Morgunblaðið - 05.01.1966, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 6. januar 1965
í
Grimms-œvintýri
M-G-Mand CINERAMA
P resent.
IWondérfulWorid
| OF T>fE brothers grimm
áí-lAimCE CÍAIRE KABL
ifH'Hötfflffl
U; TÆHE RUSS
* MIMIEOHIBI
Skemmtileg og hrífandi banda
rísk CinemaScope litmynd,
sýnd með 4-rása steróhljóm.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9.
MIQSESÍ^
,,Köld eru
kvennaráð"
Rock,Hudsotv
i,How»«dHawks,*«
Maa's Fávottte Sport?*
TECMNICOLOR.
-Wk KKSOff • OMUNC HOtT HÉMfflMaB
Afbragðs fjörug og skemmti-
leg ný, amerísk úrvals-gaman
mynd í litum, gerð af How-
ard Hawks, með músik eftir
Henry Mancini.
Sýnd kl. 5 og 9
— Hækkað verð —
Ný sending
HJARTAGARN
NÚ ERU ALLIR LITIRNIR I
HJARTA CREPE
COMBI CREPE
KVALITET 61
BABY TR0JE
TV-GARNINU
COBELINE
komnir.
PRJÓNAMYNSTUR
HEKLUMYNSTUR
HEKLAÐAR PRUFUR
— núkið úrval —
PRJÓNAR
HEKLUNÁLAR
— allar stærðir —
n\um
Austurstræti 4.
Búðagerði 10.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
Vitskert veröld
ISLENZKUR TEXTI
(It’s a mad, mad, mad, mad
world).
Heimsfræg og snilldar vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd
í litum og Ultra Panavision.
Myndin er gerð af hinum
heimsfræga leikstjóra Stanley
Kramer og er talin vera ein
bezta gamanmynd sem fram-
leidd hefur verið. t myndinni
koma fram um 50 heimsfræg-
ar stjörnur.
Spencer Tracy
Mickey Rooney
Edie Adams
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
^ STJÖRNUDÍn
Símj 18936 IIIU
/SLENZKUR TEXTI
Undir logandi seglum
Hjúkrunar-
maðurinn
JERRY
LEWIS
^ORDERvr
ORPERLY
?TEtHNI(OlOB*l
Mn/kM »ÍS MkM TASHIIN ■ (xecufivt MucerJERRY MlS
■ Scieembf br FIWl* TKIftlH Smj b* NORM LIESM/HN f0 HUS
A niM-JSIlmí WIS I»l. S.»! Su») b, Sm»j Dws,
Bráðskemmtileg ný, banda-
rísk gamanmynd í litum með
hinum óviðjafnanlega Jerry
Lewis. — Aðalhlutverk:
Jerry Lewis
Glenda Farrell
Evrett Sloane
Karen Sharpe.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
(H.M.S. Defiant)
Æsispennandi og stórbrotin
ný ensk-amerísk kvikmynd í
litum Og CinemaScope, um
hinar örlagaríku sjóorustur
milli Frakka og Breta á tím-
um Napóleons keisara. Með
aðalhlutverkin fara tveir af
frægustu leikurum. Breta Alec
Gunness og Dirk Bogarde.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Til leigu
er 3ja herbergja íbúð á 4. hæð
í nýlegu sambýlishúsi við
Kaplaskjólsveg. Tilboð send-
ist Mbl. fyrir 10. þ. m., merkt:
„íbúð 8155“.
í
Stí
ÞJÓDLEIKHIÍSIÐ
GESTALEIKUR:
FEIS EIREANN
trskur dans- og söngflokkur.
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðeins þessi eina sýning.
JánUiausinn
Sýning fimmtudag kl. 20.
ENDASPRETTUR
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
ki. 13.15 til 20. — Sími 1-1200.
iLEIKFELAfi!
rRErajAVlKIJRN
Ævintýri á gönguför
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Sjóleiðin til Bagdad
Félagsláf
JUDO
Judokwai óskar öllum með-
limum sínum gleðilegs árs
með þökk fyrir það sem er
liðið, og minnir á að æfingar
eru hafnar að nýju eftir ára-
mótin og nú er að æfa vel.
í athugun er að fá hingað
iræga judomeistara seinna í
vetur, betra „að vera í formi“.
Stjórn Judokwai.
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191. —•
til sölu
er nýuppgerður mótor úr
Chevrolet fólksbifreið, árg.
1954. Til greina kemur að taka
notaðan mótor í skiptum sem
uppígreiðslu. Uppl. í síma
30761.
Heimsfræg, ný, frönsk stór-
mynd í litum og Cinema-
Scope, byggð á samnefndri
skáldsögu eftir Anne og
Serge Golon. Sagan hefur
komið út í ísl. þýðingu sem
framhaldssaga í „Vikunni".
Þessi kvikmynd er framhald
myndarinnar ,Angelique‘, sem
sýnd var í Austurbæjarbíói í
sept. 1965 og hlaut metaðsókn.
Aðalhlutverk:
Michéle Marcier
Giuliano Gemma
Glaude Giraud
í myndinni er:
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Skólavörðustíg 45.
Tökum veizlur og fundi. —
Utvegum íslenzkan og kín-
verskan veizlumat. Kínversku
veitingasalirnir opnir alla
daga frá kl. 11. Pantanir frá
10—2 og eftir kl. 6. Sími
21360.
Trabant bifreiðir ’66 Station
og fólksbílar fyrirliggjandi.
Voíkswagen ’63, mjög góður.
Land-Rover ’62—’63, bensín
og diesel.
Volkswagen ’60, saxomati.
Volvo Amazon ’65.
Okkur vantnr til sölu allar
tegundir af smábílum, t. d.
Volkswagen, Opel. Einnig
vantar okkur jeppabifreiðir,
t.d. Land-Rover og Gas.
bilascila
guðmundar
&erg^ru(öttt 3* Staiar 19033*
Símj 11544.
<L<ÉOÞATftA
• Color by DeLuxs
Richard Burton
Rex Harrison
Heimsfræg amerísk Cinema-
Scope stórmynd í litum með
segulhljóm. — Iburðarmesta
og dýrasta kvikmynd sem
gerð hefur verið, og sýnd við
metaðsókn um víða veröld.
— Danskur texti —
Böiwnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
S1MAS3207S- 38150
Heimurinn
um nótt
Mondo Notte nr. 3
HclMUSINN UM N'OTT
ítölsk stórmynd i litum og
CinemaScope.
TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9
— Hækkað verð —
Stranglega bönnum börnum
innan 16 ára.
Foreldrar eru áminntir um að
fara ekki með börn á myndina
Opel Rekord
Opel Rekord, 4ra dyra, til
sölu. Fæst á góðu verði gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma
51557.
M.b. OTUT
fer til Rifshafnar, Ólafsvíkur,
Grundarfjarðar, Stykkishólms
og Flateyjar á fimmtudag.
Vörumóttaka á miðvikudag.