Morgunblaðið - 05.01.1966, Page 17

Morgunblaðið - 05.01.1966, Page 17
' Miðvlkudtagur C. ]anúar t9'66 morgunblaðið 17 Á> * í frumskógi Suður-Vietnam. verður gersamllega þurkað út, það sem eftir kann enn að vera af því, sem ykkur hefur áunnizt í framfaraátJt. Þið vitið að Kín- verjar geta ekkert gefið ytkkur og Bússar munu ekki hætta á að hjálpa ykkur því að þeir kæra sig ekkert um að lenda í átökum við Bandaríkjamenn í Vietnam." Slíkur rökstuðningur segir Sanders, að ryðji sér æ meira til rúms í S-Vietnam og sér kæmi ekki á óvart þótt hann fengi hljótmgrunn í N-Vietnam áður en langt um liði. Eklki telur hann beinlínis lík- legit, að gripið yrði þá til bylt- ingar gegn stjórninni í Hanoi — „en geruim ráð fyrir því, að stjórnendur kommúnistaflokks- ins, sem nú telur um 150.000 manns, ákveði aliit í einu, að þeim sé ekki til neins að halda áfram baráttunni — hvað gerist þá? Ef til vill það ,sem gerðist í Ungverjalandi árið 1956 — bylt ir.g innan fltíkksins, sem e.t.v. leiðir til götubardaga og gagn- bylitingar fólksins. Aðspurður, hvort Banidaríkja- mönnum gæti ekki orðið hagur í því að svo færi, svaraði Sanders: Það held ég ekiki, því að þá held ég, að Kínverjar teldu sig til- neydda að grípa í taumana, hvort sem þeir í rauninni kærðu sig noikkuð um eða ekiki. Þeir gætu ek'ki horfit á það aðgerðarlausir, að hálifgert leppríki færi svo að ráði sínu. Kínverjar myndu grípa til saimsikonar ráðstafana og Rúss ar í Ungverjalandi, eða þeir sjálf ir í Norður-Kóreu, þegar þeir töldu sig verða að koma í veg fyrir, að herlið Sameinuðu þjóð anna tæki völdin þar. Sanders kveðst ekki þeirrar skoðunar, að Kínverjar hafi látið Vietnam-málið svo mjög til sdn taka til þessa, — að öðru leyti en því, að þeir hafi séð stjórn- inni í N-Vietnam fyrir vopnuim og hin nánu sarmskipti stjórn- anna í Hanoi og Peking hafi sín barátitu gegn kínverskum yfir- :-áðum. Það sé til dæmis ekkert launungarmál, að íbúuim S-Viet- íam sé ekkert um það gefið að >já kvenþjóð sína falla fyrir oandarískium hermönnum, vel 'æddum og klæddum — og þótt oeir kæri sig síat um að komm- ánistar komi til valda, séu þeir íkkert hrifnir af því að þurfa ið lúita boðum og bönnum Banda rikjamanna. Sanders segir í viðtalinu, að kort, sem birt hafa verið í banda riskum blöðum, þar sem merkt eru yfirráðasvæði skæruliða og stjórnarhersins, séu að mörgu leyti mjög villandi. í raun og veru gangi vigliína í gegnum hvert einasta þorp í landinu og skæruliðar hafi al'la ekki jafn öruggar bækistöðvar og þeir höifðu fyrir u.þ.b. ári. A hinn bóginn sé þesis að gæta, að tæpast sé sá staður í S-Vietnam, þar sem meira sé en u.þ.b. 30 km. 'til næs'ta frumskógar og könn- unarflugvélar geti flogið yfir frumskógana dögum saman, án þess að verða nokkum tíma var- ai' við skæruliða. Því byggist þetta sitríð öliu öðru fremur á njósnum, — öflun upplýsinga um það, hvar óvinurinn leynist. Þorpsbúar segir Sanders að séu nú orðnir heldur fúsari en áður tii þess að gefa uppilýsingar, en þó vilji þeir helzt ekki segja neitt nema vera nokkurn veginn vissir uim vernd í staðinn. Hann segir það hafi haft nokkur áhrif til hins betra, að bardagatæfcni komimúnista hafi að nok'kru leyti breytzt. Áður hafi þeir beitt skæruliðum, sem störfuðu á hrís- grjónaekrunum með þorpsbúum á daginn en börðust á nóttunni, en nú sé herstyrkur þeirra að færast meira í horf venjulegs hers, sem búinn sé góðum og fuil komnum