Morgunblaðið - 13.11.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.11.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐID ' Laugardagur 13. nóv. 1965 Sænska kvikmyndin sem, Njja Bíó hefur nú sýnt hátt á þriðju viku, hefur hér sem annarsslaðar hlotið lofsamlega blaðadóma. Myndin er um þessar munrlir sýnd víða í Vestur-Evrópu við met aðsókn og mikið umtal. Volvo P 544 til sölu. — Sími 30585. Miðstöðvarketill óskast 12 ferm. Upplýsingar í síma 33979. Keflavík 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu. UppL í síma 19015. Ziindapp skellinaðra í góðu standi til sölu. — UppL í síma 33153. Nemi óskast í veggfóðrun og dúklagn- ingu. Sími 14719. Stúlka óskar eftir vinnu strax, vön verðútreikn. og tollskýrslugerð. Tilb. send- ist Mbl., merkt: „Vinna.— 2887“. Keflavík Ibúð óskast til leigu, 3 í heimili. Uppl. í síma 2243. Ræsting Ung ábyggileg kona óskar að taka að sér skúringar seinni part dagsins. Uppl. í síma 12963 í dag milli kl. 2 til 6. Kaup — Sala Kyndingartaeki fyrir mið- stöðvartæki óskast keypt. 8000—10000 fet af góðu mótatimbri, 6”xl”, til sölu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „2890“. Til sölu Goður þvottapottur úr ryð- fríu stáli sem nýr er til sýnis og sölu að Bræðra- borgarstíg 13, 1. hæð t.v. Notuð dönsk borðstofuhúsgögn, borð- stofuborð, 6 stólar, 3 skenk ur, allt úr eik, til sölu. Týsgötu 1, 2. h. t. v. 1—2 herb. íbúð óskast til leigu í 6 mánuðL 4ra mánað'a fyrirframgr. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „íbúð - 6156“ fyrir 19. þ.m. Kynning Óska að kynnast góðlyndri heimilisrækinni konu. Hef íbúð. Tilboð sendist blað- inu fyrir 20. þ. m., merkt: „Trúnaður". Finnskur pels til sölu Upplýsingar í síma 32008. Bezt að auglýsa í Morgunblaðiriu Stork- urinn sagði að hann hefði verið að fljúga um inn við þá stóru útvarpshöll, sem sumir nefna aðeins Fiski- félagshúsið, og þá aðeins, þegar útlendingar heyra ekki til, því að ekki má skemma fyrir þeim ánægjuna að geta sagt upp á skandinavisku, sem hér virðist vera mála vinsælast, enda nor- ræn samvinna upp á það alibezta núna, nema þegar kastast í kekki út af Leifi heppna, sem þessar bræðraþjóðir hafa ekki enn kom- ið sér saman um, hvers lenzkur sé, að það sé stórkostulegt fyrir ísland að eiga annað eins „Radíó- hús“ upp á 6 hæðir. Þá hitti storkurinn mann, sem sat þar við Skúlagötuna, þessa væntanlegu stórgötu Reykjavík- ur og beindi sjónum sínum að < Kolbeinshaus, skerinu, sem verð ur að varveitast, þótt allir góðir hlutir í Reykjavík aðrir yrðu kaffærðir. Storkurinn: Eitthvað ert þú þenkjandi, maður minn? Maðurinn við Kolbeinshaus: Já, og mig mæðir ýmislegt. Eitt- hvert mesta mávager á fslandi er við þennan Kolbeinshaus. Og er ekki að undra, því að hér rennur út í sjó ræsið frá helft- inni af Reykvíkingum. Nú er okkur fortalið, að ekki sé hægt að vinna á svartbaknum með byssuskotum og verðlaunum, heldur verði að drepa hann á eitri eða með aðferðum, sem gera hann ófrjóan. Við erum alltaf að tala um fugla, sem eru að verða útdauðir á íslandi, og eigum þá venjulega við örninn, þetta þjóðarstolt okkar, en þess er að geta, að Snæuglan og Haf- tyrðillinn eru líka á góðri leið til glötunar. Mér er sagt, að um þessi fuglamál verði rætt í útvarp inu á mánudagskvöld, og sjálf- sagt leggja fuglavinir þá við eyra Eigum við annars að vera að því að