Morgunblaðið - 13.11.1965, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.11.1965, Blaðsíða 16
16 MORCUNBLAÐÍÐ Laugardagur 13. nóv. 1965 DANFOSS MÓTORROFAR TRYGGIO ENDINGU RAFMÓTORANNA Látið hina vinsælu DANFOSS mótorrofa Ieysa vandamál yðar. Framleiddir í mörgum gerðum til flestra nota baeði til lands og sjávar. Áralöng reynsla i öllum meiriháttar iðnaði landsins sannar gæðin. Avallt fyrirliggjandi í miklu úrvali. Kvenfélug Grensdssóknor heldur bazar í Víkingsheimilinu við Breiðagerðis- skóla sunnudaginn 14 nóvember kl. 3,30. Vandaðir munir, vægt verð. Bazarnefndin. "....... 1 ~- ---------------------—— MIIIIHI I llillll ÓDÝRT-----------------------ÓDÝRT Vandaðar prjónanælonskyrtur í mörgmm litnm. Allar stærðir. — Verð aðeins kr. 198.00. VerzEunín Guðsteínn Eyfélfsson Laugavegi 24. T ryggingafólk Vér viljum ráða, nú þegar eða sem allra fyrst, karlmenn eða kven fólk til að annast tryggingastörf í Reykjavík. Um heilsdagsstörf er að ræða, híuta úr degi eða aukastörf. Eftir reynslu undanfarinna ára eru möguleikar á góðum tekjum. Upplýsingar og umsóknareyðublöð veitir Söludeild. Upplýsingar ekki gefnar í síma. ARMUL I Gífurlegt úrval leikfanga og gjafavara komið RAFMAGNSBÍLABRAUT. Stærð: 130 cm., lengd og breidd 66 cm. Verð kr. 975,00. PÝRAMÍDAE. — betta leikfang þjálfar athyglisgáfu INCVAR HELCASON barnsins. I»rjár stærðir. Smásöluverð: kr. 29,-, 37,- og «*,---VELTIKERLING, sem segir GLING! GLÓ! heildverzlun. Sérsíaklega skemmtilegt leikfang. Smásöluv. kr. 82,- TryggvagÖtll 8. — Sími 19655. SAUMAVÉL sem raunverulega er hægt að sauma á. Glæsilegasta jólagjöf fyrir telpur sem völ er á. Smásöluverð aðeins kr. 295,00. ÞESSI STÓRI VÖRUBÍLL er allur úr þykku boddýstáli, soðinn, sam- an, lengd: 55 cm. hæð: 20 cm. — en kostar þó aöeins í smásölu kr. 230,- UPPBLÁSIN GÚMMÍBÝR með skinnáferð. Mjög sterk. Smásöluverð: kr. 55,00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.