Morgunblaðið - 07.11.1965, Síða 29
Bunnuðagur ?. nðr. 1988
MORGU N BLAÐIÐ
29
yytltvarpið
Sunnudagur 7. nóvember
S:30 Létt morgunlög:
Manuel og Don Cos*ta stjóma
hljómsveitum sínum.
(t;55 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein
um dagblaðanna.
S:10 Veðurfregnir.
9:29 Morguntónleikar
a. Concerto grosso op. 3 nr. 1
efitir Hándel. Hljómsveit St-
Martin-in-the-Fieldis leiikur;
Neville Marriner stj.
b. „Þýzkar aríur'* eftir Hándel.
Margot Guillenauíme syngur.
c. Strengjaikvartett í C-dúr op.
76 nr. 3 „Keisaraikvartettinn'*
eftir Haydn.
Strauss-kvartettinn leikur.
d. Píanókonsert nr. 4 í G-dúr
op. 56 eftir Beethoven. Clara
Haskil og Fílharmoníusveit
Lundúna leika; Cario Zeechi stj.
£1:00 Messa í Hallgrímskirkju.
Prestur: Séra Sigurjón Þ. Árna
son.
Kór Hallgrím9kirkju syngur.
Organleikari: Páll Halldórsson.
12:15 Hádegisútvrm:
12:25 Fréttir og veðurfregnir.
— Tilkynmingar. — Tónleikar.
13:15 Erindaflokkur útvarpsins:
Afreksmenn og aldarfar í sögu
íslands.
Ólafur Halldórsson cand. mag.
talar um mann 12. aldar, Jón
Loftsson.
14:00 Miðdegistónleikar.
a. Píanósónata nr. 9 op. 10*3 eft-
ir Prokofief. Svjatoelav Rikhter
leikur.
b. Fjórir helgisöngvar eftir
Goffredo Petrassi. Kór Fithar-
monica Romano tónlistarháskól-
ans syngjur. Luigi Colacicchi
stjórnar.
c. Tvö tónverk fyrir blásturs-
tríó: 1. „Þrjú leikföng" eftir
Norbert Rosseau. 2. Divertimento
eftir David Vandewoestijne.
Paul Vandenhoeke leikur á óbó
Roger DeBrauwer á klarinetfu
og Léo Daniéls á fagott.
d. „Simfonía la clasBica'* eftir
Théo Dejoncker. Ríkisíhlj ómsveit
in í Belgíu leikur; René Defoss-
ez stjórnar.
15:30 Á bókamakaðinum —
Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps
•tjóri kynnir nýjar bækur.
(16:00 Veðurfregnir).
17:00 Tónar í góðu tómi:
Mike Sammes-sö ngflokikuri n n og
banjó-hljómsveit undir stjórn
Jacks Mendels skemimta.
17:30 Bamatími: Skeggi Ásbjarnarson
stjómar.
« Stjörnurabb: Ólötf Ámadóttir
segir börnunum sögur um
stjörnurnar.
b „Árni í Hraunkioti", framhalds
leikrit eftir Ármann Kr.
Einar9son. Þriðji þáttur: Rétt-
ardagurinn.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 íslenzk sönglög:
Stefán Ísíandi syngur.
16:55 Tilkynningar.
19:30 Fréttir
20:00 Árnar okkar
Sigurjón Rist vatnamælinga-
maður flytur erindi um þjórsá.
20:40 Sýslurnar svara:
Dalasýsla og Strandarsýsla
keppa sín á milli.
Birgir ísleifur Gunnarsson og
Guðni Þórðarson stjórna keppni.
22:00 Fréttir og veðurfregmr.
22:10 Danslög.
23:30 Dagskrárlok.
Mánudagur 8. nóvember
7:00 Morgunútvarp
7:30 Fréttír — Tónleikar — 7:50
Morgunleikfimi: Kristjana Jónr
dóttir leikfimiskennari og Magn-
ús Ingimarsson píanóleikari —
8:00 Bæn: Séra Stefán Lárusson.
8:30' Veðurfregnir. — Fréttir —
10:05 Fréttir. -- 10:10 Veður-
fregnir.
12:00 Hádsgisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
13:15 Búnaðarþáttur: Nýju fjósin.
Agnar Guðnason ráðunautur
talar við tvo menn, Guðjón Sigur
jónsson bónda á Grímsstöðum í
Landeyjum og Ferdinand Ferd-
inandsson ráðunauit mjólkur-
samlaganna á Sauðárkróki og
Blönduósi.
13:30 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við, sem heima sitjum.
