Morgunblaðið - 31.10.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 31.10.1965, Blaðsíða 29
* fhmnudagur 71. október 1965 MORCUNBLAÐIÐ 29 SPÍItvarpiö Útvarpið um helgina ............2222 Sunnudagur 31. október. í:30 Létt morgunlög: , Béla Sanders og Renedict Sil- berman stjórna hljómsveitum sínum. 8:55 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. 9:10 Veðurfregnir. 9:25 Morguntónleikar a) Strengjakvartett í g-moll op. 27 eftir Grieg. Hindar-kvartettinn leikur (Hljóðr. á tónlistarhátíðinni í Björgvin í vor). b) Píanólög eftir Brahms. Julius Katchen leikur c) Sinfónfa nr. 5 í e-moll op. 64 eftir Tjaikovský. Fílharmoníusveitin í Lenín- grað leikur; Jevgenij Marvin- ský stj. 11:00 Messa í safnaðarheimili Lang- holtssóknar. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Kór Langholtssafnaðar syngur. Organleikari: Jón Stefánsson. 12:15 Hádegisútvarp: 12:25 Fréttir og veðurfiregnir. — Tilkynningar. — Tónleikar. 18:15 Nýr erindaflokkur útvarpsins: Afreksmenn og aldarfar í sögu íslands. Magnús Már Lárusson prófessor talar um mann 11, aldar, Giseur biskup íaleifs- son. 14:00 Miðdegistónleikar. „Kátu konunnar í WindsorM eftir Otto Nicolai Óperukynning I»orsteinis Hannessonar. Flytjendur: söngvararnir Gott- lob Fritz Wunderlich, Ruth- Margret Piitz, Gisela Litz, Edith Mathis, Ernst Gutstein, Kieth Engen o.fl., svo og kór og hljómsveit Ríkisóperunnar í Miinchen. Stjórnandi: Robert Heger. 15:30 Á bókamakaðinum — Vilhjálmur Þ. Gíslaoon útvarps stjóri kynnir nýjar bækur. (16:00 Veðurfregnir). 17:00 Tónar í góðu tómi: Promenade hljómsveitin í Ber- lín leikur dansa eftir Bizet, Al- beniz, Lortzing o.fl.; Hans Carste stj. 17:30 Barnatími: Heiga og Hulda Val- týsdætur stjórna. a) „Músadrengur segir frá4*, saga eftir Alexander King. b) „Árni í Hraunkoti4*, framhaldisleikrit eftir Ármann Kr. Einarsson. Leikstjóri: Klem- ; enz Jónsson. Annar þáttur: Hættulegur leiik- ur. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 íslenzk sönglög: Liljukórinn syngur Söngstjóri: Jón Asgeit'sson. 18:55 Tilkynningar. 19:30 Fréttir 20:00 Árnar okkar Sigurður Blöndal skógarvörður á Hallormsstað flytur erindi um Lagarfljót. 20:30 Straussbræður og borgin þeirra, Vín: Fílharmoníusveit borgarinnar leikur; Willi Boskovsky stj. 20:50 Hafnarspegitl Úr bréfum Lárusar Sigurðsson- ar frá Geitareyjum til Jónasar Hallgrímssonar. Aðalgeir Kristjánsson skjala- vörður tekur saman dagskrána. FJytjendur auk hans: Unnur Sveinsdóttir, Björn Th. Björns- son og Jónas Kristjánsson. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 1. nóvember. 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:50 Morgunieikfimi: Knstjana Jón? dótUr leikfimiskennan og Magn- ús Ingimarsson píanóleikarl — 8:00 Bæn: Séra Stefán Lárusson. 8:30 Veðurfregnir. — Fréttir — 10:05 Fréttir. — 10:10 Veður- fregnir. '12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynnmgar — Tónleikar. 13:15 Búnaðarþáttur: Mjóíkurflutning ingar og heimilistankar. Hafsteinn Kristinsson ráðunaut- ur talar. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum. Finnborg Örnólfsdóttir les sög- una „Högni og Ingibjörg44 eítir Torhildur Þorsteinsdóttur Hólm (4). 