Morgunblaðið - 13.11.1965, Blaðsíða 26
28
£augardagur 13. nóv. 1965
MnD/lilMDI A AIA
ir» v im v a« u ií-a v ■ **
Handknattleiksmóiið:
Heldur Fram forystu
við hálfnað mót?
13 leikir um þessa helgi
Hér eru KR-ingar í hléi sl. sunnudag og fengn þá snyrtivörur að gjöf. — Þeir yrðu enn
glaðari ef þeir fengju sigur í dag.
KR-mgar mæta meisturum
Svíþjóðar í dag
HANDKNATTLEIKSMÓXI
Reykjavíkur verður fram hald-
ið um .helgina og verður leikið
bæði í kvöld og annað kvöld.
BRIDGE
SPILIÐ, sem hér fer á eftir var
spilað í tvímenningskeppni ekki
alls fyrir löngu:
Norður
A 65
V G 8
+ 86432
* Á K 9 8
Vestur
A K D 9
V 109 7 2
♦ Á
* 10 7Í32
Suður
A Á10 4
V ÁKD5
* KDGH
* 5
Lokasögnin var sú samá á öll-
um borðum, eða 6 tíglar hjá suð-
ur og útspil var einnig það sama
á öllum borðum, eða spaðakóng-
ur.
Þrátt fyrir mikil spil tapaðist
spilið á flestum borðum og þar
spilaðist það þannig: Sagnhafi
drap útspilið með spaðaás, lét út
hjarta 5, drap í borði með gosa,
lét enn út hjarta, drap heima,
lét hjarta í þriðja sinn og kastaði
spaða úr borði. Næst lét sagn-
hafi út tígul 10 vestur drap með
ási og lét út hjarta, sem austur
trompaði og spilið tapaðist.
Á þeim fáu borðum þar sem 6
tíglar unnust voru sagnhafarnir
varkárir og gerðu sér grein fyrir
þessari hættu.
Þeir tóku því ás og kóng í laufi
áður en trompað var út, og létu
hjartadrottningu i síðara laufið.
Nú var sama hvað andstæðing-
arnir létu út þegar þeir komust
inn á trompás, spilið vinnst allt-
af.
Sést á þessu spili hve nauðsyn-
legt er að gera sér grein fyrir
hvaða hættur þarf að varast og
gera nauðsynlegar ráðstafanir ef
hægt er, eins og I fyrrnefndu
spili.
K VENN ALAND RLIÐ Ungverja
og Júgóslava berjast um heims
meistaratitil kvenna i hand-
knattleik. Úrslitaleikurinn fer
fram í Dortmund í dag. Þessi lið
unnu sina riðla, en 8 liðum í
lokakeppninni var skipt í tvo
riðla. Efstu liðin berjast um 1.
sæti keppninnar, liðin er urðu
nr. tvö í hvorum riðli keppa um
Með leikjunum sem fram fara
annað kvöld er mótið hálfnað í
mestaraflokki. Leikirnir um
helgina 'eru þessir:
★ í kvöld
í kvöld verða leiknir 9 leikir
þar af 2 í m.fl. kvenna, Ármann
— KR og Víkingur — Fram. Þá
verður og leikur í 2. fl. kvenna
milli Vals og Víkings. Aðrir
leikir í kvöld eru þessir
3 leikir í 2. fl. karla
Fram — Víkingur
Valur — ÍR
KR — Þróttur.
Og þá 3 leikir í 1. fl. karla.
2 leikir í A-riðli
KR — Ármann
Fram — Víkingur.
og leikur í B-riðli
Þróttur — ÍR.
Má því vafalaust búast við
fjörugu leikkvöldL
★ Á morgun
A morgun, sunnudag, kl. 20.15
verður fyrst leikinn leikur í 3.
fl. karla milli Vals og Víkings.
Má búast við mjög spennandi
leik milli þessára liða. Þá fara
fram 3 leikir í m.fl. karla Valur
— Fram; Víkingur — ÍR og
Þróttur — Víkingur.
Fram hefur forystu í mótinu
í m.fl. karla. Liðið hefur irnnið
alla sína leiki og hlotið 6 stig.
KR og Valur eru einnig taplaus
eftir 2 leiki. Staðan í m.fl. karla
er nú þessi: Félög LU JT S M
Fram 3 3 0 0 6 65—21
KR 2 2 0 0 4 31—11
Valur 2 2 0 0 4 33—21
Ármann 3 2 0 1 4 23—31
Víkingur 2 0 0 2 0 20—28
Þróttur 3 0 0 3 0 22—53
ÍR 3 0 0 3 0 18—53
MOLAR
NORSKIR íþróttafréttamenn
standa fyrir næsta móti norr-
ænna íþróttafréttamanna og
verður mótið haldið 2.—6.
maí. Einn dagur mótsins er
sérstaklega helgaður „sjó-
mannaíþróttum“ og öðrum
degi verður varið til kynning-
ar á „vinnuíþróttum".
3. sætið o.s.frv.
Riðlakeppninni lauk þannig
að í öðrum riðlinum vann Jágó-
slavía með 6 stigum, V-Þýzka-
land hlaut 4, Danmörk 2 og Jap-
an ekkert stig. í hinum riðlinum
sigraði Ungverjaland með 6 stig-
um, Tékkóslóvakía hlaut 3 stig,
Rúmenía 2 og Pólland 1 stig.
í einstökum leikjum síðasta
f DAG fer fram í Stokkhólmi
síðari leikur KR-inga og liðs
Alvik — sænsku meistaranna í
körfuknattleik — í keppni meist
araliða hvers lands um Evrópu-
meistaratitil.
