Morgunblaðið - 07.11.1965, Síða 32

Morgunblaðið - 07.11.1965, Síða 32
Lang siærsia og ííölbreyttasta blað landsins M MYNDAMÓT NF. iHOttGUNBLMJSHOSWU SÍMI 902 Síldveiðiskipin halda út til veiða 220 sovézk skvp á leið á ísl. miðin AÐFARANÓTT laugardags og í gærmorgun lóðaði Hafþór á tölu- vert sildarmagn um 55 til 60 sjó- mílur ASA af Dalatanga. Voru mörg skip á leióinni þangað í gærmorgun. Ekki voru nema tvö skip á veiðum á sildarmiðunum eystra aðfaranótt laugardags, þótt veiði- veður vaeri gott. Um 220 skip úr sovézka flot- anum eru nú á leiðinni á miðin undan Dalatanga, og má því bú- ast við, að eitthvað fari að þrengj ast um íslenzku síldveiðiskipin. 11 ára drengur upp vís að þjófnuðum Akureyri, 6. nóv. EDDEFU ára drengur hefur nú orðið uppvís að því að stela tiu þúsund krónum úr ólæstri íbúð bér í bæ fyrir nokkru. Hafði hanoi eytt öllum peningunum, keypt sér segulbandstæki og ýmis dýr ieikföng fyrir um 7.500 krónur, en sóað hinu eða gefið vinum sínum. Einnig játaði hann að hafa stol ið sjónauka úr bifreið snemma í október. úri úr búningsklefa við sundlaugina og ávísanahecfti af manni, sem hann vinnur hjá hluta úr degi. I>að voru ávísanirnar, sem leiddu gruninn að drengnum. Hann var búinn að seija tvær með fölsuðu nafni eigandans, samtals um 300 krónur, og hafði þegar útfyllt nokkrar i viðbót, sem hann geymdi í skólatösku sinni, en hafði ekki komið því í verk að seija þær. — Sv. P. Togararnir - verkfallið SÁTTASEMJARI ríkisins hefur boðað til fundar með deiluaðil- um í verkfalli yfirmanna á tog- urnm, og á fundurinn að hefj- ast kl. 21 á mánudagskvöld. Ekki hafa fleiri togarar verið bundnir en þeir fjórir, sem áður hefur verið sagt frá í Mbl. Bv. Egiil Skallagrímsson seldi ytra á ■nánudag, bv Kaldbakur, sem mun vera á heimleið, á þriðju- dag, bv Harðbakur er kominn í slipp í Bretlandi, bv Úranus seldi í !>ýzkalandi á miðvikudag og bv Fylkir á föstudag. Tveir tog Tunduiduflið geit oviikt EINS og skýrt var frá í Mbl. í gær, fékk bv. Hvalfell tundur- dufl í vörpuna undan öndverð- arnesi í fyrrakvöld. Togarinn kom til Reykjavikur á þriðja tímanum aðfaranótt laugardags. Starfsmenn Landhelgisgæzlunn- ar ónýttu duflið, og hélt skipið síðan út á veiðar aftur. arar frá Bæjarútgerð Reykjavík- ur selja ytra nk. mánudag. Einhver áhöld munu vera um það, hvort togararnir geti seit tvisvar í útlöndum, án þess að koma heim, eða hvort þeir verði að hætta veiðum þegar eftir fyrstu sölu, eins og venjan hefur verið í öðrum verkföllum. Ekki hefur reynt á það enn, að togarar haldi aftur til veiða eftir söiu ytra, í stað þess að koma heim, eða fara í slipp ytra, en heyrzt hefur, að sumir hafi huig á því, en ætli svo að láta þá koma með þriðja farminn heim. Eng- in föst regla miun vera til um það, hvort siíkt sé hægt í yfir- mannaverkfalli. Biotizt inn UM kl. tvö aðfaranófct laugardags brauzt svangur maður og .irukk- inn inn í Erauðhúsið á Lau^r- vegi 126. Var hann cétt hyrjað- ur að gæða sér á appelsínr, þeg- ar lögreglan tók han,n höndum, er. hún hafði verið kvödid til af ‘ konu, sem varð mannsir . . ör. Vínlandskortið og austur- strönd Noriur-Ameríku Fu r&u stroL ndir J(r<LumfjÖT%t4.T MORGUNBLAÐIÐ birtir í dag níundu og síðustu grein- ina um Vínlandskortið á bls. 10 og 12. En hér má sjá saimnburðarkort það, sem Þórhallur Vilmundarson, pró- íessor, sýndi með íyrirlestri sínum um Vínlandskortið á föstudagskvöld og írá var skýrt í blaðinu í gær. Til vinstri handar er upp- dráttur Yínlands, eins og hann er á Vínlandskortinu, en til hægri austurströnid Norður- Ameriku símkvæmt nútíma- korti. Tveir höfundar Vínlands bókarinnar, þeir R.A. Skelton og G.D. Painter, halda