leggja fugla í einelti? Eru þessir fuglar náttúrunnar ekki oftast skemmtilegri heldur en skrýtnir fuglar mannfólksins? Ættum við ekki að friða flesta fugla, nema auðvitað þá, sem vinna stórfelldan skaða fyrir land og lýð? Látum fuglafræðingana ráða. Þeirra er vitið og þekkingin. Al- þingi væri sæmzt að sniðganga þá ekki. Storkurinn var auðvitað mann inum alveg sammála og með það flaug hann upp á Fiskifélags- húsið, lagði haus undir væng og sofnaði, og fannst í hjarta sínu að hann hefði unnið til þess blundar. FRÉTTIR Sunnudagaskóla Hjálpræðis- hersias. öií börn hjartanlega veþ komin sunnudag kl. 14. Vorboðafundur í Hafnarfirði Á mánudagskvöld kl. 8:30 held- ur Sjálfstæðiskvennafélagið Vor- boðinn fund í Sjálfstæðishúsinu. Þar flytur frú Ragrnhildur Helga dottir, formaður Landssambands Sjálfstæðiskvenna, ræðu. Einnig verður sýning fræðslumyndar um frystingu matvæla. — Fé- lagskonur eru hvattar til að f jöl- menna og taka með sér gesti. Systrafélagið ALFA, Reykjavík Eins og auglýst var í blaðinu í gær, holdur Systrafélagið Alfa, Reykjavík, basar sinn næstkomandi mánudag (16. nóv.) í Góðtemplarahúsinu við Temblaraisund. Basarinn verður opn- aðurkl. 2. Hjálpræðisherinn: Sunniudag kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 14 Sunnudaga skóll. Kl. 2)0.30 Hjálpræðissamkoma. Allir velkommir. Mánudag kl. 16 Heimilasamband. Þriðjudag kl. 20:30. Æskulýðfundur. Auður Eir Vilhjálmsdóttir cand. theol. stjórnar og talar. Kvenfélag Óháða safnaðarins: Fé- lagsvist í Kirkjubæ á mánudagskvöld 15. nóv. kl. 8.30. Sameiginleg kaffi- drykkja. Takið með ykkur gesti. Kvenfélagið HEIMAEY heldur bas- ar þriðjudaginn 16. nóv. í Góðtempl- arahfisiniu og mun þar verða á boð- stólum mikið af góðum og ódýrum munum. Kvæðamannafélagið IÐUNN heldur kaffiikvöld að Freyjugötu 27. laug- ardaginn 13. nóvember kl. 8. Kvöldið verður helgað sumarferð félagsins. Ferðasaga með vísum þeim, sem ort- ar voru í ferðinni. Skuggamiyndir. Reykjavíkurfélagið heldair spila- kvöld með happdrætti að Hótel Borg miðvikudaginn 17. nóv. kl. 8.30. Fjöl- mennið, takið gesti með. Stjórnin. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins heldur fund í Hagaskólanum mánu- daginn 16. nóv. kl. 8.30. Ringelberg sýnir blómaskreytingar. Mætum vel og stundvíslega. Takið með ykkur nýja félaga og gesti. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur að Hlógarði miðvikudag 17. nóv. kl. 8.30 Félagskonur mætið stundvíslega. kl. 9.30 samakvöld hefst almennur fræðslufundur um krabbameinsvarnir. Jón Oddgeir Jónsson framkvæmda- stjóri Krabbameinsfélags Reykjavíkur Hinn réttlAtá mun gleðjast yfir Drottni og leita hælis hjá honum og allir hjartahreinir munu sigri hrósa (Sálm. 44,11). í dag er laugardagnr 13. nóvember og er það 317. dagur ársins 1965. Eftir lifa 48 dagar. Brictiusmessa. Tungl hæst á lofti. 4. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði kl. 7.48. Síðdegisháflæði kl. 20.15. Upplýsingar um læknaþjón- ustu i borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Siysavarðstoían í Heilsuvc.rnd- arstöðinnl. — Opin allan sóUr- hringinn — sími 2-12-30. Nætur og helgidagavarzla í Keflavík dagana 11. og 12. þm. Guðjón Klemenzson, sími 1567, 13. og 14. þ.m. