðnýjar Pétursdóttur Reykjavík að Lindargötu 9. Kópavogi að Auðbrekku 50. Kennsla hefst mánudaginn 4,- okt. Innritun daglega frá kl. 2—7. í síma 40486 DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Kennsla hefst á mánudag. Innritun í dag í síma 3-21-53. Skírteini verða afhent í skólanum á morgun, laugardag kl. 2—6. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 41 EALLETSKOU SIGRIÐAR ÁRMANN SKULAGÖTU 34 4. HÆÐ LANCÓME veitir yður ávallt hið fullkomnasta! — Vér erum ávallt framarlega og oftast fremstir í: Varalitum, kremum, púðri, nagla- lökkum, hárlakki, vötnum o. fl. LANCÓME snyrtivörur fást eingöngu hjá: SÁPUHÚSINU H.F., Lækjargötu 2. OCULUS H.F., Austurstræti 7. Tízkuskóla ANDREU, Skólavörðustíg 23. HAFNARFJARÐAR APÓTEKI.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.