Morgunblaðið - 07.11.1965, Page 20
20
MORCU N BLAÐIÐ
Sunnudagur 7. nóv. 1963
NÝTT á mánudag
Hverfisgata 82. — Sími 11788.
Bankastræti á horni Þingholtsstr.
SKÓHtSIÐ HF.
ÓVENJU FALLEGIR INNISKÓR,
bláir og rauðir — Stærðir: 20—30.
Framtíðarstarf
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða sem fyrst ungan mann
til almennra skrifstofustarfa. Æskilegt er að viðkomandi sé kunn
ugur innflutningsviðskiptum svo sem tollafgreiðslum og verðút-
reikningum. — Umsóknir og upplýsingar um menntun og fyrri
störf, sendist í PÓSTHÓLF 555, merkt: Trúnaðarmál.
Kaupmenn — Kaupfélög
Nýtl frá Múlalundi
VATNSÞÉTTIR SJÓFATAPOKAR
□----□
PLASTVARÐIR INNKAUPAPOKAR
Ómissandi fyrir hverja húsmóðir.
□----□
BAÐFATAPOKAR ýmsir litir og gerðir.
STÆRSTI FRAMLEIÐANDI
LANDSINS Á TÖSKUM.
Múlalundur
Ármúla 16 — Simi 38450.
Styrktarsjóður RAFHA
til tæknináms
Ákveðið er að veita 2 styrki úr styrktar-
sjóði Rafha, til tæknifræðináms, hvor að
upphæð kr. 10.000.—. Styrkirnir veitast
nemendum er stunda tæknifræðinám við
viðurkennda tækniskóla og lokið hafa
prófi upp í 3. bekk. Umsóknir með vottorði
frá viðkomandi skóla, upplýsingum um
próf og meðmæli, sendist styrktarsjóði
Rafha til tæknináms c/o RAFHA, Hafnar-
firði fyrir 1. desember 1965.
Nýkomið
Köflóttar STRETCHBUXUR
stærðir 36—42 á kr. 598.—
Mislitar DRENGJASKYRTIJR frá kr. 75.—
KARLMANNA-VINNUSKYRTUR
á kr. 198.—
TERYLENEBUXUR frá kr. 395.—
________VERZLUNIN, Njálsgötu 49.
©
BIFREIÐAVERKSTÆÐI
BIFREIOAEIGENDUR
DUCO og DULUX eru nöfn^ sem vert er að leggja óminniÖ DJCO
cellulosatölck og DULUX syntetisk lökk eru frqmleidd af hinu heims-
þekkta fynrtæki DU PONT, sem um óratuga skeið hefur venð í
farórbroddi í fromleiðslu málningarefna og hefur í pjónustu sinni
færustu sérfræðinga á þessu sviði. DUCO og DULUX eru lökk, sem
óhætt er - öð treystq — lokk .. sem endast i isienzkri; veðráttu.
PORTON öndunartœki
HAFA ÞEGAR BJARGAÐ ÍSL. MANNSLÍFI.
PORTON öndunartælii
ERU VIÐURKENND AF SKIPASKOÐUN RÍKISINS.
PORTOIVI ÖBidunartæki
ERU TIL TAKS í FLESTUM FARSKIPUM OKKAR,
SVO OG FJÖLDA MJÖLVERKSMIÐJA, FRYSTI-
HÚSA, SUNDLAUGA OG FISKISKIPA.
PORTOIM öndunartæki
STUÐLA AÐ AUKNU ÖRYGGI STARFSFÓLKS.
Heildsölubirgbir: Ásgeir Sigurósson hf,
AUSTURSTRÆTI18 — SÍMI 13307.