Morgunblaðið - 16.11.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.11.1965, Blaðsíða 29
' f>r!5judaguí 16. nðv. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 29 HI-MILER XTBAGRIP veitir aukna spyrnu þegar mest á ríður. SHtltvarpiö m J ól a náttföti n DÖNSKU NÁTTFÖTIN komin. V»/V»0£. Salur Óskum eftir að taka húsnæði á leigu fyrir félags- starfsemi. Lágmarksstærð 60—70 ferm. Tilboð send- ist blaðinu fyrir 18. þ.m. merkt: „6160“. Sölumaður Óskum að ráða sölumann í bifreiðasöludeild. Upplýsingar hjá verzlunarstjóra. Bifreiðar og iandbúnaðarvélar Suðurlandsbraut 14 — Sími 38600. Þriðjudagur 16. nóvember. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleiéar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp: Tónleikar — 12:25 Fréttir og veð urfregnir —• Tilkynnirígar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Sigríður Þorkelsdóttir flytur erindi á vegum Félags íslenzkra snyrtifræðinga um meðferð á hörundi. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Karlakór Reykjavíkur syngur þrjú lög eftir Sigurð Þórðarson og Jón Leifs. Söngstjóri: Sig- urður Þórðarson. Leonid Kogan og hljómisveit Tónlistarháskólans í París leika Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Vivaldi; Andre Vandernoot stjórnar. Fílharmonía leikur „Þríhyrnda hattinn", svítu eftir de Falla og „Valsinn** eftir Ravel; Igor Markevitch stjórnar. Suisse Romande hljómsveitin leikur spánskan dans eftir de Falla^ Habanera eftir Chabrier og Gopak eftir Músoorský; Ern- est Ansermet stj. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Hljómsveit Martys Gold, Los Espanoles, hljómsveit Mats Ols- son o.fl. syngja og lei'ka. 17:20 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17:40 Þingfréttir. Tónleikar. 18.D0 Tónlistartími barnanna Jón G. Þórarinsson stjórnar tímanum. 18:20 Veðurfregnir.^ t 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19.30 Fréttir 20:00 Tilfinningaöryggi og venjumynd un ungbarna. Andri ísaksson sálfræðingur flytur erindi. 20:25 Finnskir gestir f útvarpssal; Margit Tuure syngur. lög eftir Kilpinen við texta úr Kanteletar. Við píanóið: Margaret Kilpinen. 20:50 Raddir um nótt Eggert E. Laxdal les ljóð eftir HeJga SvUnsson. 21:00 Impromptu eftir Schubert: Ingrid Haebler leikur á píanó. 21:15 Þriðjudagsleikritið: „Vesalingarn ir“. Gunnar Róbertsson samdi eftir samnefndri skáldsögu Victors Hugo. Hildur Kalmann bjó handritið til útvarpsflutnings. Tómas Guðmundsson íslenzkaði. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Þriðji kafli. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Minningar um Henrik Ibsen eftir Bergljótu Ibsen. Gyl'fi Gröndal ritstjóri les eigin þýðingu (3). 22:30 „í kartötflugarðinum“; Séra Sidney McEwan syngur írsk lög um sitthvað fleira. 2&:00 Á hljóðbergi: Erlent etfni á erlendum málum. Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kynnir. „Loreley’s Diary“ eða „Gentel- men Prefer Biondes“ eftir Anistu Loo. Carol Channig ilyt- ur. Með lestrinum heyrast dæg- urlög frá 1925. 24:00 Dagskrárlok. OLÍUDÆLUR ELDSNEYTISLOKAR TENGI við olíudælur DÝSUR og aðrir vara- hlutir. HRÁOLÍU og SMUR- OLÍUSÍUR jafnan fyrirliggjandi. ALLAR VIÐGERÐIR OG STILLINGAR Á OLÍUDÆLUM OG ELDSNEYTISLOKUM FRAMKVÆMDAR AF SÉRMENNTUÐ- UM FAGMÖNNUM OG MEÐ NÝJUSTU TÆKJUM. Einkaumboð á íslandi fyrir: Björn & Halldór hf. Síðumúla 9. — Símar 36030 og 36930. hjólbarðar fyrir allan akstur. hOOD/VEAR Fleiri aka á Good Year en nokkrum öðrum dekkjum P. Stefánsson hf. Laugavegi 170—172. — Símar 13450 og 21240. CALZATURE “RUBEN,, MADE IN ITALY XTR.A-GRIP dekkin gefa 25% jreiri spyrnu. Framleidd úr úrva'ls gúmmíi og endast því 1 lengur. XTRA-GRIP dekkin eru munstruð af nákvæmni til þess að aksturinn verði þýðari, en veiti aukna spyrnu þegar mest á ríður. Fyrirliggjandi: 750x16. Akið á Good Year dekkjum. Úrval af fallegum ÍTÖLSKUM BARNA- SKÓM með leðursóla og innleggi. Laugavegi 116.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.