Morgunblaðið - 07.11.1965, Síða 30

Morgunblaðið - 07.11.1965, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 7. nóv. 1965 Krossviður Spónn Nýkomið: Birkikrossviður: 3 — 4 — 5 — 6 — 8 — 10 — 12 mm. Furukrossviður: 4 mm. Eikarspónn — Teakspónn. Álmspónn — Afrormosia- spónn — Brennispónn — Palisanderspónn. Viðgerð reiðhjól, þríhjól og bíirnakerror Viðgerð reiðhjól, þríhjól og barnakerrur viðskiptamanna, sem legið hafa hjá oss frá einu og upp 1 þrjú ár, verða seld fyrir kostnaði viðgerðar, ef þeirra verður ekki vitjað innan viku frá birtingu auglýs- ingar þessarar. N auðungaruppboð Nauðungaruppboð, sem auglýst var í 53., 54. og 56. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965- á eignarhluta Jóns Magnússonar í húseigninni nr. 6 við Austurgerði Kópavogi fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. nóvember 1965 kl. 16. Bæjarfógetinn í Kópavogi. FAGMENN TELJA O-CEDAR BEZTA, HÚSGAGNAÁBURÐINN HREINSAR — GLJÁIR FÆST VÍÐA. Gljáir — Hreinsar EINKAUMBOÐSMENN, JÓN BERGSSON H.F. LAUGAVEGI 178. FÁLKINN H.F., Reiðhjóladeild. Enskunám í Englandi Fyrstu enskunámskeiðin á vegum Scanbrit árið 1966 hefjast 10. jan. n.k. Kennsla 24 tímar á viku. Nem- endur dvelja á góðum enskum heimilum, aldrei fleiri en einn af hverju þjóðerni. Umsóknir þyrftu að berast sem fyrst. Allar upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, simi 14029. Tæknifræðingar Viljum ráða: « 1 Byggingatæknifræðing. 1 Véla- eða rekstrartæknifræðing til starfa í verksmiðju vorrL Góð laun. — Góð starfsskilyrði. HF. Raftækjavcrksmiðjan Hafnarfirði. Til sölu eftirtaldar búðarinnréttingar L. E. C. KÆLIBORÐ ÁVAXTABORÐ 2 stk. VIGT 1 kg. KASSABORÐ fyrir kjörbúð. Nánari uppl. í síma 23349 á mánudag. i' 133 flugvélor skotnor niður yiir N-Vietmun Saigon, 6. nóvember, AP, NTB. 133 bandarískar flugvélar hafa farizt í loftárásum Banda- rkjamanna í N-Vietnam síðan þær hófust í febrúar í yetur er leið. Sex þeirra skutu eldflaugar niður en hinar hafa ýmist falli’ð fyrir loftvarnarbyssum eða orðið vélarbilunum að bráð. Bandarískar flugvélar vörpuðu í dag sprengjum á óshólma Rauðár um 56 km. austan Hanoi og eyðilögðu þar eldflaugarpall og loftvarnarbyssu og járnbraut- arbrú eina við Hai Duong að nokkru. Ein flugvél af gerðinni F-8 Crusader var skotin niður og fiugmannsins er saknað. Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá K0benhavn 0. 0. Farimagsgade 42 DANSKIR: Borðlampar Standlampar Loftljós Ljósakrónur DANSKIR: Borðlampa- skermar Vesturgötu 2. Simi 20 300. Laugavegi 10. Sími20 301. I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.