tækjum, berjist í ein- kennisbúningum o.s.frv. Þessi her þurfi að fá vistir vopn og skot færi og þar með hafa fleiri burð armenn og útsendara til þess að aflá hrísgrjóna hjá þorpsbúum. Afleiðingin hafi orðið sú, að her kommúnista eigi ekki eins auð- velt O'g áður með að sannfæra þorpsbúa í S-Vetnam um, að þeir séu þeirra vinir, vernd og skijól. Sama segir Sanders að sé uppi í teningnum í borgunum. Fólkið sé ef til viil* ekki spennt fyrir því að færa miklar fórnir til að vinna stríðið, en það kæri sig þó ekki um yfirráð kommúnista Nefnir Sanders í því sambandi, að sá sé munur á aðstöðu Banda- ríkjamanna í Vietnam nú og Frakka áður fyrr, að hinir fyrr nefndu hafi stjórnarherinn með sér. Fólkið hafi áður fyrr verið þeirrar skoðunar, að kommún istar væru þjóðernissinnar og s'tjóm þeirra yrði betri en áfram- haldandi nýlendustjórn Frakka. En nú sé þetta sama fólk komið á aðra sfcoðun og telur Sanders naesta víst, að tækju kommún- isitar völdin nú myndu u.þ.b. tveir þriðju hlutar íbúanna í Saigon reyna að komast í burtu. áhrif — Pekingstjórnin hafi án efa talsvert mikið að segja um stefnu N-Vietnam. Tilboð um efna- hagsaðstoð vakti tortryggni Aðspurður um það, hver hann teldi, að áhrifin hefðu verið af því tilboði Bandaríkjaforseta að veita ríkjum SA-Asíu ríflega efna hagsaðstoð, ef endi yrði bundinn á stríðið í Vietnam — sagði Sand ers: Mig gruna’r, að ekkert, sem við höfum gert í Vietnam, hafi komið hárunum til að rísa eins hátt á höfðum þeirra í Hanoi og þetta tiiboð.“ Hann bendir á, að sú sé staðhæfing kommiúniista, að ástandið í efnahags- og iðnaðar málum Vietnam sé svo slæmt sem raun ber vitni, sökum þess fyrst og fremst, að nýlendukúg arar og útlendingar hafi alltaf áður fyrr getað keypt forystu mennina í Vietnam — og nú líti þeir tiiboð Bandaríkjaforseta ná kvaemlega sömu augum. Hann hafi í raun og veru sagt: Komið nú og verið góðu börnin, — þá skulum við gefa ykikur millijón ir“. En kommúnistar telji sig sjá í gegnum slík gylliboð. Tor tryggni þeirra telur Sanders að byggist fyrst og fremst á því, að þeir hafi alls enga trú á því, að kapítalistar vilji veita vanlþró uðu ríkjunum aðstoð, án þess að hl'jóta einh'verjar meiri háttar ívilnanir í staðinn. En hann bætir því við, að það s'é ekki aðeins meðal kommún- ista, sem tortryggni í garð út- lendinga sé ríkjandi, heldur sé hún einnig algeng í S-Vietnam. Bendir hann á, að ekki sé við öðru að búast hjá þjóð, sem í 75 ár hefur búið við nýlendustjórn og hafði síðustu 1500 árin þar á undan orðið að berjast harðri liða. „Margir S-Vietnam-búar eru þeirrar skoðunar", segir Sanders, „að N-Vietnam m-enn séu svo fjölmennir orðir í Viet Cong-hreyfingunni, að S-Viet- nam-búar hafi þar ekki lengur neitt að segja. Kvarta margir kunningjar mínir í Saigon yfir því, að styrjöldin í Vietnam sé í raun og veru háð milli N-Viet nam manna innbyrðis, þeir benda á, að Ky forsætisráðherra er að norðan og flestir ráðgjaf- ar hans einnig. 