Morgunblaðið - 31.10.1965, Blaðsíða 19
MORGU N BLAÐIÐ
19
1 Sunnudagur 31. oMðber 1965
(
BÓMUVINDA Wj'
SNURPUSPIL
LINUSPIL
Garéastrœti 6 símar 15401-16341
^Délasalcin
+ Þorsteinn Ö. Stephensen.
* SAVANNA tríóið.
-k Tízkusltóli Andreu sýnir grímubúinga
~k Gunnar Axelsson við píanóið.
■k Ungir nemendur Hermanns Ragnars
sýna vinsæla barnadansa.
.Haukur Morthens.
k Bára Magnúsdóttir: Danssýning.
★
Að HéfeS Sögu í dag kl. 15
Til áfgóða fyrir hjálparstarf Rauða Krossins
MeS þvf aS veíja háþróaðan vökvádrifbúnaS
írá viðurkenndum íramleiðendum heiur A/S
HYDEMA'óc CO. tekizt a8 iramleiða togspil,
sem uppiyllir betur en áður þær kröiur. sem
gera verður til jain áríðandi tækis um borð
i síldveiðiskipi.
HYDEMA spilin eru drifin a£ vökvamótor,
sem er hæggengur stimpilmótor með tveim
hraðasviðum, 0—30 og 30—60 sn/mín. Hann
er innilokaður í steypustálkassa ásamt 3 yíir-
íærslutannhjólum, sem snúast í smurolíubaði.
Nýtileg afköst mótorsins eru 73 hö, sem gefur
Um 14 tonna togkraft við vírhraða, er nemur
25 m/mín, Er þá. snurpingartíminn 6—7 mín.
Vökvadælan er stimpildæla með stillanlegri
slaglengd stimplanna. Er þar ai Ieiðandi hægt
að láta dæluna dæla því vökvamagni, sem
vökvamótorinn þarfnast hverju sinni, miðað
við æskilegan snúningshraða á tromlunum.
Dælunni er stjórnað með ijarstýribúnaði irá
spili, eða þaðan sem hentugast ér.
Með því að hafa tromlurnar samsíða er mögu-
legt að hafa þær mikið lengri en venjulegt er,
án þess að lengd spilsins verði óviðráðanlega
mikil. Við snurpingu helst tógkraiturinn vel,
því þvermálsaukningin er miklu hægari en ef
Ifomlurnar væru styttri. Tromlurnar taka hvor
500 faðma af 2 1/2" vír. Með spilunum er hægt
að fá vökvadriiin vírastýri, losunartromlu og
ankerisskífur með bremsu og tengi.
ÚTGERÐARMENNI HAFIÐ SAM-
BAND VIÐ OKKUR EF ÞÉR ÆTLIÐ
AÐ SKIPTA UM SPIL 1 BÁTNUM
EÐA SEMJA UM NÝJAN BÁT.
SAVANNA tríóið.
Aðgörtgumiðar seldir í fordyri Súlna-
salar eftir kl. 13 í dag.
SfJIMIMUDAGSKAFFI
Skemmtan fyrir alla Ifölskyldana