Morgunblaðið - 05.01.1966, Qupperneq 15
Miðvikudagur 6. Janöar 1966
MORGUNBLAÐIÐ
15
FYRIR nokkru birtist í banda-
ríska tímaritinu U.S. News &
World Report viðtal við einn aí
fréttamönnum blaðsins, Sol W.
Sanders, sem starfað hefur í
Vietnam allt frá því að átökin
milli Frakka og skæruliða í Inda
Kína hófust. Hefur hann þvi
mikla og staðgóða þekkingu á
máiefnum austur þar. Hér á eftii
fer úrdráttur úr þessu viðtali í
ísienzkri endursögn, en þar segir
Sanders frá sinum persónulegu
skoðunum á ástandinu í Vietnam.
Sanders var í upplhaifí spurðut
um álit siitt á því, að stjórnin í
Hanoi hefði ekki tiil þessa sýrá
neinn áhuga á tillboðium Banda.
ríkjastjórnar um vopnaMésvið-
ræður. Svaraði hann því til, a?
ekki væri unnt að bemda á neina
eina ástæðu, þar kæmi ýmisiegt
til greina, en að sínu áliti væri
aneginorsökin sú, að stjórnin í
Hanoi væri einangraðasti hópur
Osommúnistaleiðtoga, sem um get
ur í heiminum nú. Bkki svo að
sikilja, að þeir gætu ekkj farið
íbúar þorps eins í frumskóginu m, nærri Danang, fleygja sér niður til þess að reyna að verjast
kúlnahríð kommúnistiskra leyniskytta. Bandarískir landgöngulið ar svara skothríðinni.
í S-Vietnam eru a.m.k. 15
herdeildir frá N-Vietnam
Bandarískur fréttamaður segir sk oðanir sínar á ástandinu í Vietnam
um Dien Bhien Phu hafi verið
hiáð, hafi Frakkar verið búnir að
fá tíu litlar bandarLskar orruistu-
flugvélar af gerðinni B-26, en
fjórar þeirra hafi reynzt ónothæf
ar.
Ennfremur segir Sanders þess
að gaata, að bandaríski herinn
hiafi yfir fjölmörgum tækjum að
ráða, sem ekki höfðu verið fund-
in upp, þegar Frakkar áttu í
sinu stríði í Indó-Kína. Nefnir
hann meðal þeirra tæki, sem not
uð eru tii þess að finna menn,
er dyljaM í frumsikógunum — og
segir frá því, er landgönguliðar
bandaríska flotans r.otuðu þau "
til þess að. finna floikk s'kæru-
liða í skógi einum. Gæittu þeir
þess hinsvegar ekki, að ekki var
'hægit að sjá hversu margir skæru
liðarnir voru, enda vógu þeir
aiftan að landigönguliðunum, er á
'hólminn kom, með góðum
árangri fyrir skæruliða.. „Þarna
urðu landgönguliðunum á taktísk
mistök, þóitt þeir reyndar færu
með sigur af hólmi úr þessari
orrustu áður en lauk, — en at-
burður þesisi reyndist þeim góð
lexía“, segir Sanders oig bætir þvi
við, að komið hafi í ljós hvað
eftir annað í stríðinu í Vietnam,
að þrátt fyrir hin fullkomnuisitu
ihernaðartæki, þurfi menn að
berjast atf hörku, þegar á hólrn-
inn sé komið.
Sanders kveðst vera í vatfa uim,
að Bandaríkjamenn hafi farið
rétt að, er þeir hófu loftárásir
á Norður-Vietnam. Telur hann
hinsvegar að réttara og árangurs
ríkara hefði verið að hafa árás-
irnar harðari frá upphafi, úr því
þær voru á annað borð gerðar —
í stað þess að auka þær smám
saman, því það hafi orðið til þess
að byggja upp og efla viðnáms-
þrótt fólksins í N-Vietnam og
jafnframt byggt upp andstöðu al-
menningsálitsins í Vesturheimi
og víðar gegn þessum árásum.
Auk þess telur hann að beita
hefði mátit öðrum ráðum gegn
hvert á land sem þeir óskuðu
heldur væri sannleilkurinn sá, að
þeir væri svo niðurisokknir í sinn
eigin óraunverulega hugar- og
hugmyndaheim, svo strangtrúað-
ir á þá kenningu sína, að stríðið
í Vietnam sé þjóðfrelsisstríð, að
þeir gerðu sér litla grein fyrir
Uimlheiminum, hugmyndum hans
og viðbrögðum. „Þeir hugsa um
þjóðfrelsiisstríð — hiluita þess
Iháðu þeir við Frakka og fóru
með sigur af hólmi og nú Mta
þeir á stríðið gegn okkur ,sem
beint framlhald styrjaldarinnar
við Frakka, segir Sanders, og
bætir við, að kommiúnistar í
Hanoi geri glöggan greinarmun
é þjóðfrelsisstyrjöldum og öðrum
styrjöldum“. í aprill si., segir
bann, var ég á ferð í Carmbodiu
og hifcti þá fulltrúa stjórnarinn-
ar í Hanoi, sem sagði: „Ég veiit,
að þið Bandaríkjamenn hafið
unnið allar þær styrjaldir, sem
þið hafið háð til þessa, — en að
þessu sinni miunuð þið ekiki sigra,
þvi að hér er um að ræða þjóð-
frelsisstríð.“ Og hann bæfcti við:
„Bf Johnson-iklikan, sem stjórn-
ar Bandaríkjunum, breytir ekki
tam stafnu í Vietnam miun banda-
i'ísika þjóðin verða til þess að
breyta stefnunni fyrir hana.“
Að sjálfsögðu hólfc hann þarna
fram hinni opinberu áróðurs-
stefnu stjórnar sinnar, en ég
held, að hún trúi þessu í raun
og veru“. Bætir Sanders því
við, að hvenær sem að stjórn-
inni í Hanoi læðist minnsti efi
um, að þessi skoðun sé réfct og
sönn, verði eitthvað til þess að
þurrka hann burt, — annaðfavort
fremji einhver sjállfsmorð fyrir
utan Pentagon í Washingfcon eða
nýtt viðræðutilboð komi frá
Hvíta húsinu o.s.frv. Og þá styrk
ist sú trú hennar, að Bandaríkja
stjórn muni ekki halda styrjöld-
ina í Vietnam út til frambúðar,
fyrr eða síðar gefisfc hún upp
vegna andstöðuaflanna heima
fyrir.
