Morgunblaðið - 16.11.1965, Blaðsíða 25
MORCU N BLAÐIÐ
25
V f>rWy»idagur 16. nóv. 1965 ^
Fstlrm vrðrrmol
' David Oliver Selznick, kvik-
myndaframlelðandinn frægi í
1 — Hvert eplið langar þig mest
í Nonni minn?
| ■— Það stærsta, mamma.
1 — Ó, Nonni minn, það er ekkl
kurleisi að segja svona, — þú átt
ír að segja það minnsta.
— Á maður þá að skrökva bara
til þess að vera kurteis.
Bob: — Ég sá mann slá stúlku
um daginn.
Dick: Og þú hefur auðvitað
ekki staðið hjá aðgerðarlaus.
Holiywood, sem giftur var Óskars
verðlaunahafanum Jennifer Jon-
es, dó 22. júní úr hjartaslagi í
sjúkrahúsi í Hollywood. í erfða-
skrá sinni lagði hann svo fyrir,
að á legstein sinn yrðu höggvin
orðin: „Hér hvílir David O.
Selznick, sem stjórnaði kvik-
myndinni — Gone with the
Wind —“
—oOo—
Amerískur vöruhúsaeigandi
Adam Schulzberger að nafni,
framleiðir og selur hænuegg,
sem fyllt eru af bleki.
— >að eru alltaf hentugt að
grípa til þeirra, þegar mót-
mæla þarf listaverkum, lista-
mönnum og stjórnmálamönnum!
segir Adam.
—oOo—
, Bob: Ég fór til hans og sagði:
•— Það eru bara heiglar sem slá
konur, hvers vegna slærðu ekki
fcarlmann, lagsi?
Dick: — Og hvað skeði þá?
Bob: — Ég man ekki meira.
Amerískur öldungadeildar-
þingmaður frá fylkinu Vermont,
JAMES BOND
Georgé D. Aiken að nafni, gagn- I
rýndi nýlega í ræ'ðu, sern hann |
hclt r v. ashington, að gervx—
frjóxgun nautgripa færi sífellt í
vöxt í heimafylki sínu. öldunga-
deildarþingmaðurinn sagði: „Ég
hefi áhyggjur út af því, að í Ver-
mot elst upp ungt fólk í sveit-
inni, sem aldrei hefur séð naut
— og hið sama gildir einnig um
flestar kýr“.
Brezki leikarinn Alan Bates
var eitt sinn beðinn, að gefa
karlmönnum ráðleggingar um
hvernig þeir gætu fyrirhafnar-
líti’ð losnað við konur. Hann varð
ókvæða vfð og sagði að það
hvarflaði ekki að sér, að svara
svo dónalegri spurningu, „því að
ég er alveg ákveðinn, að reyna
að halda í mína“.
—oOo—
Roger Pierre Peyrefitte fyrr-
um diplómat og núverandi
ádeilurithöíundur gaf nýlega út
mjög umdailda bók, er nefnist
— Gyðingarnir — og seldust af
þessari bók 60.000 eintök á þrem-
ur dögum í Parísarborg einni.
Peyrefitte hefur áður skrifað
svæsin ádeilurit á frímúrara,
Vatilcanið í Róm, ýmsa diplómata
og Maltariddaraorðuna. í hinni
nýju bók sinni staðhæfir Peyre-
fitte, að de Gaulle, Adenauer
fyrrum kanzlari, konungur Sví-
þjóðar, enska drottningarmóðir-
in, belgíski konungurinn Baudou-
in, hertoginn af Edinborg og fjöl-
margt annað fyrirfólk sé komið
af Gyðingum.
Jewgenij Jewtuschenko, ljóða-
skáldið sovézka las fyrir skömmu
upp framsamin ljóð fyrir troð-
fullu húsi í Mailand. Á eftir
drógu aðstadendur hans, sem
allir voru í kampavínsskapi, hann
með sér á veitingastað, o ginn í
eldhúsið þar sem hann tók þátt
í matreiðslunni og framleiddi
með eigin hendi hinn 'vföfræga
rússneska rétt „Stroganoff".
-óf- Eftir IAN FLEMING
Dítill drengur: — Síðasta ár
höfðum við rafmagnsjól.
i Lítil stúlka: —. Hvað áttu við?
1 Lítill drengur: — Litli bróðir
minn fékk rafmagnslest, systir
tnín fékk rafmagnsstraujárn,
mamma mín fékk rafmagns-
þvottavél og pabbi fékk raf-
inagnsstólinn.
r Dómarinn: — Skammist þér
yðar ekki fyrir, að koma hingað
fyrir réttinn eins oft og þér ger-
jð?