Fyrri leikurinn fór fram sem
kunoiugt er á Keflavikurvelli s.l.
sunmudag, og unnu Svíamir þá
með 60 stigum gegn 48.
Sá leikur var heldur lélegur
af KR-inga hálfu og hafa þeir
margoft sýnt að þeir geta mun
meir en í þeim leik. Af þeim
Sameiginlegír
æfingatímar
T B R
SAMEIGINLEGIR æfingatímar
fyrir félagsmenn verða í Vals-
húsinu á laugardögum sem hér
segir:
Kl. 2,50—4 unglingar
— 4,00—5,30 nýliðar
— 5,30—7,00 meistara Og
1. flokkur.
(Frá TBR).
leikkvöld riðlakeppninnar urðu
úrslit þessi m. a. Þýzkaland
vann Danmörk 7—5. Júgólsavía
vann Japan 9—5. Ungverjaland
vann Pólland (markatala ókunn)
en Tékkóslóvakía og Rúmenía
gerðu jafntefl 8—8.
Úrslitaleikimir verða á morg-
un. Þá keppa sem fyrr segir
Ungverjar og Júgóslavar um
heimsmeistaratitilinn. Tékkar
og Þjóðverjar berjast um 3. sæt-
ið, Danir og Rúmenar berjast
um 5. sætið og Japanir og Pól-
verjar um 7. sætið.
sökum eru margir sem ætla að
leikurinn í dag í Stokkhólmi
verði jafnari og jafnvel ef KR-
ingum tekst vel upp, að þeir
vinni upp forskot Svíanna og
komizt í aðra umferð. Til að svo
megi verða, verða þeir að vinna
Svíana með 13 stiga mun eða
meir.
Bjartsýnl?
Aðrir ætla að það sé of mikil
bjartsýni að búast við sigri KR-
HINU fyrra sundmóti skólanna
skólaárið 1965-66 verður að tví-
skipta, vegna þess hve þátttak-
enlafjöldi er orðinn mikill (um
og yfir 400, en Sundhöll Reykja-
víkur tekur til fataskipta rúml.
100) og fer því fram í Sundhöll
Reykjavíkur fimmtudaginn 25.
nóvember n.k. fyrir eldri flokka
og mánudaginn 29. nóvember
fyrir yngri flokka skólanna í
Reykjavík og nágrenni og hefst
'báða dagana klukkan átta að
kvöldi. Forstaða mótsins er í
höndum ílþróttaibandalags fram-
haldsskóla í Reykjavík og ná-
grennis (Í.F.R.N.) og íþrótta-
kennara sama svæðis.
Sundkennarar skólanna eiru
Í.F.R.N. til aðstoðar um undir-
'búning og framkvæm dmótsins.
Sundkennararnir miunu koma
sundlhópum skólanna fyrir til
æfinga sé haft samiband við þá í
tíma. Gætið þess að geyma ekki
æfingair fram á síðustu daga.
Iþróttakennarar. Ræðið mótið
og æfingar við nemendur þá, sem
þér kennið.
Nemendur fáið ílþróttakennara
skólanna til þess að leiðlbeina um
æfingar, val sundfólks, rúðuiröð-
un liða og til aðstoðar ykkur á
mótinu sjálfu.
Frá því 1958 hefur sá háttur
verið hafður á þessu móti, að
inga, og þá sizt af öllu með 13
stiga mun. Hitt er víst að allir
eru sammála um að KR-liðið
átti slakan dag s.l. sunnudag og
kannski varð sá slaki leikdagur
þeirra til að binda endi á vonir
iþeirra um framhald í keppninni.
En EF KR tækist að sigra Svl
ana með það miklum mun að
úrslitum réði til þess að KR kæm
ist í 2. umferð Evrópukeppninn-
ar, þá verða mótherjar þeirrai
Evrópumeistararnir í körfuknatt
leik, Real Madrid, sem þó er
frægast fyrir knattspyrnulið sitt,
En það spánska lið er mjög gott
og væri vart hægt að bjóða körfu
knattleiksunnendum upp á betri
kost en að sjá það lið í leik.
nemenduir í unglinigabekkjum
(1. og 2. bekk uinglinga-, mið-
eða gagnfræðaskóla) kepptu sér
í unglingaflokki og eldri nem-
endur, þ.e. þeir, sem lokið hafa
unglingaprófi eða tilsvarandi
prófi, kepptu sér í eldra flokki.
Sami hóttuir verður hafður á
þessu móti og tekið' fram, að nem
cndum úr unglingabekkjunum
verður ekki Jeyft að keppa í
eldra flokki, þótt skólinn sendi
ekki unglingaflokk. — Er þetta
gert til þess að forðast úrval
hinna stóru skóla og hvetja til
iþess, að þátttaka verði meiri.
Keþpt verður í þessum boð-
sundum:
1. UNGLINGAFLOKKUR:
A. Stúlkur: Bringusund 10x33%
m.
B. Piltar: Bringusund 20x33%
m.
2. ELDRI FLOKKUR:
A. Stúlkur: Bringusund 10x33%
m.
B. Piltar: Bringusujnd 20x33% m.
Tilkynningar um þátttöku
sendist sundkennurum skólanna
í Sundhöll Reykjavíkur fyrir kL
16 þann 24. nóv. n.k.
Hið síðara sundimót skólanna
1965-1966 fer að öllum líkindum
fram í Sundbötll Reykjavikur
fimjntudaginn 3. marz n.k.
Nefndin.
Austur
4» G 8 7 3 2
V 643
4> 97
+ DG6
5
Júgóslavar og Ungverjar
berjast um heimstitilinn
í handknattleik kvenna
Boðsund skólanna tví-
skipt vegna þátttöku
Fer frarn 25. og 29. november