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir. — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik- "ur syrpu af lögum eftir Sigfús Einarsson, í hljómsveitargerð Jóns Þórarinssonar; Bohdan Wodiczloo stj. Erling Blöndal Bengtssoa og Kjell Bækkelund Xeiika Sönötu í a-moll fyrir selló og pianó op. 36 eftir Grieg. Erich Kunz og Emmy Loose syngja tvö atriði úr Töf r atiautunni4 4 eftir Mozart. Sinfóníuhljómisveit Lundúna leikur þæbti úr „Orefusi44, ballett mús- | ik oftiir Stravuxsky; Colia Davia * stj. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). Felix Slatkin og Ray Anthony stjórna syrpunni hvor. Los Paraguos syngja og leika. Louis Armstrong og Kurt Edel- hagen flytja lög úr „Túskildings óperunni44. Alfred Hause og hljómsveit hans leika japanska tangódansa. Paui Desmond, Mary Martin, Richard Rodgers, Martin Böttc- her, Nini Roco o.fl. skemmta með söng og hljóðfæraleik. 17:20 Framburðarkennsla í frönsk a og þýzku í tengslum við Brélaskóla Sambands ísl. samvinnufélaga. 17:40 Þingfréttir. — Tónleikar. 18:00 íslenzkir drengir til sjós Rúrik Haraldsson leikari les söguna „Hafið- bláa“ eftir Sig- urð Helgason (2). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veginn Sigurður Guðmundöson skrif- stofustjóri talar. 20:20 „Af öllu bláu, brúður kær": Gömlu lögin sungin og leikin. 20:50 Tveggja manna tal Sigurður Benediktsson ræðir Snorra Sigfússon fyrrum náms- stjóra. 21:15 Klarínettukonsert í B-dúr eftir Johann Stamitz. Jost Michaels og Kammerhljóm- sveitin í Mtinchen leika; Carl Gorvin stj. 21:35 Útvarpssagan: „Paradísarheimt" eftir Haldór Laxness. Höfundur les (3). 22:00 Fréttir og veðurfregnlr. 22:10 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23:0O Að tafli Sveinn Kristinsson flytur skák þátt. 23:35 Dagskrárlok. Nýjar dcildir byrja 1. þ. m. Hiaðleibning (crokky) Miðvikudaga kl. 6—8. — Nemendur greiði fyrir hverja kennslustund. Kennari: Kjartan Guðjónsson, leiðbeinir þeim sem þess óska. Votnslitndeild Kl. 8—10 mánudaga og fimmtudaga. Framhaldsdeild í olíumálun þriðjudaga og föstu- daga kl. 5—7. — Kennari Jóhannes Jóhannesson. Listosagn Miðvikudaga kl. 8—10. Sýndar verða litskugga- myndar og kvikmyndir með skýringum, fyrirlestrar um myndlist. Sérstaklega ætlað fyrir nemendur og styrktarfélaga skólans. Gestir velkomnir. — Aðgangur ókeypis. Nokkrir nemendur í barnadeildum geta enn komist að kl. 3—5 á daginn. MYNDLISTARSKÓLINN Ásmundarsal Freyjugötu 41. (inngangur frá Mímisvegi). Félagsheimilið Stapi DANSLEIKUR í KVÖLD (sunnudag). ^ Hin vinsæla hljómsveit PÓNIC kjörin önnur vinsælasta hljómsveitin 4 og.EINAR JÚLÍUSSON kjörinn vin- sælasti söngvarinn í nýaf stöðnum kosningum í Fálkanum. Athugið! 1. dansleikurinn að STAPA eftir vígsluvikuna. Fjölmennið tímanlega. STAPI. UNGLINGA DANS LEIKUR í Alþýðuhúsinu, Hafnarfirði í kvöld kl. 9—1. ATH.: KOMIÐ TÍMANLEGA ÞVÍ SÍÐAST SELDIST UPP. - TÓNAR Gríma Leikritið um frjálst framtak Steinars Olafssonar i veröldinni eftir MAGNÚS JÓNSSON verður lesið á leiksviði í Tjarnarbæ í kvöld kl. 8,30. Aðeins þetta eina sinn Aðgöngumiðar í Tjarnarbæ, frá kl. 4 e.h. Sími 15171. IJnglingadansleikur KL. 2—5 í DAG. NEMENDUR FRÁ DANSSKÓLA HERMANNS RAGNARS SÝNA NÝJUSTU DANSANA. Hlöðudansleikur FRÁ K L. 8 — 11,30. DÁTAR leika Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu TONAR TÓIMAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.