Morgunblaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 26
22
MORCUNBLADID
Sunnudagur 12. des. 1965
1940. Skemmtilegust og áhrifa-
mest þykir mér þó síöasta sagan:
„Skipsstrand á Vonibrigðaey“.
Hún segir frá því er brezkt skip
fórst árið 1904 við eyðieyju
skammt frá Nýja-Sjálandi. Búm-
ur helminur áhafnarinnar bjarg-
aðist í land á eyjunni og varð um
tíma að lifa hreinu villimanna-
lifi og éta matinn hráan. Þetta
er sönn Róbinsonsaga frá tuttug-
ustu öld.
Stjómannasagan er ævafom
bókimenntagrein.. Odysseifskviða
fer að nálgast það að verða þrjú
þúsund ára gömul, og fáar eða
engar sögur á þeim aldri njóta
enn í dag slíkra vinsælda sem
hiún. Hún má heita kiassíslkust af
öllu, sem klassískt er. Það er eitt-
hvert seiðmagn við sjómanna-
söguna, sem grípur okkur land-
krabba ekki síður föstum tökum
en sjómennina sjálfa. Hún er
láfseigari en flestar bókmenntir
aðrar. Mér er sagt, að nú á dög-
um séu þeir Defoe og Smoliett,,
sjómannasagnahöfundarnar, lang
mest lesnir af öllum brezkum
hafi siðari heimsstyrjaldarinnar
og frá ömurlegum endalokum
þess. Hér er sagt frá mjög svo
dularfulilu sjóslysi við Þýzka-
landsstrendur á gamlaársdag
1961, ráðgátu, sem aldrei verðiur
ráðin. Hér er sagt frá 'þvi, er
þýzkur kafbáitur sökkti hafsfkip-
inu Lúsitaniu við írland 1915,
en þar fórust á annað þúsund
manns. Hér er sagt frá hinni blóð
ugu sjóorrustu milli Englendinga
og Þjóðverja við Narvík vorið
Jónas St. Lúðvílksson er manna
kunnugastur erlendum sjómanna
sagnabókmenntum, og honum er
sú list laginn að endursegja slík-
ar sögur á einföldu og alþýð-
legu íslenzku máli. Það segir sína
sögu, hvílíkar vinsældir hinar
fyrri bækur hans um þessi efni
hafa hlotið, en þær hafa aliar
selzt upp á skömmum tíma. Og
ekki efa ég að svo muni einnig
fara um þessa bók.
Ólafur Hansson.
Hafrót og holskeflur
Hafrót og holskeflur. Frásagn-
ir af hetjudáðum sjómanna á
hafinu. Jónas St. Lúðviksson
tók saman, þýddi og endur-
sagði. Ægisútgáfan. Rvík. 1965.
ÆGISÚTGÁFAN hefur áður gef-
ið út fimm bækur um sjóslys og
svaðilfarir á sjó, og nú kemur
hin sjötta, Hafrót og holskeflur.
Þessar bækur hafa að geyma
sannar frásagnir af mannraunum
á hafinu, enda er þar af mörgu
að taka. Frá alda öðli hefur
mannkindin háð harða baráttu
við þessa voldugu og ægilegu
höifuðskepnu, hafið, sem þekur
miklu meira en helming af yfir-
borði jarðar okkar. Þrátt fyrir
alilar framfarir í tækni er hafið
enn í dag, hættulegur óvinur,
þegar það fer hamförum í víga-
móði.
skáldsagnahöfundum átjándu ald
ar.
Hin nýja bók Ægisútgáfunnar
geymir 5 sannar frásagnir af stór
fenglegum atburðum á hafinu.
Hér er sagt frá sáðustu og ævin-
týralegustu sjóferð hins mikla
þýzka hafskips, Bremen, í upp-
FRA B ANDARKJUVUM
„KING SIZE FILTER” SÍGARETTAN ER
ÞEKKT FYRIR SÍN EKTA TÓBAKSGÆÐI
— Nótin og netin
Framhald af bls. 7.
