Morgunblaðið - 07.11.1965, Qupperneq 8
8
MÖRGUN2LAÐIÐ
Sunrmdagur 7. nóv. 19Í5
Lysttidm
FOAM
Nýja efniS, sem komið er 1
stað fiðurs og dúns i sófapúða
og kodda, er Lystadun.-
Lystadun ér ódýrara, hrein-
legra og endingarbetra, og
þér þuriið ekki iiðurhelt
léreit.
Kurlaður Lystadun er dkjós-
. anlegasta efnið i púða og
kodda.
‘
ifSS'
HALLDÓR
JÓNSSON H . F. Heildvsrzlun |
Hafnsritrsstl 18
Sfrner 23»?S eg 125$$
Höfðingleg gjöf
Framhald af bls. 6
og bandarískum sjúklingum sam-
tímis að fullum notum. Aftur á
móti ve'rður að telja læknisfraeði
lega U'pplýsingaúrvinnslu sem
einkennandi undantekningu frá
þessari reglu. í þessu tilliti eru
Bandaríkjamenn nokkur ár á
undan okkur. Sérhverju skrefi,
sem færir okkur nær Bandaríkja-
mönnum í þessum efnum, verð-
ur tekið með fögnuði. Rafreikni-
samstæða sú, er nú hefur verið
sett upp í danska tækniháskól-
anum, mun því hafa ómetanlega
þýðingu fyrir læknisvísindi okk-
ar.
Hversvegna er læknisfræðileg
upplýsingaúrvinnsla svona mik-
ilvæg?
I>að þykir máske fjarstæðu-
kennt, en hinar öru framfarir
í læknivísindum og í meðhöndl-
un sjúklinga, hefur leitt það af
sér, að rannsakendur, í stað þess
að vinna ötullega úr niðurstöð-
um rannsókna sinna, hafa orðið
að vinna á mikið lægra sviði,
sem sé við að safna saman og
raða niður þeim sífellt fjölgandi
upplýsingum, sem stöðugt full-
komnari tæki hafa fært þeim.
Þetta vandamál, sem sjálfsagt á
sínar hliðstæður í öðrum náttúru
visindum, krefst í dag skjótrar
úrlausnar öllu öðru fremur.
Þetta aðkallandi vandamál verð
ur hægt að leysa með þessum
rafreikni. Ótal læknisfræðilegar
niðurstöður hafa verið fengnar
með aðstoð rafreikna, og á kom-
andi árum mun þetta verkfæri
færa okkur þekkingu í æ rík-
ari mæli".
Hvemig vinnur maðurinn við
þetta stórkostlega verkfæri? L.
Hyldegaard-Hansen, prófessor
við danska tækniháskólann, svar
ar spurningunni með þessum orð-
um:
„í fyrsta lagi verðum við að
mun auðvelda lausnina á þessu
vandamáli. Innsýn í hina nýju
stærðfræðiheimspeki, táknmál
hennar og hugtök, mun hafa
beina hagnýta þýðingu í þessu
sambandi“.
I>að kann að vera erfitt fyrir
almenna lesendur að átta sig á
öllu þessu. Við getum auðveld-
lega séð, að það mun vekja ó-
þægilega tilfinningar hjá mörg-
um, að h'ægt verði „að tala við
rafreikni", sem væri hann mann
leg vera. Erum við komnir inn
á „gerfimannaöld“, þar sem vél-
ar geta raunverulega komið 1
stað manna. Máske getum við
treyst orðum d.med. Mogena
Jörgensens þegar hann segir:
„í Bandaríkjunum starfaði
læknahópur við rannsóknir á
hjartasjúkdómum. Þeir rannsök
uðu sjúklinga á venjulegan hátt
og notuðu upplýsingaúrvinnslu
rafreiknis. í tvö ár störfuðu
þeir á þennan hátt, en að þvi
kom, að þeir settust á rökstóla
og gerðu reikningana. Það kom
í ljós, að læknarnir voru allir
orðnir mun fróðari og slyngari
en áður — einnig rafreiknirinn,
en á þessu tímabili varð rafreiku
irinn aldrei klókari en lækn-
arnir!“
Eins og áður var getið, er
rafreiknisamstæðan IBM 7090/
1401, gjöf til vísindastofnanna á
Norðurlöndum og í Hollandi, en
kaupverð samstæðunnar er rúml.