Finnborg Örnólfsdóttir les sög-
una „Högni og Ingibjörg” eftir
Torhildur Þorsteinsdóttur
Hólm (7).
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir. — Tilkynningar — ls-
lenzk lög og klassísk tónlist:
Lögreglukór. Reykjavítour sy ng-
ur Kaldalónskviöu etftir Sig-
valda Kaldalóns; Páll Kr. Páls-
son stjórnar.
Eberhard Waechter, Richard
Holm, Irmgard Seefried, Kurt
Böhime, Rita Streich o.fi. syngja
þætti úr „Töfraskyttunni" eftir
Weber; Eugen Joohum stjórnar.
Dinu Lipatti leikur valisa eftir
Chiopin.
16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnlr —
Létt músik — (17:00 Fréttir).
Russ Conway og hi j ómsveit
Geoffs Love leika lagasyrpu.
Barbara Streisand syngur þrjú
lög.
Ray Martin og hljómsveiit hans
leika lagasyrpu, Leouona Cuban
Boys syngja.
17:20 Framburðarkennsla í frönsku og
þýzku í tengslum við Bréfaskóla
Sambands isl. samvinnufélaga,
17:40 Þingfréttir. — Tónleikar.
18:00 ísienzkir drengir til sjós
Rúriik Haraldsson leikari les
söguna „Háfið bléa“ eftir Sig-
urð Helgason (3).
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Tónleikar — Tilkynningair.
19:30 Fréttir.
20:00 Um daginn og veginn
Gunnar Benedikbsson rithöfund
ur talar.
20-2)0 Spurt og spjallað í útvarpssal.
Sigurður Magnússon fulltrúi
stjórnar umræðum.
Þátttakendur: Ágúst Hafberg
framkvæmidastjóri, Bjami Ein-
arsson viðskiptafræðingur, Sig-
urður Jóhannsson vegamála-
stjóri og Sveinn Torfi Sveins-
son verkfræðingur.
21:20 „Ó, leyí mér þig að leiða'*
Gömlu lögin sungin og leikin.
21:35 Útvarpssagan: „Paradísarheimt'
eftir Haldór Laxness. Höfundur
les (5).
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23:00 Að tafli
Guðmundur Arnlaugsson flytur
skákþátt.
23:35 Dagskrárlok.
TONAR
UNGLINGA
DANS
LEIKUR
í Alþýðuhúsinu,
Hafnarfirði í kvöld
kl. 9—1.
Komið og heyrið TÓNA
leika nýju lögin:
To bad you dont know me,
My generation og Watcha
gonna do about it.
TONAR - TONAR
Unglingadansleikuir
KL. 2—5 í DAG.
NEMENDUR FRA DANSSKÓLA
HERMANNS RAGNARS SÝNA
NÝJUSTU DANSANA.
Atvinnuflugmenn
Fundur verður haldinn að Bárugötu 11 naánudag-
inn 8. nóvember kl. 4 e.h.
FUNDAREFNI:
Samningarntr.
STJORNIN.
Bátaeigendur — Utgerðarmenn
170 ha. Caterpillar-bátavél til sölu. Vélin er að öllu
leyti endurbyggð og með olíugír 1:4 frá skrúfu.
Ennfremur spilgír. Mjög sanngjarnt verð ef samið
er strax. — Upplýsingar gefur Gísli Hansen í síma
32528.
Hlutavelta — Hlutavelta
Hin árlega hlutavelta Kvenna deildar Slysavarnafélagsins í
Reykjavík verður í dag sunnudaginn 7. nóvember og hefst kl. 2
að Hallveigarstöðum við Túngötu og Garðastræti.
Þúsundir eiguiegra muna. EIMGIIM IMIJLL!
EKKERT HAPPDRÆTTI.
Styðjið gott málefni um leið og þér freistið gæfunnar.
NEFNDIN.
Hlöðudansleikur
FRÁ K L . 8 — 11,30.
DÁTAR leika
BINGÓ
Bingó í Góðtemplarahúsinu kl. 9 í kvöld.
Aðalvinningur eftir vali. - Borðapantanir frá kl. 7,30
Sími 13355. — 12 umferðir.
Góðtemplarahúsið.
Félagsheimilið Stapi
DANSLEIKUR í KVÖLD.
HINIR VINSÆLU
Orion
skemmta
Þessi hljómsveit hefur að undanförnu
vakið óumdeilda aðdáun.
Missið ekki af þessu ágæta tækifæri
að skemmta ykkur í glæsilegasta
samkomuhúsi landsins með góðri
HLJÓMSVEIT.
Stapi