Morgunblaðið - 05.01.1966, Síða 1

Morgunblaðið - 05.01.1966, Síða 1
28 síður Þrír olíugeymar sprungu í loft upp - oÍKuhreinsunarsföð í Fra.kklíindi í Ijósum loga, 18 farast, 65 slasast Lyon, 4. janúar — AP - NTB VITAÐ er, að ekki færri en 18 manns hafa týnt lífi, og 65 slasazt, við þrjár, gíf- urlegar sprengingar, sem urðu í dag í olíuhreinsunar- stöð við Feyzin, um 20 km suður af borginni Lyon, í Frakklandi. Mikill eldur fylgdi í kjölfar sprenging- anna. [ I.yon, 4. janúar. — Eldnr barst| - lum stóran hluta hreinsunar-i | stöðvarinnar í Feyzin í dag,1 L eftir að þar urðu þrjár, miklar I sprengingar i geymum. Þrír( ' aðrir geymar sjást íremst á t | myndinni. — AP. í stuttu 1 máli Saiisbury, 4. janúar — NTB BANN það, sem sett hefur verið á olíuflutninga til Rhódesíu, er þegar farið að hafa alvariega-r afleiðingar fyrir landsmenn. Olia er nú á þrotum. 14.000 tonn olíu eru í leiðslu, sem hggur frá Mozambique til Rhódesíu, en henni verður ekki náð úr leiðslunum, þar eð engin ný olía er fyrir hendi. Munu ráða menn í Salisbury krefjast þess, að olíunni verði þrýst í gegn með sjó, en slikt gæti reynzt hsettulegt: 14.000 tonn svara aðeins til 10 daga neyzlu, en leiðslan er 500 millj. (ísl. kr.) virði. Verður friðarsókn Johnson með öllu árangurslaus? Ráða«neiin M-Vietnam telja hana fals eitt, ag miði Bandaríkin aðeins að harðari átökum í Vietnam Washington, Hanoi, 4. jan. — AP — NTB — E R Lyndon B. Johnson, Bandaríkjaforseti, kom í gær til Washington, eftir að hafa dvalizt á búgarði sínum Texas um áramótin, biðu hans skýrslur sendifulltrúa Bandaríkjastjórnar, sem ferð- azt hafa víða um heim undan- farna daga, til að kanna á því möguleika, að komið verði á friði í SA-Asíu. Allt bendir þó til, að friðar- herferð Johnsons, forseta verði til einskis, því að í dag Verkfallsleiðtogar í New York handteknir Þeir neituðu oð v/rðo filskipan hæstaréttar ríkisins, og halda fast við kröfur sinar New York, 4. janúar — AP NTB. MICHAEL Quill, leiðtogi þeirra 35.000 flutningaverka- manna, sem nú eru í verk- falli í New York, var í dag handtekinn, og fangelsaður, ásamt 4 nánustu samstarfs- mönnum sínum. Verkalýðsileiðtogamir 5 voru handteknir fyrir að hafa sýnt hæstarétti New York-ríkis óvirðingu, þ.e. neitað að fara að fyrirmæl- um réttarins. Hafði hann gef ið út tilskipan um að stöðva verkfallið. í>að var Abraham N. Celler, hæstaréttardómari, og nánustu samstarfsmenn hans, sem til- skipunina gáfu út. Var Quill, o-g samstarfsmönnum hans, veittur ákveðinn frestur, sem síðar var Framhald á bls. 31. lýsti stjórnin í Hanoi því yf- ir, að íbúar N-Víetnam myndu halda áfram „varnarbaráttu, svo að þjóðinnni megi takast að varðveita frelsi sitt“. í yfirlýsingu stjórnarinnar segir, að Bandaríkin hafi ný- lega hafið falska friðarbar- áttu, sem tengd hafi verið stundarstöðvun sprengju- árása ,©g hafi þannig átt að leggja áherzlu á friðarvilja Bandaríkjanna. Er því lýst yfir, af hálfu ráðamanna í N- Víetnam, að hér sé um algera sýndarmennsku að