óhöpp er að ræða. Þó geta aðrir
sioppið betur, en þó mun ekki
hægt hjá því að komast, að við-
haldið sé mikið fé. Þá er það
kaup nótarinnar. Hún mun kosta
ca. 650—700 þúsund kr. Þannig
lízit mér þessi útgerð með öllu
tilheyrandi mikið dýrari en
þorskanetin. Er útgerðargrund-
völlur þorsk- og ýsunótar örugg-
ari en netin? Sé vond tíð liggur
nótin í landi þó gott sé að fiska
í netin. Sé lítiU fiskur eða
dreifður, fæst ekkert í nót þó
reytingar geti verið í net. Enda
hafa netin sannað að þau skila
ekiki minni afla en nótin, þegar
bezt gengur í hana jafnaðar yfir
tímann, samanber 1964, en mun
meira fiskaðist í netin 1965, þeg-
ar fiskimagnið var mikið minna
i sjónum en árið áður. Hvemig
yrði ástand fiskiðnaðarins og
öflun gjaldeyrisins í þjóðarbúið
með þessum grundvelli? Ég sé
ekki annað en með þessu sé verið
að bjóða heim stóraukinni hættu
í sjávarútvegi okkar.
Standi fiskur á takmörkuðu
svæði, eins og oftar á sér stað á
miðunum, þá gjörhreinsar nótin
þetta svæði á ótrúlega stuttum
tíma. Þetta kom þráfaldlega fyr-
ir á síðustu vertíð, en netin taka
ekki nema 3,5 faðma upp í sjó-
inn frá botni, en sé straumur þá
minna, en bilið á milli trossanna
skilur alltaf eftir mikinn fisk.
Þegar það svo bætist við, að
net og nót geta ekki fiskað sam-
an á saman veiðisvæði án þess
að stórskemmdir eigi sér stað á
báðum veiðarfærunum. Reynslan
hefur leitt það í ljós. Eiga þá
netin, þessi hefðbundnu veiðar-
færi, að víkja fyrir nótinni? Ég
er ekki í vafa um, að fyrir því
fengist ekki meirihlufa sjónar-
mið í röðum útgerðarmanna.
Eru möguleika á að nótaskipin
geti fiskað á svæðum, sem net
hafa ekki fiskað á? Því munu
sjálfsagt allir svara neitandi. Ég
undirstrika.
Á að stofn^ til stórstyrjaldar
á miðunum milli nóta og neta-
manna? Þegar hafa þeir hiutir
gerzt í þessu máli, að ekki má
láta koma til slíks oftar. Þess
skyldu menn vera minnugir.
Ég hef mikið hugisað þetta mál,
frá öllum hliðum og reynt að líta
það hlutlausum augum með hag
allra s em sjónarmið sjávarút-
vegsins og þjóðarheildarinnar.
Mín skoðun er, að eitthvað beri
að gera í byrjun næsta árs, þvi
miður verður það ekki gert
nema á kostnað annars hvors
aðiljans í þessu máli.
Ég tel mig bezt geta stuðlað að
áframhaldandi fiskveiðum okkar
og þar með þjóðarbúskap, sem
veitt gæti fólkinu framhald á því
góðæri sem við höfum notið I
seinni tíð, með því að fyUa flokk
þeirra mörgu, sem telja hag okk-
ar bezt borgið með því að banna
með ströngu lagaákvæði veiðar
í nót á vertíðartímaibilinu.
Jóh. Pálsson,
Vinsælasta jólagjöfin
Vandaðir — Sterkir — Handhægir
FÁST HJÁ:
LONDON, Austurstræti 14
HJARTARBÚÐ, Lækjargötu 2
VERZL. ÞÖLL, Veltusundi 3
AKUREYRl:
TÓBAKSBÚÐIN, Brekkugötu 5
H. IViarteinsson & Co.
Umboðs- og heildverzlun sími 34867.