Morgunblaðið - 05.01.1966, Page 8

Morgunblaðið - 05.01.1966, Page 8
8 MORGU NSLADID Miðvikudagur 6. janúar 1966 VeitingasalurSnn í Holt opnaður á þrettánda ÁÐUR en langt um. líður verður I bæði fyrir gesti hótelsins og ut-Þorvaldur Guðmundsson tjáði veitingasalurinn í Hótel Holt anaðkomandi. Verður opnað þar opnaður, en þar verður veitinga- á þrettándanum en náist það sala með fullkomnum matseðli, I ekki, þá 13. janúar. að því er Áramótaþankar úr Skagafirði UM ÁRAMÓTIN 1964-1965 vax miiki/1 fannkoma og mesitur hluti jíiniúar var fanniþungur og tödu- verðir erfiðleikar voru með anjólkurf liutninga þennan tíima. Hrossajörð var engin í úthluta fjarðarins en fram í héraðinu mun aldrei hafa tekið fyrir hrossajörð, sérstaklega þar sem loðið var. En svo brá tii hlýinda í febrúar srvo að þá srrungu jafn- veil út sumarblóm, ís tók af Hjöfðavatni og ár ruddu af sér ‘vetrarfjötrum. Þennan tíma afl- aðist góður silungur í Höfða- ■fratni, en fisikilaust virtist vera í íjó, a.m.k. innanfj. En þá skipti Um tíðarfar og í marz gerði mikil frost. fs var þá á hraðri leið upp að landi og seinni hluta marz fyilMisit að rnestu af ís fyrir öllu Norðurlandi og austur með Aust- fjörðum. Man ég ekki meiri ís síðan 1918. Mjög mikild snjókuldi var, svo alltaf fraus ef logn voru. Mörgum gekk illa við grásleppu- veiði vegna þess að lítill friður var með netin. Þó gerðu sumir góða vertíð þar sem verð á hrogn um var óvenju hátt. Um pásika 15.-20. apríl snjóaði töluvert og var þá ísinn að hrekjast til og frá um fjörðinn sjómönnum til mi'kUila óþaeginda. Þó að einstaka menai væru tæpir með hey þá voru heybirgir nægar svo að ekiki urðu nein vandræði af. Fénaður gekk vel undan og engin veru- leg veikindi ásóttu bústofn ibænda. Víðast var seint sett nið- ur í garða vegna kiaka í jörðu, af þeim sökum og í ágúst komu frostnætur, m.k. þar sem frá sjó dró varð upptíkeran misjöfn, en sumsstaðar þó í meðallagi . Sauðlburður gekk víðast hvar vel en þar sem mjög víða þarf að (hafa fé á túnum fram eftir vori var ekki spretta orðin það milkil að hægt yrði að byrja siátt fyr en um mánaðarmót júní-júlí, og margir byrjuðu slátt með lítið gras. 1 júlí spratt miikið, sumir sögðu að þeir sæju grasið þjóta upp og þá var heyskapartíðin á- gæt. Þá var gaman að vera bóndi. Heyfengur mun hafa verið með mesta móti og nægur vélakostur, sem nú er víða orðinn, hjálpaði til að afla hans á óvenju stutfuim tíma og þegar óþurrkar komiu í ágúst voru margir bændur að mestu búnir með heyskap sinn. Þeir, sem einhverra hluta vegna voru siíðbúnir með heyskap, lentu í nokkruim erfiðleifcum að ná síð- ustu heyjum sínum. Fé reyndist með vænna móti til slátrunar og var meðalvigt lamba í haust um einu kg. meirj en 1964. Me®ti kjötþungi undan einni á sem ég man eftir að hafi bomið til frá- lags kom á þessu hausti eða 2 lömb með um 60 kg. kjötþunga undan einni á. Haustið hefir verið frekar þrá- viðrasamf, en þó ekki miklar stórtoríðar. Mjólkurflutningar á úitisveitum hafa þó gengið áfal'la- lítið, en mörgum mjól'kurfram- leiðanda hefir þó sigið larður við að koma mjólk sinni á mjólkur- paiila sem æði víða eru allfjarri heimilum þeirra. Ég tel að óvenju mitolar fram- kvæmdir hafi