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 15. þm. Kjartan Ólafs- son, sími 1700, 16. þm. Arnbjörn Ólafsson, sími 1840, 17. þm. Guð- jón Klemenzson, sími 1567. Næturlæknir í Hafnarfirði helgarvarzla laugardag til mánu- dagsmorguns 13. — 15. nóv. Guð- mundur Guðmundsson sími 50370 Aðfaranótt 16. nóv. Kristjón Jó- hannesson sími 50056. og Guðmundur Guðmundsson læknir annast fræðsluna. Allar konur í Mos- fellssveil! og nágrenni velkomnar á fræðslufundinn. Stjórnin. Æskulýðsfélag Bústaðasókmtr, eldri deild. Fundur í Réttarholtsekóla mánu dagskvöldið 15. nóv. kl. 8.30. Stjórnin. K.F.U.M. og K. I Hafnarfirði. Al- menn samikoma sunnudagskvöldið 14. nóv. kl. 8.30. Séra Magnús Guðmunds- son frá Ólafsvík talar. Allir velkomnir Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 15. nóv. kl. 8.30 í Iðnó uppi. Kristileg samkoma verður f sam- komusalnum Mjóuhlíð 16, sunnudags- kvöldið 14. nóv. kl. 8. Alit fólk hjart- anlega velkomið. Kvennadeild Slysavarnafélags, Kefla víkur heldur hlutaveltu mánudaginn 15. nóv. kl. 8.00 síðdegis í umgmenna- félagshúsinu. Margir góðir munir. Styðjið gott málefni. Basar kvenfélagsins Fjólu, Vatns- leysuströnd verður í Barnaskólanum sunnudaginn 28. nóv. kl. 4 síðdegis. KVENFÉLAG KEFLAVÍKUR heldur bazar sunnudaginn 14. nóv. kl. 4 i Tjarnarlundi. Félagskonur eru beðnar að koma munum á basarinn til: Lovísu ÞorgiLsd., Sóltúni 8, Sóleyj- Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 13. nóv. til 20. nóv. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl, 13—16. Framvegis vertiur tekið & mötl þelm, er gefa vUja blóð t Blóðbankann, sem hér segir: M&nudaga, þrtðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr& kt. t—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 f-h. Sérstök athygll skal vakin & mlð- vlkudögum, vegna kvöldtimans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl.. 6-7 Orð lífsins svarar í síma 10000- □ GIMLI 596511157 — 1 Frl. O GIMLI 596511157 — I FrL ar Sigurjónsdóttur, Sólvallag. 4, Guð- rúnar Ármannsd., Vallartúni 1, Sigríð ar Guðmundsd., Smáratúni 6, Katrínar Ólafsd., Sóltúni 18, Sigríðar VilhelmscL Smáratúni 7, Drótheu Friðriksd., Sóltúni 6. Kvenfélag Grensássóknar heldur basar í Víkingsheimilinu við Breiða- gerðisskóla sunnudaginn 14. nóv. Fé- lagskonur vinsamlegast minntar á að skila munum til nefndarkvenna sem fyrst. Nánari uppl. gefnar i síma 35846. Nefndin. Minningarspjöld Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðumx Skartgripaverzlun Jóhannesar Nor- dal, Eymundsonar kjallara. Verzlunin Vesturgata 14. Verzlunin Spegillinn, Laugaveg 48. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. Sigríði Bachmann, Landsspítalnum. Austurbæjarapótek Holtsapótek Baulaðu nú Búkolla min, hvar sem þú ert f „Ævintýrinu um búkollu segir: „Taktu hár úr hala miuum og leggðu það á jörðina“, síðan segir hún við hárið: „Legg ég á og naæli ég um, að þu verðir svo stórú fjalii, sem enginn kemst yfir uema fuglirm fljúgaodi. í dag gerist ævinlýrið eius, aetiha hvað fjallið er úr GáeðashájörL* sú NJEST bezti Maður hafði andazt fjarri heimili sínu, og var kistan send með flóabát, þangað er han.n átti heima. Með þessari sömu bátsferð var ýmislegt sent til útfararinnar, þar á meðal kol. Þau von sett um borð á eftir kistunni, og segir þá einn bátverji, sem þotti ærið orðhvatur: „Ja, hver andskotinn! Hvað á þetta að þýða? Er virkilega orðið kolalaust í helvíti?“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.