Morgunblaðið - 28.11.1965, Síða 18

Morgunblaðið - 28.11.1965, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 28. nóv. 1965 Kirkjuvika S-Þingeyjuproius! dæmis í Reykjnklíðurkirkju VOGUM, 22. nóv. — Kirkj uvika S-Þingeyjaprófastsdæmis lauk með kirkjukvöldi í Reykjahlíðar- kirkju í gærkvöldi. Aðsókn var góð. Þar mættu allir prestar pró- fastdæmisins svo og prófastur. sr. Sigurður Guðmundsson á Grenj- aðarstað. Ræður fluttu sr. Þórar- inn Þórarinsson og sr. Friðrik A. Friðriksson. Þá flutti Þórgnýr Guðmundsson, kennari á Sandi, erindi, sem hann nefndi:' „Hug- leiðingar leikmanns". Kirkjukór Reykjahlíðarkirkju söng undir stjórn Arnar Friðrikssonar. Einn- ig var sr. Örn kynnir á kirkju- kvöldinu. Að síðustu sagði pró- fastur nokkur orð um leið og hann sleit kirkjuvikunni. Slík guðræknisstund sem þessi var mjög hátíðleg og öllum til sóma sem að henni stóðu. Þess má geta að nýlega er búið að flísaleggja gólf kirkjunnar. Þá hefur kven- félagið Hringurinn í Mývatns- sveit gefið 10.000 kr., sem verja skal til að teppaleggja kór kirkj- unnar. Enn er unnið að byggingu stórhýsis á lóð væntanlegrar kísil gúrverksmiðju og unnið við ljós til klukkan að ganga 11 á kvöld- in. Senn fer að verða lokið móta- uppslætti og fer að sjálfsögðu eftir tíðarfari hvort hægt verður að steypa, þegar líða fer á vetur. Kristján á Arnarvatni látinn Nýlátinn er hér í sveitinni Kristján Benediktsson á Arnar- vatni á 66. aldursári. Kristján hefur ásamt systrum sínum, Sig- urbjörgu og Bóthildi, búið á eignajörð þeirra og bætt hana mjög hvað ræktun og húsakost snertir. Hann var hinn mesti heiðurs- og hagleiksmaður. Nýlega hafa 16 býli í Mý- vatnssveit fengið rafmagn frá Laxárvirkjun. — Kristján. „Gleðisöngur að morgni“ og „Ást- mey konungsinsw KOMNAR ERU út hjá Leiftri tvær skáldsögur, allstórar, eða tæpar 350 bls. hvor bók. Nefn- ist önnur í íslenzkri þýðingu Steinunnar S. Briem „Gleðisö ur að morgni“ og er eftir Betty Smith. Heitir hún á frummál- inu Joy In The Moming. Á kápu bókarinnar segir m.a.: ,,Gleðisö ur að morgni er nýj- asta bók hinnar frægu amerísku skáldkonu Betty Smith og kom fyrst út í Bandaríkjunum árið 1963. Þetta er hugljúf ástarsaga um gleði og sorgir ungra hjóna, skrifuð af næmri samúð og inn- sýn í vandamál daglega lífsins. Betty Smith ávann sér heims- frægð fyrir fyrstu bók sína A Tree Grows In Brookjyn, er komið hefur út í íslenzkri þýð ingu undir nafninu Gróður í gjósti, og hafa vinsældir hennar farið vaxandi Síðan. — Gleðisö , ur að morgni hefur nýlega ver- ið kvikmynduð hjá Metro Gold- wyn Mayer og verður sýnd bráð lega í Gamla bíói“. Hin bókin frá Leiftri heitir E,wbanU nppAHREimi gerir feppin sem ný Nauðsynlegur \ á hvert heimili EwbanU CARPET SHAMPOOER SOLUSTAÐIR í REYKJAVÍK. MÁLARINN HF, Bankastræti GEYSIR HF, Aðalstræti Járnvöruverzl. JES ZIMSEN, Hafnarstræti. Úti á landi: STAÐARFELL, Akranesi, Kaupfél. HÖFN, Selfossi Kaupfélagið ÞÓR, Hellu. K.E.A., Akureyri Verzl. NEISTI H.F., ísafirði. GUNNAR ÓLAFSSON & CO, Vestmannaeyjum NONNI & BUBBI, Keflavík og Sandgerði. SGANIA-VABIS Vörubifreiðastjórar. Áður en þér ákveðið bifreiðakaup yðar, þá gerið samanburð á hinum mismunandi gerðum vörubifreiða. Athugið t. d. að SCANIA-VABIS L76 er með 11,2 lítra vél, 195 DIN hestöfl. — Með 29% yfirhleðslu (turbina), 255 DIN hest- öfl diesel. Kynnið yður SCANIA-VABIS vörubifreiðir SCAIMIA ÍSARIM H F. sparar allt nema aflið. Klapparstíg 27, Rvk. Sími: 20720. Erlingur Púlsson, sundknppi SJÖTUGUR 3. nóv. 1965 Þú sundkóngur frægi, þín sjötíu ár, þig sýnast ei hefta, né letja. Lífsfjör og hreysti þér ljóma um brár, lipur í svörunum, fimur og knár, léttur í hreyfingum, fótafrár, — sem fornaldar víkinga söguhetja, er hefur ei guggnað við högg né sár, og höldar aldrei þurftu að hvetja. Fornmannahreystin þín íyrirmynd var. Fús þú gekkst undir hetjanna merkL Sund þitt, á vetrum, í svellandi mar, sýndi vel aðalsmark hetjunnar. Þó frostbólgnar æddu öldurnar, aldrei neitt kvikaði viljinn sterki. Tjaldað var öllu, sem til var þar. Trúlega haldið stefnu í verkL Mörg þá í sjóinn var frækileg för farin, að sækja þjálfun og hreysti. Kyssti þig Unnur með kaldri vör klkaði, bæðL granir og skör. Svarraði hríðin um sjóinn, ör. En sundkappinn allar þrautir leystí. Krafturinn, leikni, kjarkur og fjör, kempunni sundfræknu þjóðsirlof reisti. Með sæmd og prýði um land og lá, liðsmaður varstu, í þörfum verkum. Þér skyldunum aldrei skauztu hjá, en skeleggur hertir vinnu á, og skilaðir henni hendi frá, svo hæfði drengskapar kappa merkum. Rík virtist manndómsins þroska þrá. í þinni sálu skaut hún rótum sterkum. List þig prýðir ljóðamáls, lízt mér dæmi sanna, upp þá kyndli bragabáls bregður, meðal granna. Ætíð njóttu auðnuhags yndisríkra daga. Leiði þig til dauðadags dísir gæfu og braga. Daniel Benediktsson. Ástmey konungsins eftir Lion Feuchtwanger í þýðingu Her- steins Pálssonar. Fjallar bókin um baráttu Alf- ons konungs 8. af Kastilíu (1158 til 1214) milli ástar hans á fag- urri Gyðingastúlku og skyldú hans við drottningu sína og hinn kristna heim. — Höfundur bók arinnar var einn bezti rithöfund ur sinnar samtíðar og gerir efn inu skil á snilldarlegan hátt. ön C3 •Ö T3 «5 O u o 'd Jh 3 '3 T. 3 bjo bJD > bJD O ■ 'O O § 33 'O O I *© 8 o DL HEIMSÞEKKTAR Deliplast Deliflex Plastino Gólfdúkar Frá Ðeutsche Linoleum-Werke AG. sem er stærsti framleiðandi góífefna í Evrópu. Leitið upplýsinga hjá byggingavöruverzlun yðar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.