verið gerðar á þessu ári, allskonar ræktunar- framkvæmdir með meira móti, vélabaup mikil og ríkisraf- magn lagt inn á eina 40 bæi í Hofslhreppi, Fellshreppi og Fljót- um. Allar þessar framkvæmdir krefjasf vitanlega mikillla fjár- muna, sem í mörgum tilfellum er tekið að láni. Greiðsluerfið- leikar eru því víða töluverðir, en ég fuQilyrði að fóiikinu líður vel og neitar sér um fátt, horfir von- glatt mót nýju ári. Alimargir burtfluttir Skagfirð- ingar hafa hvatt mig til að senda fréttir að heiman í fjöllesnasta blaði landsins. Vel má vera að þetta sé gert of sjaldan, því að áitthagaböndin eru sterk og hug- urinn dvelur ocfit heima á ‘æsku- stöðvum þeirra er burt eru flutt- ir. En hvað sem öllum fréttum líður óskum við ykikur Skagfirð- inguim og öðrum vinurn, sem staðsettir eru utan Skagafjarðar af heilum huga árs og friðar. .Björn í Bæ. Skemmtilegt vetrar- veður á Héraði EGILSSTÖÐUM, 29. des. — Hér á Héraði höfum við haft nú um tíma þetta skemmtilega vetrar- veður aldrei slæmt veður þó nokkuð kalt og töluvert frost, en Oft mjög stillt og þá venjulega fagurt veður. Þótt gengið sé úti í 10 stiga frosti finnst manni ekk ert kalt. Ekki er hægt að segja að snjór sé mikill, en allt er þó hvítt af snjó. Fært er um flesta vegi héraðsins nema úti í Jökuls- árþlíð. Þaðan hefur ekki komið mjólk síðan fyrir hátíð, en ann- <ars ganga mjólkurflutningar vel. Vel fært er upp Jökuldal, enda er snjórinn einna minnstur þar. Frekar iítið vatn er nú í Grímsá, þó alltaf eitthvað. Stöðv- arstjórinn, Aage Petersen segir virkjunina ganga 10—12 tíma á dag, og annar þá öllu álagi á svæðinu nema þegar síldar- bræðslurnar eru í gangi. Aðra tíma sólarhringsins verður að keyra díeselvélar. Við, sem höf- um rafmagn á annað borð, fögn- um því að sitja alltaf í birtu og yl. Allir hér á Héraði geta þó ekki fagnað þessu láni með raf- magnið, því margar sveitir vant- ar enn rafmagn, og væri óskandi að ekki dragist lengi úr þessu að koma því til þeirra. Hér á Egilsstöðum hefur jóla- hátíðin gengið sinn vanagang og sannarlega höfum við að þessu sinni haft hvít jól alveg eins og allir óska sér. Á jóladag var guðs þjónusta hér í barnaskólanum; sóknarpresturinn sr. Marinó Kristinsson í Vallanesi, messaði og kirkjukór Egilsstaðasóknar söng. Voru nú í fyrsta skipti sungnir hátíðasöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Fjölmenni var við messuna. í lok messunnar þakkaði prestur góða gjöf, kr. 50 þús., sem borizt hafði hygg- ingasjóði Egilsstaðakirkju frá Stefáni Féturssyni frá Bót, nú til heimilis í Birkihlíð hér á Egilsstöðum. M.G. Mbl. Síðan Hótel Holt var opnað fyrir 11 mánuðum hefur aðeins verið þar afgreiddur morgun- verður fyrir hótelgestir, en unn- ið hefur verið að því að koma upp fullkomhu eldhúsi, áður en almenn veitingasala hefst. Eld- húsið er mjög fullkomið og þar verða notuð ýmis ný áhöld og tæki, sem ekki hafa verið notuð hér áður. Verður þar útbúnaður til hraðfrystingar, hraðsteiking- ar, hraðsuðu og þar verður „hita- forskurðarvagn“, eins og hinn kunni vagn í Simpson veitinga- húsinu í London. Kvaðst Þor- valdur ætla að leggja mikla áherzlu á notkun íslenzks lamba- kjöts, sem framreitt verður á margvíslegan