Morgunblaðið - 13.11.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.11.1965, Blaðsíða 19
Laugardagur 13. nóv. 1965 MORGU N BLAÐIÐ 19 Aðalfundur Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar verður ATHOGIÐ haldinn að Hótel Sögu, sunnudaginn 14. nóvember að borjð saman við útbreiðslu nk. og hefst fundurinn kl. 14.00 stundvíslega. er langtum ódýrara að auglýsa DAGSKRÁ: 1. Kvikmyndasýning. t Morgunblaðinu en öðium 2. Venjuleg aðalfundarstörf. bjoðum. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. Merkjasala Blindraf élagsins Merkjaafgreiðslur verða á eftirtöldum stöðum í Reykjavík og ná- grenni á sunnudag. frá kl. 10 f.h. REYKJAVÍK: Blindrafélagið, Hamrahlíð 7 Austurbæjarskóla Breiðagerðisskóla Landakotsskóla Miðbæjarskóla Vogaskóla HAFNARFIRÐI: Öldutúnsskóla. KÓPAVOGI: Barnaskóla Kópavogs Kársnesskóla G ARÐ AHREPPI: SELT JARNARNESI: SÖLUBÖRN KOMIÐ OG SELJIÐ MERKI BLINDRAFÉLAGSINS GÓÐ SÖLULAUN. Blindrafélagið. Holts Apóteki Álftamýrarskóla ísaksskóla Melaskóla V esturbæ j arskóla Barnaskóla Hafnarfjarðar (Kjartan Ólafsson) Digranesskóla Barnaskóla Garðahrepps Mýrarhúsaskóla CHII iKmn tcr at.t.taf þad OmJUnltlLANGBEZTA Osta og smjörsalan sf. FISKLR Útgerðarmenn, fiskverkunarstöð í Reykja- vík óskar eftir að kaupa fisk af bátum í næstu vertíð. — Landanir í Þorlákshöfn koma einnig til greina. Hægt er að veita ódýra bifreiðaþjónustu í sambandi við viðkomandi báta einnig er fyrir hendi húsnæði undir veiðafæri. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. nóv. nk., merkt: „Fiskur — 2892“. 4 LBSBÓK BARNANNA 15 Hvar er felustaðurinn 29 10% •26 21 2P* «24- m2(o Beta litla á marga, margra peninga. Hún er hrædd um, að litli bróðir nái í þá, i*e hver veit nema hann gleypi þá. Pess vegna hefur hún geymt peningana í ágætum felu stað. Ef þið dragið strik frá nr. 1 til 36 munið þið sjá hvar hún geymir peningana sina. 9. árg. . Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 13. nóv. 1965 Indíánasögur: Þepr IMorður og Suður giftust NORÐUR var á ferðalagi, og þegar hann hafði farið víða um og hitt margar Eettkvísli'r, varð hann loks ástfanginn af dóttur Suðursins og vildi fá að kvænast henni. Stúlkan var fús til ráðahagsins, en foreldrar herrnar höfðu margt út á Norður að setja og sögðu: Allt frá því að hann kom hingað hefuir verið kait hér. Ef harm dvelur hér áfram, getur svo farið, að við frjósum öll til dauða. Norður þráhað þau og sagði, að hann myndi fara með dóttur þeinra til síns eigin lands, ef hann mætti eiga hana. Að lok- um létu foreldrar hennar undan. Norður og dóttir Suður voru gift, og Norð- ur fór með brúði sína til lands síns. Þegar hún kom til manns síns, komst hún að því, að þar lifðu allir í íshúsum. Daginn eft'ir þegar sólin kom upp, fóru húsin að leka. Þegar sólin steig enn hærra fóru húsin að bráðna. í>að varð hlýrra og hlýrra. Allt fólkið kom til unga eiginmanns- ins og sagði honum, að hann yrði að senda konu sína aftur heim, annars gæti svo farið, að öll byggðin bráðnaði. Norður elskaði konu sína og barð ist á móti fólkinu eins lengi og hann gat, En alltaf hitnaði sólin og EINU sinni var aðeins til vatn. f>á kom maður, sem gekk á vatninu. Hann var með óhemju stóra reykjarpípu úr steini. Á pípunni voru fjaðrir og skinnsneplar alls kyns fugla og dýra. Úr fjöðr- um þessum og skinn- sneplum gat maðurinn gert fugla og dýr eftir því sem við átti. Maðurinn dró út andar- kröfur fólksins urðu há- værari. Svo fór að lokum, að Norður varð að senda dóttur Suðurs afitur heim til sín. Fólkið sagði, að þar sem hún hefði fæðzt í suðrinu, og verið alin á fæðu, sem yxi í hlýjum jarðvegi, væri allt hennar eðli hlýtt og ætti enga samleið með Norðri. fjöður og þá varð til önd. Hann sagði öndinni að kafa og öndin kafaði og var í kafi nokkra daga. Loks kom öndin aftur úr kafinu og hafði nærri drukknað en ekki náð niður á botn. Skjaldibak- an var fjórða dýrið, sem sent var af stað. í>á sendi maðurinn hin dýrin niður og þau voru lengi í burtu. Ekkert þeirra náði til Sköpunarsaga Arapaho Indíána

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.