Morgunblaðið - 05.01.1966, Side 23

Morgunblaðið - 05.01.1966, Side 23
’ Hffiðvikudagur 6. januar 1966 MORGUNBLAÐIÐ 23 Sími 50184. í gœr, í dag og á morgun Heii.isfræg stórmynd. MARCEllO MASXROHNNI 1VITTOHIO De SICAs strllende fervefilm Sýnd kl. 9. Ingi Ingimundarson hæstaréttarlömaður Klapparstíg ?6 IV haeð Sími »1753. Sími 50249. ötr. darts)?* lijstspil- BEUE VIRKHER-DIBCH PASSER ÍODIl UOSEIt • OVE 3PROG0E HAmtE EOMHSEmUS - STE06ER llnrtni»U0ll-POULaAH6- 1 Ný bráðskemmtileg dönsk gamanmynd tekin í' litum. — Mynd, sem kemur öllum í jólaskap. Dirch Passer Helle Virkner Ove Sprogöe Sýnd kl. 7 og 9. Samkomur Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisine að Hörgshlíð 12, Reykjavík í kvöld kl. 8 (miðvikudag). ypHoesBiö Sími 41985. tSLENZKUR TEXTI Eg vil syngja (1 could go on singing) Víðfræg og hrífandi, ný, am- erísk-ensk stórmynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GCSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Sími 11171. lno4-eHfcA<&A Starfsfólk Viljum ráða nú þegar eða bráðlega eftir- talið starfsfólk: Konu á vaktavinnu í uppvask. Konu í eldhús. Konu í uppvask, kvöldvinna. Ungþjón í veitingasal 8- hæðar. Upplýsingar á Hótel Sögu í dag kl. 5—7. Takið eftir Hjónarúmin frá okkur þykja bæði smekkleg og góð. — Eru nú aftur fáanleg úr tekk og eik, á hag- stæðu verði. — Lítið í gluggana. G. Skúlason og Hlíðberg hf ÞÓRODDSSTÖÐUM Jarðýta til sölu. T.D. 14 A Upplýsingar gefur Þorbergur Jóhannsson, Þórshöfn. Tökum að okkur bókhald fyrir smærri fyrirtæki. — Upplýsingar í símum 16637 og 18604. Húsnæð/ óskast Ung hjón utan af landi, með eitt barn óska nú þegar eftir eins til tveggja herbergja íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Góðri umgengni heitið og al- gjörri reglusemi. Einhver fyrir framgreiðsla kæmi til greina. Upplýsingar í síma 23213. Frystihúsa- eigendur Ungur maður, vanur verk- stjóm, með fiskmatsréttindi, óskar eftir starfi á komandi vertíð. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Verkstjóri — 8163“. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu ÞÚSONDIR HAFA FENGID GDDA VINNINGAI HAPPDRATIISÍDS - ÞÚSUNDIR EIGA EFTIR ADFÁ BDDA VINNINGA SIBS HAPPDRÆITI PARKET GÓLFDÚKUR 10 mismunandi mynztur Vönduð vara. GRENSÁSVEG 22 -24 (HORNI MIKLUBRAUTAR) SlMAR 30280 & 32262 larry Sstaines LINOLEUM Dragið ekki lengur að kaupa miða. Síðustu forvöð að ná í miðaraðir. Hljómsveit: LÚDÓ-sextett Söngvari: Stefán Jónsson. Bridgefólk Barometers-keppni á vegum Félagsheimilissjóðs T. B. K. verður haldin í Lídó; laugardaginn 8. jan- úar kl. 2 stundvíslega. — Þátttaka tilkynnist til Bernharðs Guðmundssonar, sími 24538, Tryggva Gíslasonar, sími 35156, Zophoníasar Benediktssonar, sími 36899 eða 32984. Öllum heimil þátttaka .— Góð verðlaun. STJÓRNIN. Aðalfundur Félags ísl. snyrtisérfræðinga verður haldinn mánu- daginn 10. janúar 1966 kl. 8,30 e.h. að Hótel Sögu (inngangur norðurdyr). FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lög félagsins. Áríðandi að allir mæti. STJÓRNIN. Listdansskóli Herders Anderssonar í ÍR-húsinu byrjar afiur 5. janúar. 1. Barnarflokkar 2. Unglingaflokkar 3. Frúaflokkar (plastískar æfingar) Upplýsingar og innritun í síma 21745. Snyrtinámskeið hefjast 10. janúar. Aðeins 5 í flokki. Sími: 1-93-95. Tízkuskóli Andreu Atvinna Óskum eftir að ráða nokkra laghenta miðaldra menn til vélavinnu. Framtíðaratvinna. — Mötuneyti á staðnum. -■ Kassagerð Reykjavíkur hf Kleppsvegi 33. — Sími 38383.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.