hátt. Veitingasalurinn í Hótel Holt tekur 60 manns í sæti, og innar af honum er lítill og notalegur bar. Salurinn er mjög fallegur, klæddur með hárauðum teppum og stólum og málverki eftir Scheving á vegg. Orðuveitingar um áramótin FO'RSETI fsilands hefir sæmt eft- irfarandi menn toeiðursmenkjuim hir.nar íslenzku fálkaorðu: Elías Halldórsision, forstjóra, Reykjavík, stórriddara'krossi, fyr ir störf í 'þágu sjávarútvegsins. Jóhannes Nordal, bankastjóra, Reykjavík, stórridarakrossi, fyrir emibættissrtörf. Svanbjörn Frímannsson, banika stjóra, Reykjavík, stórriddara- krossi, fyrir störf að bankamál- n. Árna Árnason, kaupmann, Reykjavík, riddaraikrossi, fyrir störf að slysavarnamálum. Björn E. Ámason, endurskoð- anda, Reykjavík, riddarakrossi, fyrir margiháttuð opiniber störf. Guðmund Kr. Guðmundsison, bónda Kví'gindisfelli, Tálknafirði, riddarakrossi, fyrir búnaðar- og félagismálastörf. Jóhannes Jónsson, útgerðar- mann, Gauksstöðum, Garði, ridd arakrossi, fyrir störf að sjávar- útvegsmálum. Jónu Guðmundsdóttur, fyrrv. yfirihjúkrunarkonu, Reykjavík, fyrir hjúkrunarstörf. Magnús J- BrynjóLfsison, for- stjóra, Reykjavík, riddarakrossi, fyrir viðskipta- og félagsmála- störf. Níels P. Sigurðsson, deildar- stjóra, Reykjavík, riddarakrossi, fyrir stönf á vegum u'tanrikisþjón ustunnar. Þórstein Bjarnason, körfugerð- armann, Reykjavik, riddara- krossi, fyrir störf að málefnum biindra. Reykjavík, 1. janúar, 1966. Fréttatillkynning frá orðuritara. Hálft hlöðuþak tók af i rokinu Hvolsvelli, 30. desember. UM kl. 10 í gærmorgun tók í ofsaveðri hálft þak af nýlegri heyhlöðu að bænum Árgilsstöð- um, þar sem býr Amgrímur Jónsson. Hluti af járnplötunum kom á eldhúsglugga og setti inn bæði rúður og gluggakarm. Þurfti að negla fyrir gluggann. Einnig lentu plöturnar í trjá- garði við næsta bæ, þar sem býr Ólafur Bergsteinsson, og kubb- aði tvö stór tré í sundur, auk þess sem fleiri eru sködduð. Er mesta mildi, að ekki hlauzt stórslys af plötufokinu. — Ottó. NOSKA flutningaskipið Mer- úr sambandi. Einnig mun cur sneri aftur til Reykjavík- skreiðarfarmurinn, er skipið ur eftir að hafa fengið á sig brotsjó út af Reykjanesi í fyrrinótt. Brotnaði meðal annars gat á borðstokkinn eins og sjá má af myndinni, og rafleiðslur og ratsjá fóru hafði innanborðs hafa farið úr skorðum en honum var um staflað í Reykjavíkurhöfn í gær. Mercur lét úr höfn á mánudagskvöld áleiðis til Ítalíu. Skerðing á viðskipta- samningi Kúbu og Kána - vegna „misskilnings" og stríðsins i Vietnam Havana, Kúbu, 3. jan. NTB-AP • Fidel Castro, forsætisráð- herra Kúbu, skýrði þjóð sinini svo frá í gær, að Kínverjar treystu sér ekki til þess að senda til Kúbu á þessu ári nema helm- inginn af því magni hrísgrjóna, sem ráð hafði verið fyrir gert og myndu jafnframt kaupa minni sykur frá Kúbu en umsamið var. Orsökin sagði Castro, að væri að nokkru leyti sú, að misskiln- inigs hefði gætt varðandi síðustu samningsgerð um viðskipti Iand- anna og hinsvegar sú, að Kín- verjar þyrftu að senda svo mikið magn hrísgrjóna til Norður-Viet nam, að þeir væru ekki aflögu- færir um meira. Castro skýrði frá þessu í ræðu, er hann hélt á hátíð í tilefni sjö ára afmælis kúbönsku byltingar- innar. Hann