Morgunblaðið - 07.11.1965, Page 31

Morgunblaðið - 07.11.1965, Page 31
M OR G IJN B L AÐIÐ 31 Swnnudagur Ý. nov. 1965 Endurskoða Svíar afstöðu sína til kjarnorkuvopna? Erlander, forsætisráðherra Svía, ræðir kjarn- orkumál, stjórnmál og viðskiptamál i ÍJS/V ■Washington, 6. nóvember — AP. — Endre Marton. TAGE Erlander, forsætis- ráðherra Svíþjóðar, lýsti því yfir í viðtali í Washington í dag, að Svíþjóð kunni að endurskoða afstöðu sína til kjarnorkuvopnabúnaðar, tak- ist kjarnorkuveldunum ekki að hindra frekari útbreiðslu slíkra vopna. Erlander sagði, að vanda- málið ætti ekkert skylt við stjórnmál, og lýsti því yfir, að ákvörðun Svía um að bú- ast ekki kjarnorkuvopnum, væri „að nokkru undir því komin, Kvort stórveldunum tekst að draga úr hættunni á kj arnorkustyr j öld“. F orsætisráðherrann lagði áherzlu á, að áfstaða Svía - Utan úr heimi Framhald á bls. 16 1 „Skömmu sfðar.fór ég aftur til Eniglands“, segir Amalia Vourka, ,til þess að taka þar doktorsgráðu í mínum frseð- um og Fleming hélt mér veizlu. Þá kom að máli við mig ráðskona hans og sagði að hann hefði saknað mín mjög, hann væri gjörbreyttur maður frá því sem áður hefði verið. „Það sem hann þarfn- ast“, sagði hún, „er að fá inn á heimili'ð unga konu eins og yður“, Já, en, sagði ég, „Sir Alexander er svo gamall, hann er komin fast að sjö- tugu“. „Það skiptir ekki meginmáli", sagði ráðskonan og mér varð hugsað til þess- ara orða hennar sfðar, er ég játaðist Sir Alexander og varð eiginkona hans. — Hvernig maður var Sir Alexander eiginlega? -— Góðmenni, segir Amalia, — umburðarlyndur svo af bar, skilningsríkur og gamansam- ur. Méðvitundin um penecill- inið, sem hann fann og vissi að bjargað hafði ótal manns- lífum, var honum alla tíð upp- spretta mikillar gleði. Hann sagði jafnan, að forsjónin hefði gert sér far um að haga ævi. hans eins. og bezt hefði orðið á kosið, þakkaði það henni en ekki sjálfum sér hví- líkur velgerðarmaður hann varð mannkyninu. Sir Alexander lézt árið 1955 og í nóvember sama ár hóf franski rithöfundurinn André Maurois að rita ævi- — Vinlandskortið Framhald af bls. 32. skýringu, leiðir loks af þvi, að höfundur kortsins hefur haft fyrir sér furðu nákvæmar staðfræðilegar heimildir, og taldi ÞórhaHur líklegast, að þær hefði verið að finna í glötuðu riti, er fylgt hefði kortiuu og fjallað hefði um Vínlandsför Eiriks upsa Græn lendingabiskups snemma á 12. öld, sbr. klausuna um Eirík, er kortinu fylgir. Þar með væri kortið þá einnig orðið heimild um landkönnun Ei- ríks upsa og ennfremur væri orðið samræmi við hina kyn- legu nákvæmu staðþekkingu á Grænlandi, sem kortið ber með sér. markaðist jafnvel enn meir af því, hvort takast myndi að ná samkomulagi um bann við kjarnorkutilraunum neð- anjarðar. • Erlander virtist hafa af því áhyggjur, að svo kynni að fara, að Sviar yrðu að endurskoða alla afstöðu sma í þessum málum. Hann tók fram. að Svíar væru ein fárrá þjóða, sem hafa fé-þekk ingu og tæ.kni til að smí’ða kjarn- orkuvopn, en baetti við: „Ég unum) muni takast að semja um bann við frekari dreifingu kjarn- orkuvopna, og tilraunabann. Þá þurfa Sví_ac ekki að hafa meiri ■áhyggjur af þessu máli“. 9 Erlander sagði marga Svía vera sammála William Ful- bright, öldungadeildarþingmann- inum bandaríska, og Walter Lippmann, einum þekktasta blaðamanni vestan hafs, í því, að ðac.ta ætti varúðar í SA-Asíu. sögu hans með dyggilegri að- stoð Amalíu. Nú er ekkja Sir Alexanders komin aftur til Aþenu að sjá til þess a'ð rætist gamall draumur eiginmanns hennar um evrópska líffræðirann- sóknastofnun, þar sem saman starfi að rannsóknum læknar og líffræðingar hvaðanæva að úr Evrópu og öllum heimi. „Maðurinn minn var vanur að segja, að vísindin ættu sér engin landamæri og að menn- irr.ir ættu a’ð sameinast um að vinna sjálfum sér í hag og öllu mannkyni til góðs. Þess- ari hugsjón hans vil ég vinna eftir megni“ segir Amalia Voureka að lokum. (Þýtt og endursagt). Konsúlot Mexikós VEGNA brottfarar-* Einars Egils- sonar, ræðismanns Mexlkó„ í Reykjavík, mun Björn Sv. Björnsson, Stekkjavflöt 10, Garða hreppi, annast ræðismanrsstörf fyrir Mexikó fyrst um sinn. Ræð- ismanhsskrifstofan er flutt að Lr ugavegi 170-172 (sími 21275). Skrifstofutími er frá kl. 14 til 16 alla daga nema lauigardaga og sunnu.