því fram, að Vínlandskortið sé dregið af handahófi, eingöngu eftir hinum fornu Vínlaml.s- sögum, og eigi firðirnir tveir að greina milli þriggja landa, Hellulands, Marklands og Vín lands. Telur Painter, að Vin- landskortið sé skylt korti Sig- urðar Stefánssonar, skólameist ara, frá því um 1590, þar seiri löndin þrjú eru nefnd, en breitt bil er þar á milli þeirra í stað hinna þröngu fjarða á Víniandskortinu. Þórhallur Vilmundarson henti hins vegar á aðra iausn í erindi sinu: Firðirnir tveir á Vinlanidskortinu væru Hamil- tonfjörður á austurströnd Labradors og Fagureyjarsund milli I.abradors og Nýfundna- lands. Svo sem sjá má af sam anburði, er líkingin milli þess ara fjarða mjög athyglisverð. Stefna þeirra er hin sama (frá suðvestri til norðausturs), nyrðri fjörðurinm er mjög þröngur og þrengri en hinn syðri og tengir vatn eða flóa við sjó, eins og Hamiltonf jörð urinn tengir Melville-vatn við sjó. Sunnan syðri fjarðarins er að lokum nes, sem minnir mjög á norðurodda Nýfundna lands. Hins vegar kæmi þá fram af kortinu, að fornmenn hafi ekki vitað ,að Nýfundna- laiwl er eyja, ep það þarf ekki að koma á óvart, því að fjöru- tíu ár liðu, frá því er Cabot fann aftur Nýfundnaland 1497, þar til Cartier uppgötvaði, að landið er eyja. Þórhallur benti á, að það er ekki aðeins landfræðileg rök fyrir fyrrgreindri skýr- ingu á fjörðunum tveimur á Vínlandskortinu, heldur bæt- ist það við, að samkvæmt nýjustu rannsóknum hafa hin ar fornu Vínlandssögur ein- mitt aðallega snúizt um þessa sömu tvo firði. Fagureyjar- sund er þá Straumfjörður, þar sem Þorfinnur karlsefni dvaldist þrjá vetur, en norð- ur fyrir Kjalarnes og Furðu- strandir og inn í Hamilton- fjörð og Melville-vatn hafa þeir siglt Þórhallur veiðimað- ur, Þorfinnur og Þorvaldur Eiríksson, og þar skaut Ein- fætlingurinn Þorvald með ör til bana. Ef menn hallast að þessari Framhald á bls. 31 Borgarstjóri ræðir um skipulag Reykjavíkur á Varðarf undi annað kvöld Sýnd verða yfirlitskorl og myndir LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörður efnir til fundar í Sjáifstæðishús- inu kl. 20.30 annað kvöld og er fundarefnið: Aðalskipulag Reykja- víkur og þróun borgarinnar næstu tvo áratugi. Frummælandi er Geir Hallgrímsson, borgarstjóri. 1 sumar samþykkti horgar- | borgarinnar fyrir næstu tvo ára- etjórn Reykjavíkur aðalskipulag I tugi, þ. e. a. s. frá 1962 til 1983 og er nú unnið að útgáfu mik- illar bókar þar sem nákvæm grein verður gerð fyrir skipu- lagsmálum höfuðborgarinnar og birtur verður fjöldi korta og margháttaðra skýringa. Geir Hallgrímsson borgarstjóri mun gera grein fyrir skipulags- málunum á fundinum annað kvöld og jafnframt sýna yfirlits- kort og myndir máli sínu til skýr ingar Maður slasast í tuski á Hkureyri Akureyri, 6. nóvember. Fjórir aðkomumenn voru að skemmta sér í Sjálfstæðishúsinu í gærkveldi og höfðu fari’ð þang- að í bíl, sem einn þeirra átti. Þegar þeir komu út af dansleikn- um, urðu bíleigandinn og einn farþeganna eitthvað saupsáttir, og lauk þeirri rimmu með því, að bíleigandinn nefbraut farþeg- ann þar úti fyrir húsinu. Annar farþegi var þá setztur undir Stýri bílsins, enda hinn eini þeirra lélaga, sem ekki var ölvaður. Honum tók að leiðast bi’ðin, svo að hann færði bílinn til á stæðinu, til þess að nota tímann, meðan hinir skapæstu útkljáðu sín mál. í þann mund mund reis hinn nefbrotni á fætur, en hann hafði fallið um koll við höggið, sem honum var greitt. Tókst þá ekki betur til en svo, að bíllinn ók yfir fót hans, að því er hann sjálfur telur. Liggur maðurinn nú hér í sjúkrahúsinu, skaddaður í báða enda. — Sv. P.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.