sagði, að misskiln- ingur hefði komið upp varðandi vöruskiptasamningana, sem gerð ir voru á árinu 1964. Gætu Kín- verjar ekki keypt frá Kúbu all- an þann sykur, sem ráð væri fyrir gert í samningunum, — sem var 800.000 lestir — þar sem sykuruppskera Kínverja hefði verið méð betra móti. Jafn- framt hefðu Kínverjar orðið að minnka hrísgrjónasöluna til Kúbu þannig, að hún verði 50% minni á árinu 1966 en var á ár- inu 1965. Væri ástæðan minni uppskera en vænzt var og nauð- syn þess að senda mikið magn hrísgrjóna til N-Vietnam. Castro kvaðst hafa verið þeirr ar skoðunar, að samningurinn, sem gerður var árið 1964 hefði átt að gilda fyrir mörg ár. Kín- verjar hefðu hinsvegar skilið hann öðruvísi, talið hann gilda einungis fyrir eitt ár. Castro sagði einnig, að samningurinn hefði verið Kínverjum í hag, því að samkvæmt honum hefði Kúba átt að selja til Kína tvær lestir sykurs fyrir hverja eina lest hrísgrjóna. Og á móti 8 centavo virði af hrísgrjónum, sem Kúbu hefði verið ætiað, hefðu Kínverj ar átt að fá 50 centavo virði af sykri, væri miðað við heims- markaðsverð. En Castro kvaðst ekki mundu biðja Kinverja að endurskoða af- stöðu sína, því að stjórn Kúbu viðurkenndi þær efnahagslegu og hernaðarlegu ástæður, sem Kínverjar hefðu borið fyrir sig. „Við erum reiðubúnir að fórna miklu fyrir Vietnam, allt að því blóði okkar“, sagði Castro og bætti við, að styrjöldin þar væri meira virði en sykur. Loks upplýsti forsætisráðherr- ann, að því er NTB segir, að sykuruppskeran á Kúbu muni ekki ná 6,5 miljónum lesta árið 1965 eins og ráð hafi verið fyrir gert. Ástæðan sagði hann að væri slæmt veðurfar. Meðal viðstaddra við hátíða- höldin í Havana voru fulltrúar byltingarsinna í fjölmörgum ríkj um Asíu, Afríku og S-Ameríku, sem þangað eru komnir til þess að skeggræða, hvernig forða megi þjóðunum undan „járnhæl harðstjórna". Gerðu fulltrúar þessir góðan róm að ræðu Castros, ekki sizt er hann lýsti því yfir að Kúba yrði siðust allra ríkja til þess að friðmælast við Bandaríkin. Bandarískir heimsvaldasinnar hefðu móðgað, sært, auðmýkt og ógnað íbúum Kúbu meira en nokkurri annarri þjóð, enda hataði engin þjóð þá Kviknnr í íbúð- nrhúsi í Höfnum Á NÝÁRSDAG um kl. 13 kom upp eldur í húsinu Sólvangi í Höfnum. Húsið er tvílyft stein hús með timbur þiljum og loft- um. Eldurinn var í þakhæð húss ins og ekki orðinn mjög magn- aður þegar slökkvilið Keflavík- ur kom á vettvang réði það niðurlögum eldsins fljótlega. Ekki var búið í húsinu og hafði ekki verið um sinn en rafstraum ur var á leiðslum og eru líkindi til að eldsupptök hafi verið af völdum þess. — hsj. Annnsnmt hjú slökkviliöinu um úrnmótin TALSVERT var að gera hjá slökkviliðinu hér í borg tvo sólarhringana um áramótin, gamlársdag og fyrsta dag hins nýbyrjaða árs. Blaðið átti í gær tal við Gunnar Sigurðsson vara- slökkviliðsstjóra og skýrði hann svo frá. — Slökkviliðið var alls kallað út 16 sinnum þessa tvo sólar- hringa. Eitt skiptið var aðeins grunur um eld, gabb fjórum sinnum og 11 sinnum var um eld að ræða en allt mjög litið og skemmdir því mjög litlar. Sjúkraflutningar voru alls 26 á sama tíma og þar af 5 slysa- flutningar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.