-aga. Hins vegar sagði forsætisráðherr ann, að engrar óvinsemdar gætti í garð Bandaríkamanna í Sví- þjóð. Svíar vissu, að Bandaríkin hefðu fullan hug á að semja fri'ð í SA-Asíu. • Er Erlander var að þvi spurður, hvort hann teldi ósigur sósíaldemokrata í Svíþjóð geta reynzl sænsku stjórninni hættu- legur, svaraði hann, að hann ótt- aðist ekki svipuð úrslit í sænsku kosnir.gunum, 1967. Sag'ði for- sætisráðherrann, að ósigur sósíal demokrata í Noregi hefði fyrst og fremst stafað af klofningi innan flokksins. Þar hefðu vinstrisinn- að flokksbrot illa unað stefnu stjórnarinnar í utanríkis- og varn armálum. „í Svíþjóð eru engir vinstrisinnaðir sésíalistar", sag'ði ráðherrann. Um önnur mál, efst á baugi, sagði Erlander: • „Orðrómur um samsteypu norrænna þjóða, Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur, á ekki við nein rök að styðjast. Hér er áð- eins um vangaveltur að ræða. • Þótt Svíar hafi búið við hag stáeðan greiðslujöfnuð, til þessa, þá hefur innflutningur vaxið örar en útflutningur, og er sú þróun varhugaverð. Bandaríkin selja þannig tvöfalt meira til Svíþjóðar, en þau kaupa þaðan. „Við verðum að selja“, sagði forsætisráðherrann, og bætti því við, a'ð Bandaríkin hefðu nýlega keypt tvö stór skip af Svíum Þeir tímar væru þó liðnir, er Svíar gátu selt Bandaríkjunum timbur og pappírskvoðu. Nú verði þeir að leggja áherzlu á út- flutning véla og tækja. • Um Kennedy-tollaumræðurn ar sagði Erlander, að hann væri svartsýnn á árangur. ,Svíar“, sagði hann. „hafa mestan áhuga á tollalækkunum, því a'ð við er- um lítil þóð, sem komið hefur á fót háþróuðum og sérhæfðum iðnaði. Því verðum við að selja. • Forsætisráðherrann vék að Fríverzlunarbandalaginu, EFTA, og sagði: „Svíþjóð er í bandalag- inu, og verið er að vinna að ein- hvers konar samkomulagsgrund- velli við Efnahagsbandalag Evrópu, en enginn árangur hefur náðzt“. Ekki vildi Erlander neitt um það ræða, hvort hann myndi gefa á sér kost til embættis for- sætisráðherra, við næstu þing- kosningar í Svíþjóð. Sagði hann aðeins, að margt gæti gerzt á tveimur árum, sem haft gæti áhrif á ákvörðun sína í þeim efnum. Eiginkona mín LILJA GUÐMUNDSDÓTTIR lézt 6. nóvember. Ástráður Jónsson. Konan mín SVAVA BJÖRNSDÓTTIR verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 9. nóv. kl. 2 e. h. Sigmundur Jóhannsson. Hjartanlega þökkum við öllum sem sýndu okkur samúð í veikindum og við andlát og jarðarför konu minnar og móður okkar SÓLVEIGAR KJÍISTBJARGAR MAGNÚSDÓTTUR Eiríkur Guðjónsson og börn. Miklabraut malbiku Nú standa yfii miklar malbik unarframkvæmdir á innanverðrl Miklubraut. Þessi mynd er tek in si. laugardagsmorgun á braut- inni rétt vestan Grensásvega r, og er horft í austur. Verið er að ljúka við að malbika vinstri akrein Miklubrautar frá Grens- ásvegi og rétt inn fyrir Gaml a Réttarholtsveginn. Varð áð skipta um jarðveg undir akr eininni áður, en blaut mýri ér undir. Ennfremur er nú unni ð að því að undirbúa Miklubraut undir malbikun allt inn að Su ðurlandsbraut. Hægri akreimin verður út undan að sinni, en þ ar hefur ekki enn verið skipt uin jarðveg. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.). íbúðir vaotar Hef kaupendur að eftirtöldum íbúðum strax. 2ja herbergja, 3ja herbergja, 4ra herbergja. 5—6 herbergja íbúð í austurborginni. Hús með 2—4 íbúðutn mætti þarfnast viðgerðar. 5—7 herbergja einbýlishúsi í smáíbúðahverfi. íbúðirnar þurfa ekki að vera lausar fyrr en í vor, en yrðu greiddar út að mestu strax. Helgarsímar 33963 og 10071. Ólafur Þorgrímsson, hæstaréttarlögmaður Austurstræti 14 — Pósthólf 686. Nýtt frá PhilipT Með Philips „Electronic Engineer EE-20“ fylgir bók, sem skýrir undirstöðu atriðin í rafagnatækni og leiðbeiningar um samsetningu 20 mismunandi tækja, sem hægt er að búa til úr hlutunum. Tilvalið fyrir þá sem ætla að nema sjónvarps- eða útvarpstækni. RADIOVER sf. Skólavörðustíg 8 — Sími 18525.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.