Morgunblaðið - 07.11.1965, Qupperneq 25
r Sunnu5af«r 7. nóv. 1965
MORGUNBIAÐIÐ
25
„Þið verðið að fyrirgefa hvað ég
var lengi.“
Húseigandirm: — Ég sfeal taka
það fram, að hér er ekki venja,
eð kvenfólk heimsæki leigjend-
urna'eftir kl. 10 á kvöldin.
L.eigjan<iinn: En mega karl-
inenn koma í heimsókn?
Húseigandinn: Að sjólfsögðu.
!Leigjandinn: — >á tek ég her-
bergið fyrir hönd unnustu minn-
*r.
V erkama ð urinn: — Ég vil fá
starf, sem er hættuminna an
það, sem ég vinin nú.
Verkfræðingur: — Hvert ein-
asta starf getur verið hættulegt.
Aldrei ex ég öruggur um sjálf-
an mig.
Verkamaður: — I>ér eigið við
það, að þér veli.o út af stóln-
um, ef þér skylduð sofna?
— Er hún dóttir yðair ógift
ennþá?
— Já, hún er nefnilega oí gáf-
uð til þess að gifta sig manni,
sem er það heimskur að vilja
hana.
Greifinm: — Fljótur, fljótur,
Jón, komið þér með koníak. Ko'n
an mín er fallin í yfirlið.
Jón þjómn: — Já herra undir
eins, en hvað á ég að gefa greifa
frúnni?
j'ömbö
Teiknari: J. MORA
Leiðin að stjórnklefanum var opin. Ein-
asta hindrunin, sem Spori rakst á, voru
nokkrir gamlir framhlaðningar, nokkrar
púðurtunnur, og eitt sverð. — Þetta er
hreint vopnasafn, muldraði hann með
sjálfum sér.
KVIKSJÁ --K—
— En mér lízt nú betur á sýnina, sem
blasir við mér hérna. Þetta er nú það
stærsta matarbúr, sem ég hef séð á minni
lífslöngu ævi. Hvílíkt flesk!
— Nú, nú, gamla, ætlarðu ekki að koma
niður til pabba og blunda í maganum
hans, sagði Spori ástúðlega við fleskið.
Án þess að líta til hægri eða vinstrf,
strunsaði hann að fleskinu, en fékk við
það framan í sig gamlan, fúinn planka.
— Ó, ó, nefið mitt, nefið mitt, veinaðl
hann.
-K— —-K—« Fróðleiksmolar til gagns og gamans
Vesper drekkir örvæntingu sinni í verður siðasta kvöldið þeirra.
glaumi kvöldsins, alein með Bond. Þetta — Herra Bond, vaknaðu! Hræðilegt slys
hefur komið fyrir.
Fólliur víðri verold
BÚXNN flugibúninigi, lagði Dianny
Kaye fyrir skemmstu að stað frá
Ba Guardia flugvelli í ferð til
míu borga Bandaríikjanna í fjár-
söfnun fyrir Barnahjáln Sam-
einuðu þjóðanma. Hann ætlaði að
gera það á þann bátt, að láta
Ibörn ganga í hús og safna simá-
peningum. Þegar hann kom til
Philadelphia hringdi einn af
yfirmönn/u.., barnahjálparinnar,
IHenry Labouisse til hans og þeg-
ar Dannj kom til Washington
sagði hann skólabörnum að
B. --.aihjálpin hefði feng: 3 Nóbels
verðlaun fyrir aðstoð sína við
þurfandi barn um allan heim.
z Z z z
DORIS Day, sem hefur verið á
toppiruum, bæði sem söngkona
og æikkona í langan tima hefur
gefið Skýringu á því hvernig h'ún
fari að því:
„Með því að vera kona og
reyma að vera eins kvenleg og
ég get“, segi' hún. „Ef -úor
verður ákveðinn og ýtinn, tapar
ir.aður miklu. Ég læt mann minin
sjá um f jármálin, á meðan ég sé
um þá hluti, sem konai. á að
gera, svo sem að dunda eitthvað
á heimilinu, hreinsa til c g *.í-
búa mat.“
f AFMÆLISVEIZLU Charlie
nokkurs Christianssons í Wis-
consin urðu allir gestirnir að
vera á hjólaskautum. Charlie,
sem byrjaði að iðka íþróttina fyr
ir sex árum var í íararbroddi á
„svellinu" sem hann hafði tekið
á leigu af þessu tilefni. Hann
varð 90 ára þenna-n dag.
LTJISA Scognamiglio, 12 ára,
heldur á tveggja daga gömlum
syni sínum á sjúkrahúsi hér, 30.
okt. Við hlið hennar er amman
Carmela Scojjj^amiglio, 32 ára,
sem þegar á mu böm auk Luisa.
lÁbyrgð monn-
kynsins'
„Það er vissulega álitlegur
árangur, að mannfjölgunin
skuli ekki hafa valdið víð-
tækri hungursneyð“, segir 1
formála skýrslunnar. For-
stjóri FAO, B. R. Sen, er samt
þeirrar skoðunar, að við höf-
um haldið í horfinu — og
ekkert fram yfir það. Við get-
um hins vegar litið á yfirstand
andi áratug sem upphafið —>
þegar „menn mótuðu hug-
myndina um sameiginlega á-
byrgð mannkynsins á að upp-
ræta hungur og vannæringu
í heiminum".
JAMES BOND
Eftir IAN FLEMING
borgar sig bczt.
JUíH’gmil) Jökifc
wiuni..
a« auglýsing
í útbreiddasta blaðinu
HERFERÐIN MIKLA.
Fjölmargir af duglegustu
lögreglumönnum Marseilles
voru klæddir sem prestar, bíl-
stjórar eða hafnarverkamenn
og settir til að hafa auga með
„Monsieur Jean“ og aðstoðar-
mönnum hans. Oft fundu þeir
morfínsendingar í farmskipum,
er komu í höfn — en komust
ekki á snoðir um verksmiðjuna,
er breytti morfíninu í heróin.
Þegar svo venjulegur verka-
maður í maí í fyrra, lagði
600.000 krónur á borðið, sem
útborgun fyrir lítinn bóndabæ,
sem var í eyði, tóku þeir það
sem ábendingu. Mánuðum sam
an voru allir sem komu til bæjar
ins og fóru frá honum ljósmynd
aðir með leynd, og að lokum
þekktu þeir alla „fjölskylduua *.
Dimmt ágústkvöld var allt til-
búið til hinnar miklu herferðar.
Maður, sem bar annan á bak-
inu barði kl. 10 á aðaldyrnar
og bað, um hjálp fyrir særðan
mann. Þegar kona lauk upp
dyrunum, var hún yfirbuguð
og 14 lögregluþjónar með lög-
reglustjórann í broddi fylkingar
þustu inn í húsið, þar sem þeir
handtóku litla Korsíkumann-
inn og aðstoðarmenn hans, sem
voru að ganga frá heróínsend-
ingu til Ameríku. Án þess al
veita viðnám hrósaði hann lög-
reglustjóranum fyrir frábæran
árangur í starfi. Og það var
sannarlega ástæða til þess.
Magn það af heróíni sem lagt
var hald á, var nefnilega að
verðmæti 210 millj. kr. á svört-
um markaði.