Morgunblaðið - 05.01.1966, Síða 18

Morgunblaðið - 05.01.1966, Síða 18
18 MORGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 6. janúar 1966 Frú Hedvig Skaptason IVIinningarorð HINN 21. nóvemiber andaðist frú Hedivig Skaptason á heimili sínu ihér í bæ. Hún var ekkja Halldórs Skaptasonar, sem var aðalíbókari Iyandssíimans um langit skeið, en er látinn fyrir tæpum 6 árum. Frú Hedrvig var fædd á Reyðar- firði 16. ágúst 1090. Foreldrar ihennar voru Friðrik Wathne og Elísaibet Þorsteinsdóttir frá Ytri Kleif í Breiðdal. Friðrik Wathne kom hingað frá Mandal í Noregi árið 1881. Var hann bróðir Ottos Wathne, sem kom hingað árið áður og settist að á Seyðisfirði. Friðrik var nokkur ár í Fáskrúðsfirði og síðar í Reyðarfirði, en fluttist loks til Seyðisfjarðar efitir lát Ottos Wathnes 1098. Vissulega er það einkennilegt, að í öllu hinu mikla sagnaflóði á landi hér skuli enginn hafa gert þeim bræðrum þau skil, sem þeir eiga í atvinnusögu íslend- inga. í eftinmæl'um um Friðrik Waithne, sem Sigurður ritstjóri Arngrímsson mun hafa skrifað, segir meðal annars: „Um 1080 hefsit svo að segja nýtt tímabil. Þá koma hingað Austmenn að nýju, landsnámsmenn hins nýja tíma eða þó öllu heldur sænárns- menn. Þeir komu til þess að draga auðæfin úr skauti hatfisins og byggja upp sitrendurnar, en ekki til þess að höggva holltin og brenna birkið. Sporin sem eftir þá liggja, eru ékki paldrar eða troðnar götur, heldur hafnar- viriki og byggðar brautir.“ Þetta voru orð að sönnu. Út- gerð þeirra Wathnesbræðra skildi eftir sig mikil mannvirki í ýms- um fjörðum austanlands, bæði ka/fskipabryggj ur og stór hús, og ,t, Faðir okkar, ÁGÚST MARKÚSSON veggfóðrarameistari, Grænuhlíð 12, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 6. janúar kl. 1,30 e.h. Kristín Ágústsdóttir Houhoulis, Erla Ágústsdóttir, Hörður Ágústsson, Jóhann Ágústsson. Faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÁSTRÁÐUR þorgils guðmundsson bifreiðastjóri, Álfheimum 60, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 6. janúar kl. 10,30 f.h. Jónas Ástráðsson, Hrefna Gunnarsdóttir, Gréta Ástráðsdóttir, Jón H. Jónsson, Anný Ástráðsdóttir, Pálmi Friðriksson, og börn. Þökkum samúð vegna EGILS HJÖRVAR Kristín Hjörvar, Ingibjörg Hjörvar, Hjördís Hjörvar. Hjartans þakkir sendum við öllum vinum nær og fjær, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengda- föður, afa og langafa, GUÐLAUGS GUÐJÓNSSONAR Skálholti, Grindavík. Guð gefi ykkur gæfurikt ár. Guðmunda Guðnadóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, JÓHÖNNU ÞÓR Einnig þökkum við þeim, sem önnuðust hana og glöddu með heimsóknum í veikindum hennar. Kristín Hulda Þór, Óiöf Þór, Gunnar H. Sigurðsson, ' Sverrir Þór, Ebba B. Þór. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug N við andlát og jarðarför sonar okkar, RÚNARS Fríða Magnúsdóttir, Sverrir Kristjánsson, Hellissandi. stendur sumit af því ennlþá í fuill- uim notuim. Héruðin umhverfis firðina nutu einnig góðs af hin- Kim nailkla uppgangi kaupstað- anna og má allviða sjá þess merfki enn af háreistum timibuhhúsum á mörgum jörðum. Áhrifanna af síldrveiðinni austanlands gætti raunar um attt land. Menn fóru unnvörpum austur á land í at- vinnuleit, og samgöngur milli ís- lands og