Morgunblaðið - 18.12.1965, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ
25
/ Laugardagur 18. des. 1965
Fólk úr víðri veröld
Áhugi
' Einn af frægustu jassleikurum
okkar tíma, saxofónleikarinn
Ornette Coleman, er nú á hljóm-
ieikaferð í Danmörku. Hann hef-
ur vakið mikla athygli með leik
Bínum þar, en Coleman er einn
(þeirra jassleikara, sem mest hef-
ur látið að sér kveða í hinum
Evonefnda „tilraunajass“, þ. e.
ihann fetar ótroðnar slóðir innan
tjassins. í viðtali við Politiken
íyrir skömmu óskaði hann eftir
(því að fá að leika fyrir ungt
gp- -... -• ■■■ -■ ..
skólafólk í Danmörku — fyrir
lítið gjald. Tilboð hans hefur
fengið góðar undirtektir og mun
hann því leika fyrir danska ungl-
inga innan skamms.
Litla systir
Stúlkan hérna á myndinni er
litla systir Claudiu Cardinale. —
Nokkur undanfarin ár hefur hún
fylgt systur sinni um flest lönd
Evrópu, frá kvikmynd til kvik-
myndar, þar sem hún hefur gegnt
alls kyns störfum í kvikmynda-
yerunum. En nú er Blanche Card
in, orðin hrædd um að hún sé að
nissa tímann úr höndum sér. Hún
er orðin 24 ára, og á þeim aldri
var systir hennar löngu orðin
stórt og mikið nafn í kvikmynd-
unum. Nú bíður hún og vonar að
einhver kvikmyndaframleiðand-
inn aumkist yfir hana og fái
henni veglegt hlutverk í ein-
hverri kvikmyndinni. Hún er
sögð hafa talsverða hæfileika
fyrir litum og teikningu.
JAMES BOND
Tveir verðlaunahafar
Þessi mynd er tekin á Luciuhá-
tíðinni í Stokkhólmi nú fyrir
skömmu. Það er hin nýkjörna,
sænska Lucia, Monica Larsson,
sem fær hér koss á kinnina frá
rússneska nóbelsverðlaunahafan-
um, Michael Sjolokof.
»*- —>f— ->f- Eítir IAN FLEMING
f Liðsforinginn: — Ef annað
eyrað er skorið af yður, hvað
gerist þá?
Óbreyttur: Ég heyri verr og
það blæðir mikið.
í Liðsforinginn: — En hvað
gerist, ef hitt eyrað er líka skor-
ið af yður?
Óbreyttur: Eg heyri ekkert
og það blæðir meira og ég sé
ekkert.
Liðsforinginn: — Af hverju
Bjáið þér ekkert?
Óbreyttur: — Vegna þess að
þegar eyrun vantar, dettur húfan
niður fyrir augu.
James Bond
‘BY IAN FLEMING
ORAWING BY JOHN McLUSKY
— Hver ertu?
— Ég heiti James Bond og er enskur og
hef áhuga á þessum sjaldgæfu fuglum
JÖMBÖ
hérna. En þú?
— Ég heiti Bubba og safna skeljum og
fæ gott ver'ð fyrir þær í Miami.
— Það er og . . .
— Ég verð að kiæða mig. Snertu ekki
skeljarnar meðan ég er í burtu.
Teiknaíi: J. M O R A
I Simamenn voru áð gera við
eímalínur hátt upp í staurnum.
Kona nokkur ók framhjá þeim
og sá þá uppi í staurnum. Hún
sagði þá brosandi:
; — Sjá þessa kjána. Þeir halda
Víst að ég hafi aldrei ekið bíl
áður.
f| Kona nokkur gekk um dýra-
igarðinn og sá þá hvar maður
kom grátandi á móti henni.
— Af hverju eruð þér að
gráta, spurði konan.
— Af því að stóri fíllinn er
dauður.