#
L'ita Bandaríkja-
menn somu augum
og jbe/r litu Frakka
Sanders segir það mikilvægt
atriði í afstöðu stjórnarinnar í
Hanoí til Bandarikjaimanna, að
hún líti þá sömu augum og
Frakka. Frá 1948 til 1954 hafi
komimúnistar í Vietnam barizt
gegn Frökkum með . góðum
árangri, - sem m.a. hafi mátt
þaikka því, að margir helztu leið-
togar þeirra voru hálfgerðir
Frakkar sjáifir, þeir höfðu feng-
ið memntun sína í frönskum skól
uim og d'valizt langdvölum í
Fraikklaiídi og því þekkt mætavel
bæði hugsanagang Frakka og
stjórnimálaaðferðir. Á hinn bóg-
inn segir hann fáa menn í liði
fcammúnista, sem tali ensku sæmi
lega eða hafi verið í Bandarikj-
unum svo nokkru nemi. „Því
verður þeim það aftur og aftur
á, að telja Bandaríkjamenn
bregðast við hinum ýmsu aðstæð
um á sama hátt og Frakkar gerðu
á sínuim tíma.“ Segir Sanders,
að koimnúnistar hafi gert sér á-
fcveðmar hugmymdir um Banda-
ríkjamenn og heyri hvorki né
sjái nokkuð annað en það sem
getur rennt stoðum undir þær
hugmiyndir.
Varðandi áhrif hinnar sívax-
andi fjölgunar í liði Bandaríkja-
manna í Vietnam segir Sanders,
að fcommúnistar hafi ekki gleymt
því, að Frafckar höfðu enniþá
450.000 manna herlið í Indó Kína
er þeir biðu ósigur — þ.e. langt-
um fjöknennara lið en Bamda-
ríkjamenn hafa í S-Vietnam nú.
Þvínæst gerir hann nokkurn
samanburð á búnaði og tækjum
herliðs Frakka í Indókína og
BandarJkjanna í Viotnaim nú og
bendir m.a. á, að Frafckar höfðu
hvorki flugliði né hernaðarútbún
aði á að skipa, sem talizt gæti
sambærilegux við það, sem nú er
í Vietnaim.
Sanders segir frá því, er hann
var með frönsku hermönnumum
á vígvöllunum árið 1-951 „næst-
um allur útbúnaður þeirra voru
bandarísk hernaðartæki, sem sett
'höfðu verið á land í Marokfco,
þegar við gerðum innrásina í
Norður-Afríku árartug áð-
ur“, segir hann og tilgreinir síð-
an afcvik frá þessum tíma. De
Lattre de Tassigny, herhöfðing-
inn franSki, hafði tekið alla er-
lenda fróttamenn, sem þá voru
í Hanoi, — en það voru 10-12
franskir fróttamenn og 2-3 banda
rískir, — með sér til vígstöðv-
anna. Urðu þeir að fara í lifclum
könnunarflugvélum, þar seim
ekki voru fyrir hendi flugvellir
fyrir stærri vélar, — en hver
vélin af annarri, sem nota átti,
var biluð. Segir Sanders síðan,
að um það leyti sem ornustan
stjórninni í Hanoi en loftárásum
oig nefnir sem dæmi, að hefði ver
ið sökkt nökkrum Skip um í haf n-
armynninu í Haiphong þar seim
aðsiglingin er afar þröng hefði
það komið N-Vietnam afar ilia,
því að 80% út- og innfluitnings
landisins fari þar um. Hafði þefcta
verið gert í heimsstyrjöldinni
síðari gegn JapKÍnum og reynzt
álhrifaríkt.
Hvað geta
kommúnistar gert?
Sandens var spurður, hvort
hann teldi líklegt, að stjórnin í
Hanoi hreytti að einhverju leyti
afstöðu sinni til stríðsins í Viet-
nam og léti undan síga. Því svar-
aði hann tiil, að margir væru
þeirrar Skoðunar, að styrjöld
Framhald á bls. 17.
Stjórnarhermenn í S-Vietnam koma inn í þorp eitt skammt frá Saigon, eftir að hafa hrakið
þaðan skæruliða Viet Cong. Þrátt fyrir harða mótspymu skæruli ða tókst að taka þorpið án þess
nokkrir hinna óbreyttu íbúa féllu eða særðust — og mátti þakka það góðum neftanjaxðarbyrgj-
nm, sem þeir hofðu grafið sér.