útlanda voru tíðari frá Austfjörðuim en öðrum lands- hiiutum. Þeir Wathnesibræður kenndu mönnum að veiða sdld og gera sér mat og peninga úr. Þó að eklki séu liðin nema um 80 ár frá þvi að þetta gerðist virð- ast ýmsir hafa gleymt þessu en aðrir og 'fleiri hafa aildrei vitað þetta. Þeim hjónum, Friðriki og Elásabetu Wathne, varð alls 8 barna auðið, og komust 7 til fudl- orðinsára. Af þeim eru nú aðeins 3 á láfi, Jóhann, bókari, búsettiur í Reykjavík, Albert í Vestur- 'heimi og frú Dagmar, ekíkja eftir Bruun banikastjóra í Kaupmanna höfn. En þess minnumst við gamlir Hafnarstúdentar með þakiklæti, að Bruun keypti ávaillt íslenzkar krónur af okkur á betra verði en annarsstaðar fókikst, og á stund'Um þegar þær voru óseljanlegar annarsstaðar. Þar gætti áhrifa fra Watlhnes- fjöilskyldiunni á Seyðisfirði. Eins og nærri getur var heimiíli þeirra Friðriks og Elisa'betar bæði stórt og ríkmannlégt. Böm- in fengu öll giott uppeldi, bæði hér á landi og í Noregi. Synirnir stunduðu útgerð og verzlun, en dæturnar þrjár gifbust ágætis- mömiU'm. Þegar síminn var lagður til ís- lands voru 4 ungir Islendingar sendir utan til þees að læra s'ím- ritun og annað sem þurfti til að stjóma rekstri símans. Einn þeirra var Halldór Skaptason frá Seyðisfirði, sonur Skapta ritstjóra Jósepssonar, sem bjó þar frá 1091 til 1905. Að námi loknu settist Halldór að á Seyð- isfirði og 1912 vom þau Hedvig og Halldór gefin saman í hjóna- band. Þá fluttust þau til Akur- eyrar, þar sem Halldiór var sím- stjóri fram til ársins 1924, er þau hjón ffluttu til Reykjavíkur og Halldór varð yfirþókari Lands- símans. Gegndi hann því starfi uns hann náði aldurShámarki em- bættismanna, og efitir það vann hann enn mörg ár við bókara- störfin meðan heilsa og kraftar entust. Halldór lézt árið 1980 nærri áttræður að aildri. Halll'dór var stór og mikll vexiti, höfðirug- legur og fríður sýnum og hvers manns huglj úfi, sem ky nnis.t hon- um. Þeirn Hedvig og Halldóri varð tveggja barna auðið._ Dóttirin Elísabet er gift Jóni Á. Bjarna- syni, verkfræðingi, en sonurinn Gunnar er tannlæknir hér í bœ, kværatur sœnskri konu, UUu Qhlen. Þau Halildór og Hedvig bjuggu saman í hjónabandi í 48 ár. Frú Hedivig var ágæt húsmóð- ir og lét sér mjög anrat um hag og farsseld heimilis og bama og bamabarna. Fjölskyldan var henni eitt og alit. Fyrir allmörgum árutm varð Hedvig hættulega veik og var send utan til lækninga. Sú lækn- ing varð þó á þann veg að eftir hana tók bún aldrei á heilli sér. Hin síðustu ár hennar, og einkum þau, sem hún lifði mann sinn, voru henni ofit hrein kvöl. Þvi varð það, að dauðinn varð henni Mkn og lausn. Hákon Bjamason. Fréttabréf úr Holtum Mykjunesi 27. des. lausan hvernig sem að er farið HÉR hafa verið mjög köld jól. og í haust komu þaðan sjö kind- Norðaustan rok og mikið frost. Lítilsháttar snjór er á jörð, en rifafæri um alla vegi. Hér hefur verið ríkjandi norðanátt síðan um miðjan nóverraber og svo að segja alla daga hefur verið frost og oft allmikið. Snjór hefur jafn an verið og hlíft jörðinni. Fén- aður hefur allur verið á gjöf þennan tima, og þó að hagar hafi verið, hefur oft á tíðum ekki notazt 9Ökum kulda. Harðindalegt er nú til fjalla, enda þó þar hafi jafnan verið snjóléttara í vetur en niður í byggð. Ennþá