Sakborningurinn: — Nei, herra
dómari. Mér hefur alltaf þótt
dómsalurinn vera mjög virðu-
legur staður.
Hver? 007? Hvað í fjáranum meinarðu
með því að hringja beint til mín? Það
er alveg á móti reglunom. Þú verður
rekinn fyrir þetta.
— Það held ég ekki, herra, ekki þegar
þú heyrir hvað ég hef að segja. Þetta er
neyðarkall. Þessi aðstoðarmaður sem þú
sendir mér nr. 3030.
JÖMBÖ K— K— —-k— -k—*
Teiknari: J. MORA
— Þér hafið fengið leyfi til
þess að kveðja konuna yðar, til
þess að vera viðstaddur jarðar-
för tengdamóður yðar, vegna
þess að dóttir yðar hafði misl-
inga, þegar sonur yðar var skírð-
ur, og hvað er það núna, sagði
forstj órinn.
— Ég ætla að gifta mig, herra
forc tjóri.
' Jón (í símanum): — Ætlið þér
að greiða reikninginn yðar núna?
Pétur: — Nei, ég get það ekki
núna strax.
— Jón: — Ef þér getið það
ekki, þá skal ég segja öllum öðr-
um lánadrottnum yðar, að þér
hafið greitt mér alla reikningana.
__ Erfiðisvinna hefur aldrei
grandað nokkrum manni og ekki
þótt hættuleg, sagði faðirinn.
__ Það er einmitt það, svaraði
sonurinn, sem var nýlega útskrif-
aður úr háskólanum. — Mig lang
ar til að taka mér eitthvað hættu
legt fyrir hendur.
Landamæravörður heyrði ein-
hvern hávaða í næturmyrkrinu
og hrópaði því: — Nemið staðar
— hver fer þar?
— Vinur — með flösku, var
svarað.
— Vinur haldið áfram — flaska
nemið staðar.
Borgarbúi kom 1 sveit og
spurði bónda, hvort hann færi
snemma til vinnu á morgnana.
— Ég fer ekki til vinnu, svar-
aði bóndinn. — Hún er allt í
kringum mig.
En svo varð Spori dauöfeginn að
mennimir í bátnum skyldu ekki hafa séð
hann á ströndinni, vegna þess að leifarn-
ar í eldstæðinu minntu óhugnanlega á
mannabein. — Alvitri faðir, stundi hann.
— Þeir borða hvorn annan og kannski
hina líka.
Hann greip Ijóskyndilinn og strikaði
síðan stórum til félaga sinna. Ef mann-
æturnar hefðu nú þrátt fyrir allt heyrt
hróp hans. Ef þeir myndu nú snúa við,
vegna þess að þá langaði í eftirmat.
Meðan þessu öllu fór fram fór Júmbó að
verða órólegur vegna þess að það var
enginn í landi, sem sneri dráttarsveifinni,
þegar hann hringdi klukkunni. — Ætli
Spori hafi brugðið sér eitthvað frá? spurði
hann. — Nei, hann hefði þá sagt okkur
frá því, svaraði prófessorinn.
KVIKSJÁ ~K— —
Fróðleiksmolar til gagns og gamans
4000 M FALL ÁN FALL-
HLÍFAR. — Menn munu fyrst
skilja það fyrir alvöru, hve
mikið þarf til þess að öðlast
frægð og frama í Holiywood,
þegar þeir heyra um hinn fífl-
djarfa Rod Pack. Á nýársdag
stökk hann út úr flugvél í 4000
m hæö — án þess að hafa með-
ferðis fallhlíf. Honum tókst með
útrétta fætur og hendur að
minnka ferðina á sér svo mikið
að félagi hans, Bob AUen, sem
stökk út rétt á eftir honum,
náði honum eftir 1200 m fall
og gat kornið til hans fallhlif,
sem Pack tókst síðan að koma
á sig í fallinu. Nokkrum sek-
úndum seinna þöndust svo fall-
hlífar þeirra beggja út og þeir
lentu heilu og höldnu á enginu,
ásamt tveimur ljósmyndurum,
sem höfðu fylgzt með þeim í
fallhlíf og kvikmyndað þetta
ógnvænlega fallhlífarstökk. —
Auðvitað var ég hræddur, sagði
Pack síðar, — og ég ntyndi
ekki leggja þetta á mig aftur
en ég hef þó alltaf sannað að
þessi möguleiki er fyrir heudi.