40% foringja í stjórnarher S-Vietnam eru flóttamenn að norðan, menn, sem flúið hafa kommúnismann. — En eru þeir þá ekki harðir í baráttunni gegn kommúnist- um? var Sanders spurður og svar aði hann því játandi — en bætti við, að þess yrði þó að gæta að þeir hugsuðu alls ekki eins og íbúar S-Vietnam. „Einn hinna gömlu herforingja að norð an, góður kunningi minn, sagði við mig, ekki alls fyrir löngu: „Það þýðir ekkert fyrir ykkur Bandaríkjamenn að segja að þið ætlið ekki að' eyðileggja stjórn- ina í N-Vietnam. Hversu slæm, sem sú stjórn kann að vera, þá keppiit hún a.m.k. að ákveðnu marki, þ.e. sameinuðu kommún- istísku Vietnam. Til hvers erum við að berjast? Það er ekkert til sem heitir S-Vietnam, við erum aðeins að reyna að bjarga okk- ar skinni“. Sanders telur það skoðun hinna eldri hershöfðingja í Suð- ur-Vietnam, að Bandaríkjamenn ættu að hafa það að markmiði að berjast fyrir sameiningu Viet nam undir ókommúnistískri stjórn. Bendir hann á, að Ky, forsætisráðherra setti á laggirn- ar svonefnda „frelsisnefnd" fyr- ir N-Vietnam, skömmu eftir að hann tók völdin. „Allir hlógu að þessu tiltæki — einkum Banda- ríkjamenn — og sögðu: Hvað ætl ast maðurinn fyrir, við höfum ekki einu sinni stjórn S-Vietnam á okkar valdi og nú ætlar hann að fara að frelsa N-Vietnam. En ég held, bætir Sanders við, að Ky hafi þarna verið að svara vissum tilfinningum fólksins í S-Vietnam, þ.e.a.s. þeirra, sem um þetta hafa hugsað og vilja að þjóðin berjist að einhverju marki öðru en því að bjarga sínu eigin skinni. Fulltrúar N-Viet- nam hafa tögl og hagldir i Viet Cong hreyfingunni Sanders seigst ekki vera í nokkrum vafa um, að það séu menn frá Norður-Vietnam, sem hafi öll tögl og hagldir í Viet Cong-hreyfingunni. Til dæmis hafi komið glöggt fram á fund- inum í Cambodia í apríl s.l., að sunnanmenn höfðu þar ekkert að segja. Auk reglulegra hermanna frá N-Vietnam, sem Sanders segír vera a.m.k. 15 herdeildir, segir hann, að í hverjum skæruliða- flokki Viet Cong séu nokkrir sunnan-menn, sem fóru norður yfir landamærin árið 1954 og hlutu þar þjálfun í skæruhern- aði unz þeir héldu aftur suður yfir til þess að klekkja á stjórn- arher S-Vietnam. Ennfremur séu foringjar frá N-Vietnam fyrir mörgum flokkum skæru íbúar N-Vietnam og S-Vietnam ólikir þrátt fyrir sam- eiginlega tungu Sanders var að því spurður, hvort í raun og veru væri hægt að tala um Vietnam — þ.e. Norð ur- og Suður-Vietnam, sem eina þjóðernislega heild. Því svaraði hann nokkurn veginn á þessa leið: í Vietnam er að því leytinu meiri eining en í flestum öðrum Asíuríkjum, að íbúarnir tala all- ir sömu tungu og hin aldagamla barátta gegn yfirráðum Kín- verja er þeim öllum sameiginleg. Og eitt er ég sannfærður um, að sameinist Norður- og Suður-Viet nam einhverntíma í eitt ríki, hvort sem það verður undir kommúnistískri stjórn eða ekki, getur það orðið eitt öflugasta ríki Suðaustur-Asíu, að undan- teknum Kína og Indl. Vietnam búar eru framsæknari en flestir aðrir Asíubúar, þeir eru greind- ir, iðnir og ákveðnir. Þeir geta einnig verið miskunnarlausir — og þeim væri trúandi til, eins og Japönum, að leggja á sig það erf- iði sem þarf til að iðnvæða land- ið, jafnvel barnavinnu og annað slíkt. Þeir yrðu fúsir að færa þær fórnir, sem skjótar framfarir krefðust. Á hinn bóginn er það rétt, að íbúarnir í S-Vietnam og Norður- Vietnam eru um margt ólíkir og kemur þar að vissu leyti til mis- munandi lífsaðstaða. í Norður- Vietnam er geysilegt fjölbýli á ræktuðu landi. Fólkið hjarir á smáblettum í óshólmum Rauða- fljóts, mjög svipað og er’ um- hverfis fljótin í Kína. Og Rauða- fljót er erfitt vatnsfall, eins og kínversku fljótin — því þarf að Framhald á bls. 20. — S-Vietnam Framhald af bls. 15. (þesisi myndi fjara smám saman út eða ljúka á sama hátt og átöfc- unum á Malaya og Filippseyjum. Ef til vill væri það rétt ályktað. Á hinn bóginn kvaðst hann ekfci (þeirrar skoðunar, því að af l&ngri dvöl í Vietnam og viðræð- um við íbúa landsins hefði hann fengið nokkra hugmynd um af- stöðu kommúnista í N-Vietnam. Sanders segir sem svo: KiomimúniS'tahreyfingin í N-Viet- nam hefur í tvo áratugi fært gíf- urelgar fórnir til þess að reka út- lendinga af höndum sér. „Látum ®vo vera“, segjurn við, — „en nú S'tanda þeir augliti til auglitis við vald Bandaríkjanna og verða að lóta undan siga“. En sannleikur- inn er sá, að þeir geta ekfci horfzt í augu við þann möguleika að verða að láta í minni pofcann nú. ÍHvað eiga þeir að gera? Eiga (þeir að snúa við og segja við þjóð sína og flokikinn: „Okkur þykir þetta leitt, en við reiknuðum dæmið skafckt., Við höfum barizt harðri baráttu til þessa og fært allar þessar fórnir, en nú eigum við ekki um annað að velja en að gefast upp O'g ganga að samn- ingum við Bandarikjamenn“. Hvað eftir annað hefur því ver ið lýst yfir af hálfu Bandiarífcj a- stjórnar, að hún stefni ekfci að því að kollvarpa stjórninni í N- Vietnam, en ég fæ etoki séð, Ihvernig samfcomulag á að takast én þass. Eif til vil'l þarf ekki að ganga af allri framkvæmda- stjórn flofcksins dauðri, e.t.v. Iþurfa ekki allir meðlimir hennar að segja af sér ,en þeir verða þá evo sannarlega að skipta um skoðanir og afstöðu í mörgum afar veigamiklum atriðum." Aðspurður hvort hann áliti, að Btjórnin í Hanoi miundi þá undir engum kringumstæðum ganga til samnimga, svaraði Sandens: „Ég fæ efcki séð, hvernig hún getur gert það — og í því liggur hin hörmulega mótsögn, sem við verð um að horfast í aug.u við í Viet- nam. Við verðum að brjóta þá á hak aftur, brjóta niður vilja þeirra til þess að veita frekara viðnám — sannfæra þá um, að þeir geti aldrei farið með sigur af hóilmi. Og að þessu erum við nú loksins farnir að steiína, að því er. mér skilst. Eftir langvarandi háifvelgju erum við loks farnir að taka til höndum við það starf, sem nauðsynlegt er, eigi okkur að takast að sigra í þessu stríði." En síðan segir Sanders, að með því að fylgja þassari nýju stefnu ■— þ.e. að miða að fulium og af- dráttarlausum sigri — verði Bandaríkjamenn einnig að horf- ást í augu við hættulega stað- reynd, sem sé þá, að styrjöldin færist inn á stöðugt hættulegra svið. „Gerum ráð fyrir“, segir hann, að. þessir náungar haldi áfram að þrjózikast. Við aukum sprengjuárásirnar og völdum þeim meiri og meiri vandræðum. Hvað gerist þá? Um það getur enginn sagt með vissu. En ég hef heyrt fcommúnista og andfcomm- únista í Vietnam rökræða það mál oig fengið af því smávegis vísbendingu. Og Sanders 'hefur eftirfarandi eftir einum andkomimúnis'ta í Vietnam í rökræðu við kommún- ista: „Sjáðu nú til — bvert var nnafbmáð komimúnista? Jú, að reka útlendingana úr landinu. En stefna yfckar hefur þó orðið til þess, að nú eru í Vietnam meira en 160.000 bandarísfeir her ir.enn og Bandaríkjamenn éru að byggja upp meiri háttar bæki- stöð í Cam Ranih-flóa. Þeir fara ekki héðan á næstu 75 árum ajm.k. Þið fcommúnistar segið, að þið óskið e£tir einingu þjóðar- innar. En með slíkan f jölda banda rísfcra hermanna í landinu, fáið þið aldrei 'þá ósk uppfylita. Bandaríisikir henmenn verða hér um ófyrirsjáanlegan tíma. Þið kommúnistar haldið því fram, að þið viljið að efnáhaigslegar framfarir verði í iandinu. En gætið þess, að geri Bandaríkjaimenn nokkrar loft- árásir á N-Vietnaim tiíl viðbótar,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.