137 millj. isl. kr.. Danski tækni
háskólinn leggur fram tæpl. 2
millj. isl. kr. til rksturs rafreikn-
isins og IBM leggur fram jafnháa
upphæð, sem varið verður til
rannsókna og kennslu. Starfstíma
reiknisins verður þannig skipt:
danski tækniháskólinn fær einn
þriðja, IBM einn þriðja til rann-
sókna og kennslu og aðrar vís—
indastofnanir á Norðurlöndum
og í Hollandi einn þriðja. Dansk-
ar stofnanir fá afnot af rafreikn
inum án endurgjalds, en vísinda
stofnanir hinna fimm landanna
greiða sem svarar 3 þúsund
ísl. kr. fyrir klukkustund.
Fyrstadagsumslög
Einar Benediktsson
Litprentuð fyrstadagsumslög teiknuð af
Halldóri Péturssyni, listmálara. 4 tegundir
Fást hjá frímerkjaverzlunum.
FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN
Týsgötu 1 — Sími 21170.
Stjórntæki aðalreiknisins IBM 7090.
gera okkur grein fyrir því, að
við höfum merkilega nýjung und
ir höndum. Rafreiknirinn í sinni
núverandi mynd, hefur vérið í
notkun í 10—15 ár. Á þessu tíma
bili hefur mikil þróun átt sér
stað, hvað snertir sambandið
milli mannsins og reiknisins.
Hér er einkum um að ræða að-
ferðir þær, sem notaðar eru við
að koma rafreikninum í „skiln-
ing“ um hvað hann eigi að gera.
í fyrstu var nauðsynlegt að setja
skipanirnar fram á mjög ein-
földu „máli“ sem nefnist vél-
mál, en með því var rafreikn-
inum, skref fyrir skref, sagt
hvemig hann ætti að vinna.
Fljótlga heppnaðist vísinda-
mönnum að setja fram fullkomn-
ara „tungumál“, sem nefnast
Argol og Fortrant, sem eru mun
auðveldari í notkun fyrir rann
sóknamanninn, en vélmálið. Þessi
flóknari „mál“ eru síðan sett
yfir á vélmál, sem rafreiknirinn
„skilur“ og vinnur eftir. Sífellt
fullkomnari „tungumál“ eru á-
vallt að koma fram, og hefur
þróunin gengið það langt. Að
notandi rafreiknisins getur nú
gefið honum fyrirskipanir á ná-
kvæmlega sama máli og starfs-
manni, sem hann felur að annast
einhverja ákveðna útreikninga.
Þetta kann að hljóma einfalt, en
ég vil Iggja áherzlu á það, að
mikil vinna liggur á bak við
þessi fyrirskipanakerfi. Þegar
meiri vinna heldur verið lögð í að
fullkpmna kerfi þessi, er vel hugs
anlegt að í framtíðinni geti not-
andi rafreiknis „rætt“ við hann
á sama tungumáli og hann notar
við sín daglegu störf. Rannsókna
maðúrinn mun því ekki þurfa að
þekkja til samsetningar eða
vinnuaðferða rafreiknisins.
Það verður einnig ijóst, að sá
fjöldi manna, sem í framtíð-
inn mun vinna við að byggja,
fullkomna og sjá um viðhald
þessara rafreikna, mun eiga
hverfandi lítið sameiginlegt með
þim sm nota þá. Möguleikar
rafreiknis munu í framtíðinni
verða nýttir á margvíslgan hátt
og hafa mikla þýðingu fyrir dag-
legt líf manna.
Það krefst mikillar þekkingar
að geta notfært sér þessa nýju
tækni. Sú stefna í stærðfræði-
kennslu, sem tekin var í dönsk-
um menntaskólum árið 1963,
Allt
VETRAR-
VÖRUR
á sama stað
EIGUM ÁVALLT
ÚRVAL VARAHLUTA
í FLESTAR GERÐIR
BIFREIÐA.________
SNJÓHJÓLBARÐAR
FROSTLÖGUR
SNJÓKEÐJUR
ÞVERBÖND, LÁSAR
KEÐJUTANGIR
KEDJUSTREKKJARAR
RÚÐUSPRAUTUR
RÚÐUÞURRKUMÓTORAR VATNSLÁSAR
VETRARÞURRKUBLÖÐ VIFTUREIMAR
VATNSHOSUR
HOSUBÖND
ALLT I RAFKERFIÐ
RAFGEYMAR
GANGSETJARINN —
„E AS Y - ST ART“
LJÓSASAMLOKUR —
6, 12 og 24 volta
PERUR
SLÖKKVITÆKI
RÆSIVÖKVI
MOÐUGLER
RÚÐUSPRAUTUVÖKVI
VATNSKASSAR FYRIR
JEPPA
SENDUM í PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND.
Egill Vilhjálmsson hl.
LAUGAVEGI 118, sími 2 22 40.