— Elskuðuð þér hann svona
mikið.
— Nei, nei, en forstjórinn
sagði að ég ætti að grafa gröf-
ina hans.
'1 Það var I jólaðsinni í gær, að
máður nokkur tók leigubíl niður
í miðbæinn. Bifreiðin fór lús-
hægt vegna umferðarinnar, en
maðurinn sem átti mjög annríkt,
sagði við leigubílst j órann. —
Getið þér ekki farið svolítið
hraðar.
— Jú, jú, en ég á bara erfitt
með að skilja bílinn eftir.
1 Tveir menn voru að rífast um
það hvor ætti grennri konu.
Annar sagði:
— Konan mín er svo grönn að
þegar hún gengur út í rigningu
þarf hún ekki að nota regnhlíf,
því að hún smýgur alltaf á milli
regndropanna.
— Þetta er nú ekki mikið. Þa‘ð
var hérna um daginn að við fór-
um í heimsókn til tengdamömmu,
og hún gaf okkur kirsuber til
eð borða meðan hún skryppi að-
eins út. Konan mín varð þá fyrir
því óhappi að gleypa kirsuber,
og þegar tengdamamma kom
oftur leit hún á hana þýðingar-
iniklu augnaráði og sagði: — Er
það rétt sem mér sýnist
— Mér finnst þetta ekkert ganga hjá
þér, sagði Júmbó, þegar Fögnuður hafði
púlað af öllum mætti í um það bil einn
tíma. — Þú ert þó ekki þreyttur. Fögn-
uður svaraði ekki, en svitastorkið and-
lit hans sagði meira en mörg orð.
— Jæja, við skulum drekka kaffið
núna, en hefjumst svo aftur handa eftir
að hafa hvílt lúin bein, hélt Júmbó áfram.
Þar sem Spori hafði yfirleitt ekkert
á móti ofurlitlum hvíldum, var hann ekki
lengi að henda sér í mjúkan grassvörð-
inn. Júmbó fór litlu síðar að dæmi hans,
en Fögnuður sagði þá að hann ætlaði að
fara í smá gönguferð.
— Já, já, farðu bara, hugsaði Júmbó
með sér. — Við skulum sjá, hvert þú
ferð.
KVIKSJA -~X- —X-
Fróðleiksmolar til gagns og gamans
MÁLVERK Á GEYSIVERÐI
Hvað eftir annað verður
heimurinn furðu lostinn yfir
þeim gifurlegu upphæðum, sem
málverk gömlu meistaranna
fara á, þegar þau, sem sjaldan
skeður, eru seld á uppboðum.
En hið fræga uppboðsfyrirtæki
Christies í Lundúnum vorið
1965 bauð upp verk eftir Rem-
brandt, Velasque*, Dúrer, Hog-
arth og Turner, streymdu þang-
að þekktustu listaverkakaup-
menn og listunnendur í veröld-
inni. Síðasta númer dagsins
var málverk Rembrandts af
syninum Titus. Listaverkakaup-
maður einn, sem verið hafði á
ferðalagi í HoIIandi kom of
seint til skips síns og varð að
gista um nóttina hjá bónda ein- ,
um. Þar hékk þetta málverk á
vegg og hann hafði það með sér
— fyrir einn skilding. Á fyrr-
greindu uppboði nam fyrsta
boðið í málverkið 740.000 gíne-
um (u.þ.b. 80 millj. kr.), en upp-
boðshaldarinn, varð að endur-
taka uppboðið á þessu málverki,
vegna þess að hann hafði
leymt skriflegum samningi við
Bandaríkjamanninn Norton
Simon, sem kvað á um að
Norton héldi áfram að bjóða,
meðan hann héldi fingri á lofti,
— og það hafði Norton gert, en
uppboöshaldarinn ekki tekið
eftir. Vppboðið var endurtekið
og nú fékk Norton málverkið
fyrir rúmlega 90 millj. króna.