Morgunblaðið - 05.01.1966, Page 5
Miðvflcuðagur 6. jandar 1966
MORCUNBLAÐIÐ
5
%
Skjaldbaka á flandri
Á þessari mynd sjáið þið skjaidböku, svo kallaða gríska landskjaldböku. Þessi á myndinni mun
vera um 12 ára gömul, og er þetta um það bil náttúruleg stærð, eins og hún birtist hér. Við fengum
þessa mynd senda frá Hafnarfirði, og fólkið, sem sendi hana segir: „Sem betur fer er þetta nokkurn
veginn eðlileg stærð, en ljót er hún og furðu algeng hérlendis, að minnsta kosti innanhúss.*
Við getum bætt því við að eigin kynnum af þessum skjaldbökum, að þetta eru skemmtileg dýr,
þakklát fyrir góða aðbúð, elsk að söng, hin þrifal egustu, og þekkjum við einn heiðursmann, skjald-
bökukarl 14 ára gamlan, sem heitir Sókrates,, og Iifir eins og blóm í eggi hjá 3 systkinum. Að vísu
átti hann sér maka fyrir tveim árum, sem hét Xantippa, en hún dó úr matareitrun. Skjaldbökur eru
prýðishúsdýr, og okkur sem höfum umgengist þær, finnst þær hvorki ljótar né ófreskjulegar.
VÍSUKORIM
Sæktu fram í sólarátt,
sólin klakann bítur,
settu markið himinhátt
hæfnin vilja lýtur.
Vísnakarl.
Þykknar núna þéttiveður,
þá dvín Hitaveitan mín.
Og þó að hún vaxi í verðl,
virðist hún illa njóta sín.
Skalli.
FRÉTTIR
Kristniboðssambandið. Sam-
Ikoma í kristniboðshúsinu
BETANIU í kvöld kl. 8.30
Jóhannes Sigurðsson talar.
Frá Guðspekifélaginu. Jóia-
trésfagnaður barnanna er að
venju á þrettándanum. 6. jan. og
hefst kl. 3 í Guðspekifélagshús-
inu Ingólfsstræti 22. Þátttaka til-
kynnist í síma 17520. Þjónustu-
reglan.
Kvenfélag Ásprestakalls held-
ur jólaskemmtun fyrir börn í
Laugarásbíó, fimmtudaginn 6.
janúar (þrettándanum) kl. 2. Að-
göngumiðar seldir frá kl. 1 sama
dag í Laugarásbíói. Stjórnin.
Frá Leikfélagi Kópavogs. Jóla
trésskemmtun félagsins verður
fimmtudaginn 6. janúar í Sjálf-
stæðishúsi Kópavogs, kl. 3. Að-
göngumiðar í síma 40704 og
40309.
Fataúthlutun Mæðrastyrks-
nefndar.
Síðustu dagar fataúthlutunar-
innar er á miðvikudag og fimmtu
dag Njálsgötu 3. — Mæðrastyrks
nefnd.
Kristileg samkoma verður í
samkomusalnum Mjóuhlíð 16
miðvikudagskvöldið 5. jan. kl. 8.
Allt fólk hjartanlega velkomið.
Óháði söfnuðurinn: Jólatrés-
fagnaður fyrir börn sunnudaginn
9. jan. kl. 3 í.Kirkjubæ. Að-
göngumiðar í verzl. Andrésar
Andréssonar, Laugaveg 3, fimmtu
dag, föstudag og laugardag.
Kvenfélag Garðahrepps. Eng-
inn fundur fyrr en þriðjudaginn
14. janúar. Stjórnin.
Aheit og gjafir
Vetrarhjálpinni í Reykjavík bárust
eftirtaldar peningagjafir dagana 17. til
24. des.: Helga Ásgríms Súgandafirði
kr. 300. Skátasöfnun kr. 20.496, Skáta-
söfnun I. hverfi kr. 31.250, Skátasöfnun
kr. 36.270, Verkfæri & Járnvörur kr.
1000, T.E. kr. 1000, E. Tómass kr. 100,
Brauðhúsið Vesturg. 25 kr. 1000; M.
Sigurðss kr. 300, Jón kr. 400, NN
200, Skátasöfnun, Birkibeinar kr.
26.660, Starfsf. Tryggingamiðstöðvar-
innar kr. 800, Séra P. M. kr. 500,
N.N. kr. 10, Sveinbj. Matthiass kr. 200,
Kassagerð Rvíkur kr. 5000, Starfsf.
K.R. kr. 400, H. Ben & Co kr. 1.300,
starfsf. H. Ben kr. 700, Jón S.Þ. kr.
1000, Starfsf. Búnaðarbankans kr.
2125, Starfsf. ísbjörnsins h.f. kr. 700,
Ólafur Högnason kr. 1000, Starfsf.
Grænmetisverzl. kr. 1.000, S.T. kr.