vantar fé af fjalli — af Landmannaafrétti — þótt margar leitir hafi verið gerðar, en það virðist vera gersamlega útilokað að smala afréttinn sauð- TBOÐ Tilboð óskast í byggingu á 2 sprengiefnageymslum í Hólmsheiði í nánd við Geitháls. Útboðsgagna skal vitja til Almenna byggingafélagsins, Suðurlands- braut 32, gegn 1000 kr. skilatryggingu. — Tilboð- um sé skilað fyrir 15. þ.m. Uppboð Opinbert uppboð fer fram í Sundhöll Reykjavíkur, föstudaginn 7. janúar 1966, kl. 2 síðdegis, og verða þar seldir ýmsir óskilamunir, í vörzlu Sundhallar- mnar. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Vélstjóri óskar eftir starfi í landi, ýmislegt kemur til greina, s. s. skrifstofu- starf, lagerstarf o. fl. — Hef bílpróf. Atvinnutilboð er greini frá starfi og launakjörum sendist afgr. Mbl., sem fyrst, merkt: „1966 — 8160“. Opel Record Til sölu Opel Record 4ra dyra. — Upplýsingar í síma 51557. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast í skartgripaverzlun starx. — Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf send ist afgr. Mbl. fyrir 8. janúar nk., merkt: „Gull — 8166“. ur útigengnar og í bezta ásig- komulagi, en ekki er því að treysta að ætíð fari svo vel. í byrjun þessa mánaðar gekk hér yfir fiár í sauðfé, svokölluð lungnapest. Á einum bæ Efri- Rauðalæk drápust sjö kindur og á fleiri bæjum drápust nokkrar kindur. Féð var svo yfirleitt bólusett og hefur nú ekki borið á þessum kvilla meira. Þetta get- ur verið mjög alvarlegur kvilli og hefur sumstaðar valdið miklu tjóni. Allmiklar framkvæmdir voru hér í sumar og haust og m.a. var hafin undirbúningur að bygg ingu skólastjórabústaðar að Laugalandi. En skólinn að Lauga landi hefur nú fært út kvíarnar þar er nú framhaldsdeild í vetur og kennarar við skólann fjórir. Allmikið hefur verið um véla- kaup hér, bæði dráttarvéla, bíla- kaup o.fl. Það ár, sem nú er að kveðja mun verða talið til þeirra beztu um langt skeið. Árferðið hefur verið sérlega gott. Veturinn góð- ur, vor og sumar mjög hagstætt. Heyskapur með bezta móti og fénaður vænn. Mjólkuxfram- leiðsla með mesta móti. En þetta hefur orðið til þess. að sumum sýnist að í nokkurt óefni sé kom« ið með mjólkurframleiðsluna. Hér hafa ýmsir hætt við kúa- búskap síðustu misserin. Verð- ur það að teljast nokkurt öfug- streymi ef mjólkurframleiðslan dregst mikið saman hér við aðal markaðssvæði landsins, en vex að sama skapi á öðrum stöðum, sem ef til vill eru betur fallnir til annarrar framleiðslu. Sjálf- sagt værj hægt að skipuleggja þetta á einhvem hátt, en það kostar að sjálfsögðu nokkurt átak. Nú er skammdegið liðið hjá að þessu sinni, en framundan eru lengri dagar. Nú er ekki hægt að tala um skammdegi lengur í merkingu þess sem áður var. Áður var allt myrkri hulið á þessum tíma, en nú er ljós í hverjum krók. Rafljósin hafa gerbreytt þessum myrkasta tíma ársins. þannig að maður verðar ekki myrkursins var lengur. Hvað nýja árið ber í skauti er hulið, en við eigum vonina um að það verði gott, eins og góðu árin, sem við rhunum, en nú eru að baki. Gleðilegt ár! M.G. Somkomur Kristniboðssambandið' Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðhúsinu Betaníu Laufásvegi 13. Jó- hannes Sigurðsson talar. — Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.