Morgunblaðið - 07.11.1965, Side 21

Morgunblaðið - 07.11.1965, Side 21
r Sunnudagur 7. n8v. fl}65 MORGU N BLAÐIÐ 21 Félagslíf Kjálpræðisherinn í kvöld kl. 20,30 heldur Hjálræðisherinn samkomu í Betaníu. Ræðumaður Ól- afur Ólafsson, kristniboði. Allir velkomnir. Samkomuhúsið Zíon, Austurg. 22, Hafnarf. í dag sunnudagaskóli kl. 10,30. Almenn samkoma kl. 20,30. — Á mánudag drengjafundur kl. 20. Heimatrúboðið. Samkomuhúsið Zíon, Óðinsgötu 6 A. Sunnudagsskólinn kl. 10,30. Vakningarsamkoma í kvöld kl. 20,30. Frú Heið- rún Helgadóttir talar. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. I.O.G.T. Svava no. 23 Fundur í dag kl. 1,30 I GT-húsinu. Kosning emb- ættismanna, inntaka, spurn ingaþáttur, verðlaun. Gæzlumaður. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútai pústror o. fL varahiutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Hárþurrkan Fallegri — Fljótari — og hefur dla kostina: ★ 700 w hitaelement, stiglaus hitastilling 0-80*C og nýi turbo-loftdreifarirun skapa þægilegri og fljótari þurrkun •k hljóðiát og truflar hvorki útvarp né sjónvarp k fyrir- ferðarlítill í geymslu, því hjálminn má leggja saman ir auðveld uppsctning á herberg- ishurð, skáphurð eða hillu ★ einnig fást borðstativ eða gólfstativ, sem líka má leggja saman ★ ábyrgð og traust þjónusta ★ vönduð og form- fögur — og þér getið valið um tvær fallegar litasamstæður, biáleita (turkis) eða gulleita (beige). Og verðið er einnig gott: Hárþurrkan .. kr. 1115,- Borðstativ .... kr. 115,- Gólfstativ .... kr. 395,- FÖN IX Simi 2-44-20 — Suðurgata 10. Ökukennslo - Hæfnisvottorð Útvegum öll gögn varðandi bílpróf. Kennum á nýjan Volvo og Volkswagen. — Upplýsingar í símum 24622, 19896, 21772 og 35481. Samkomusalur Til leigu er lítill, en góður samkomusalur í borginni. Næg bílastæði. — Upplýsingar í síma 17888. Lily Broberg, fræg og vinsæl kvikmyndaleikkona á Norð- urlöndum — auk þess þekkt fyrir áhuga sinn á prjónlesi, er leitt hefir til þess að hún hefie stofnsett margar ullar- garnsverzlanir í Kaupmannahöfn — heíir orðið: Nú getiö þér loksins k ......... Þvegið ullarfatnað diyggjulaust ( * • •••••••** í „Aldrei áður hefi ég getað mælt með neinu ákveðnu þvottaefni fyrir ull og prjónles — þangað til Y.3 kom til skjalanna. Nú hefi ég séð það með eigin augum, að hægt er fyrirhafnarlaust og án erfiðis að láta ullarþ'vottinn' verða ilmandi og .hreinan með skæra liti, mjúkan og snotrán — já, reyndar eins og nýjan. En fara verður nákvæmlega eftir leiðarvísinum, sem er reyndar ósköp einfaldur, sérstaklega við- víkjandi hitastigi vatnsins. Ég hefi þvegið þéssa skemmti- legu derhúfu — sem ég prjónaði sjálf — margoft; og — eins og þér sjáið — vottar ekki fyrir að hún hafi hlaupið eða þófnað. Viðkvæmustu ullarföt, svo sem peysur, barnaföt o. fl. breyta ekki lögun — ég þvæ jafnvel dýrustu ullarplögg fyrirhafnar- laust með Y.3 án þess að verða hrædd um útkomuna. Þegar athugað er hve mikil vinna hefir farið í handpx-jónaða peysu eða jakka, og með tilliti til hversu dýrar ullarvörur eru yfirleitt, þykir mér Y.3 ódýrt. Sjálfri þyk- ir mér alltaf hagkvæmast að kaupa 15 skammta umbúðinar (Y.3 er umbúið í skömmtum, til þess að maður noti ekki of mikið' í einu, þar sem það er of dýrt, þegar til lengdar lætur, að nota það eftir ágizkun). í ullargarnsverzlunum mínum i Kaupmannahöfn mælum við með Y.3 — reyndar fæst það allsstað- ar sem þér verzlið daglega. Reyn ið það sjálfar, þegar þér þurfið að þvo ullarþvott næst — ég er örugg um að þér verðið ein» hrifnar af því og ég“. Og ATHUGIÐ sparnauinn! Það er einnig hægt að kaupa Y.3 í þriggja skammta um- búðum, sem eru hlutfallslega aðeins dýrari, en mjög héntugar á ferðalögum — reyndar fást einnig „reynslu- skammtar“ — ef þér skylduð vantreysta staðhæfingum Lilyar Brobergs. UANSK UKOGE ÍMPORT A/S — Köbenhavn, HerW*. Umboðsnienn okkar á íslandi: ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ H.P. Laugavegi 23, Reykjavík, — Sími 19943.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.