1000; N.N. kr. 100; N.N. kr. 500;
E.B. Malmquist kr. 200, Loftleiðir og
starfsf. kr. 5.100, Brynjólfsson &
Kvaran kr. 500, Jóhannes Erlendeson
Torfastöðum kr. 500, Tvær systur kr.
100, Steypustöðin kr. 2000, Eggert
Kristjánsson & Co. kr. 2000, Kóral
kr. 1000, Olíufélagið Skeljungur kr.
1000, Ólafur Siggeirs kr. 200, Heildv.
Edda kr. 1000, Zophanias Snorrason
kr: 500, Starfsf. Eimskips kr. 1515, H.
Faaberg kr. 1000, Verzl. Edinborg kr.
500, G.E.E. kr. 500, B.M. kr. 160, Sæm.
Páls. kr. 200, Kristinn Guðnason kr.
2000, Blikksmiðjan Grettir kr. 1000,
H.H. 200, G.B. kr. 200? H.S.K. kr.
50, S.I.F. kr. 5000, Nói, Hreinn og
Síríus kr. 1000, H.Ó. & Bernhöft kr.
800, I.B. kr. 500, Málarinn h.f. kr.
1000, Almennar Tryggingar kr. 1000,
Daniel Þorsteinsson & Co. kr. 600.
Flugfélag íslands kr. 2000; Verzl.
Hans Petersen kr. 2.500, M.J. kr.
400, Erlingur Þorsteinsson kr. 1000,
Soffía Th. kr. 300, Pétur Pétursson
kr. 1000. K.J. kr. 100, NN kr. 100,
Ofnasmiðjan kr. 5000, D.S. kr. 500,
N.N. kr. 1000, N.N. kr. 100, N.N. kr.
500, E.O. kr. 1000; Inga kr. 100, Sigur-
jón kr. 300, Pass kr. 100; Þ.H. kr.
300, J.G.H. 300, S.Z. kr. 500, N.N. kr.
300, Anna M. kr. 500, Margrét kr.
200, Jón O. B. og H.J. kr. 400, N.N.
kr. 500, Halld. Magn. kr. 100, N.N. kr.
100, N.N. kr. 600, Starfsf. Gjaldheimt-
unnar kr. 560, Starfsf. F.í. kr. 256,
Ólöf kr. 100, V.B.K. kr. 1000, Einar
Helgason, Staðarsveit kr. 200, Starfsf.
borgarinnar Pósthstr. o.fl. kr. 500, og
Norðlendingur kr. 100.
Fyrir allar þesear gjafir svo og
rausnarlegar fatagjafir þakkar Vetr-
arhjálpin um leið og hún óskar gef-
endum og þiggjendum sínum gleði-
legra jóla og gæfuríks komandi árs.
Vetrarhjálpin í Reykjavík.
SfertLJ/fR—
Til kaups óskast
Góð húseign
Ýmsar stærðir koma til greina. — Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir nk. laugardag, merkt: „Hagkvæm
viðskipti — 8077“.
Lögfræðingur
Yngri lögfræðingur óskast til starfa fram á næsU
sumar hjá einni af stærstu lögfræðiskrifstofum
borgarinnar. — Upplýsingar um próf, fyrri störf og
meðmæli, ef fyrir hendi eru, sendist afgr. Mbl. fyrir
9. janúar nk., merkt: „Fjölbreytt starf — 8164“.
Leiguíbúð í Hafnarfirði
Til leigu er 3ja herb. íbúð á neðri hæð í steinhúsl
á góðum stað í vesturbænum. — Laus 15. janúar.
Fyrirspurnir óskast sendar í pósthólf 111, Hafnar-
firðL
Skrifstofustúlka
Stórt iðnfyrirtæki óskar að ráða skrifstofustúlku
með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun. —
Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf send-
ist afgr. Mbl., merkt: „Gott kaup — 8159“ fyrir
10. þ. m.
Afgreiðslumaður
óskast í bifreiðavarahlutaverzlun. — Þarf að geta
unnið sjálfstætt. — Þeir, sem áhuga hafa, sendi
nöfn sín ásamt upplýsingum á afgr. Mbl. fyrir 7.
janúar nk., merkt: „Afgreiðslumaður — 8158“.
Sölumaður óskast
Heildverzlun óskar eftir að ráða duglegan sölu-
mann strax. — Þeir, sem áhuga hefðu á starfi þessu
leggi nafn og heimilisfang á afgr. Mbl. fyrir föstu-
dagskvöld, merkt: „Gott starf — 8154“.
Sendisveinn
óskast strax
Hf Ölgerðin
Egill Skallagrímsson
Ægisgötu 10. ^— Sími 11390.
Til leigu
180 ferm. geymsluhúsnæði í Hafnarfirði.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10- þ.m.,
merkt: „Fiskhús — 8156“.
2 herb. íbúð
við Austurbrún til sölu. — Suðursvalir — Teppi og
ísskápur fylgja. — 1. veðréttur laus.
Allar upplýsingar gefur:
Nýja fasteignasalan
Laugave.gi 12 — Sími 24300.