ræða, og tilgangur Bandaríkjastjórnar sé sá einn að búa sig undir frekari árásir á N-Víetnam. Margir þjóð- og kirkjuhöfð- ingjar höfðu tekið undir ný- Framhald á bls. 31. Hiti af eldinum var í dag svo mikill, að slökkviliðs- menn áttu erfitt með að kom ast nærri honum, og í kvöld var stór hluti hreinsunar- stöðvarinnar brunnin til ösku. Frá Lyon, sem er í 20 km f jar- lægð, eins og fyrr segir, mátti í dag vel greina reyksúlur þær, sem sfigu til himins, af brenn- andi olíunni. í kvöld var ekki gert ráð fyrir, að hætta væri á nýjum sprengingum ,en ósenni- legt þó talið, að slökkviliði tæk- ist að ráða niðurlögum eldsins, fyrr en seint í nótt, eða á morg- un. 7 slökkviliðsmenn eru i hópi þeirra, sem látið hafa lifið, og 34 í hópi slasaðra, nokkrir al- varlega brenndir. Oliuhreinsunarstöðin við Feyz- in er ein stærsta sinnar tegund- ar í Frakklandi, og er í eigu „Union Génerale des Petroles“. 250 manns störfuðu við stöðina. Talið er, að sprengingarnar hafi orðið, vegna leka á einum oh'u- geymi stöðvarinnar. Komst eld- ur í lekann, sennilega frá vöru- bifreið, og sprakk þá geymirinn, og skömmu síðar tveir aðrir. Gerðu sprengingarnar mikinn usla í Feyzin, og varð þegar í stað að flytja alla íbúa þorpsins burt. í upphafi var talið, að 60 manns hefðu týnt lífi, en sú tala var leiðrétt, er leið að kvóldi í dag. Tala slasaðra er hins veg- ar nokkuð hærri, en gert var ráð fyrir í fyrstu. Slökkviliðsmenn frá Marseille, Lyon og París hafa tekið þátt í slökkvistarfinu. Lítt miöar á fyrsta degi umræðnanna í Tasjkent sovézkir talsmenn þó bjartsýnir um árangur af fundi Shastri og llhan Tasjken, 4. janúar — NTB F orsætisráöherra Ind- lands, Lal Bahadur Shastri, vísaði í dag á bug tillögu forseta Pakistan, Ayub Khan, um griðasátt- mála milli landanna tveggja. Ekki minntist Shastri á Kasmírdeiluna, í því sam- bandi- Forsetinn og for- sætisráðherrann eru nú í Tasjkent, að beiðni sov- ézkra ráðamanna, til að reyna að íinna lausn á Kasanírdeilunni. Ayuib Khan svaraði Shastri á Þá leið, að fyrst yrði að draga úr spennu þeirri sem rikir í samskipt- um Indlands og Pakistan, áð- ur en varanlegur friður næð- ist. Endurtók hann síðan til- boð sitt um griðasáttmála, en það lagði forsetinn fyrst fram á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, i síðasta mánuði. Áður en viðræður Shastri og Khan hófust í dag, áttu ráðamennirnir óformlegar viðræður við forsætisráð- herra Sovétríkjanna, Aleksei Kosygin. Haft er eftir áreið- anlegum heimildum, að þar hafi Kasmírdeilan þegar komið til tals, og þá hafi deiluaðilar strax orðið ósam- mála um, á hvern hátt málið skyldi rætt. Enginn, beinn árangur mun hafa náðst í dag, og talið er, að ekki séu miklar líkur til þess, að fundurinn í Tasjkent verði til þess að takast megi að leysa Kasmirdeiluna. Nokkurrar bjartsýni hefur þó gætt af hálfu sovézkra tals manna, og segja þeir, að um- ræður i dag hafi gefið góð- ar vonir. Umræður hefjast á ný á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.