Morgunblaðið - 05.01.1966, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 05.01.1966, Qupperneq 9
Miðvikudagur 6. januar 1966 MORGUNBLAÐID 9 Tæknifræðingur Tæknifræðingur (P) óskar eftir starfi. Upplýsingar í síma 51983. Skipatæknifræðingur oskast Stálskipasmiðjan M., Kópavogi Ræstingarkona sem einnig gæti hugsað um eftirmiðdagskaffi, óskast á skrifstofu við miðbæinn. — Góð vinna. — Gott kaup. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 10. janúar, merkt: „Hreinleg vinna — 8168“. Gangastúlkur oskast á Landakotsspítala. — Upplýsingar á skrifstofunni. Síldarskipstjora vantar 3ja—4ra herb. íbúð á leigu í Reykjavík eða ná- grenni, til maí-loka. — Upplýsingar í sima 21400. Keflavík Viðtalstími verkstjóra Keflavíkurbæjar verður eft- irleiðis sem hér segir alla virka daga nema laugar- daga í Áhaldahúsinu við Vesturbraut kl. 10—11 f.h. og kl. 2—3 e.h. — Sími 1552. Áhaldahús Keflavíkurbæjar. Lausar stöður Viljum ráða menn til vöruaksturs og afgreiðslu á vörum. — Nánari upplýsingar í skrifstofum okkar að Sætúni 8. O. Johnson & Kaaber hf Takið eftir Óskum eftir að ráða húsgagnasmiði, húsasmiði og lagtæka menn. — Mikil og góð vinna. G. Skúlason og Hlíðberg hf ÞÓRODDSSTÖÐUM Nauðungaruppboð það, sem auglýst var i 45., 46. og 47. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1965 á fasteigninni Þinghólsbraut 26 (áður nr. 21), talin eign Jóns Bernharðssonar fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 7. janúar 1966 kl. 16. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Fiskibátar tii sölu 50 rúmlesta bátur með 2ja ára aðalvél, nýlegri yfirbygg- ingu og nýlegum spilum. — í kaupum fylgir fiskitroll, dragnætur, net, kúlur og steinar. Greiðsluskilmálar eindæma hagstæðir og útb. hófleg. 64 rúmlesta bátur með 3ja ára aðalvél, nýjum radar og góðum spilum, fullkominn togútbúnaður fylgir, mik- ið af þorskanetum með til- heyrandi drekum, kúlum og steinum. Verði stillt í hóf. Greiðsluskilmálar góðir og lítil útborgun. 60 rúmlesta bátur byggður ’55 með fulikomnum netaút- búnaði og síldarnót. Verð hagstætt og útborgun hóf- leg. Mjög góður verkstæðis- bátur. 16 rúmlesta bátur byggður 1963. Útb. 160 þús. Engar tryggingar. Tækifæriskaup. Einnig stærri og minni fiski- bátar með hóflegri útborgun og aðgengilegum lánakjörum. SKIPA. SALÁ _____06____ SKIPA. LEIGA ^ VESTURGÖTU 5 Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Sími 13339. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu VÖRÐUR -HVÖT - HEIMDALLUR ARAMOTASPILAKVOLD Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður í kvöld, 5. janúar, kl. 20,30 í Sjálfstæðishúsinu. Ath. Húsið opnað Kl. 20.oo Byrjað verður að spila kl. 20.3o stundvíslega Glæsileg spilaverðlaun Dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Avarp kvöldsins flytur: Dr. Bjarni Benediktsson forsætisráðh. Skemmti- atriði: * ' Bmar Ragnarsson Dans Sætamiðar afhentir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á venjulegum skrifstofutíma. Skemmtinefndin

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.