Morgunblaðið - 05.01.1966, Side 25

Morgunblaðið - 05.01.1966, Side 25
! Miðvilcuðagur 6. janúar 1966 MORCU NBLAÐIÐ 25 Sllltvarpiö Miðvikudagur 5. janúar 7:00 Morgunútvarp Veðuríregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónteikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — 9:25 Spjall- að við bændur — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum: Sigrún Guðjónsdóttir les skáld- söguna „Svört voru seglin'4 eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur (14). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassísk tónlist: Templarakórinn syngur þrjú lög; Ottó Guðjónsson stj. Hljómsveitin Philharmonía leik ur þætti úr ,J>yrnirós4‘ eftir Tjaikowský. Kim Borg syngur tvær oríur úr óperunni „Igor fursti44 eftir Borodin. Karl Sroubek og útvarpshljóm sveitin 1 Prag leika Konsert- pólonesu fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftir Ftbich. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnlr — Létt músik: (17:00 Fréttir) . Buddy Holly, Russ Garcia, Pepe Paramillo, Sven Olaf Sandberg, Egil Hauge, Erik Kaare, The Jordanaires o.fl. leika og syngja 18 .-00 Útvarpssaga barnanna: „Á krossgötum44 eftir Aimée Sommerfelt. Þýðandi: Sigurlaug Björnsdóttir. Lesari: Guðjón Ingi Sigurðsson leikari (1). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir 20:00 Daglegt mál Árni Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:05 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um er- lend málefni. 20:35 Raddir lækna Snorri Páll Snorrason talar um háan blóðþrýsting. 21:00 Lög unga fólksins: Gerður Guðrmmdsdóttir kynnir. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Erindi og ópera: „Uppgangur og hrun Mahagonny -borgar44 ópera eftir Kurt Weill við t/xta eftir Bertolt Brecht. Kristján Árnason talar um verkið og höfunda þess, og kynnir þætti úr því. Lotte Lenya syngur aðallhlutverkið; aðrir flytjendur eru: Gisela Litz, Sigmund Rc*h, Horst Giinter, Peter Markwort o-fl. ásamt kór og hljómsveit. Stjórnandi: Wilhelm Bruckner-Rúggeberg. 23:55 Dagskrárlok. Bókaútgefendur Óskum eftir að kaupa gömul bókaupplög. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 13. janúar, merkt: „Útgefandi — 8148“. Beitmgamenii óskast Jón Gíslason sf Hafnarfiiði. — Sími 50865- Parket gólí- flísar í viðarlitum. Fjölbreytt úrval. Söluumboð í Kefla- vík: Björn og Einar. iLITAVFHSf byggingavörur GRENbÁSVEG 22-24IHORNI MIKLUBRAUTAR) SÍMAR 30280 8. 32262 EIMSKAIM Kvöldnámskeið fyrir fullorðna Tímar við allra hæfi: BYRJENDAFLOKKAR FRAMHALDSFLOKKAR SAMTALSFLOKKAR HJÁ ENGLENDINGUM SMÁSÖGUR FERÐALÖG BYGGING MÁLSINS BUSINESS ENGLISH LESTUR LEIKRITA Síðdegistímar fyrir húsmæður Símar:1-000-4 og 2-16-55. Innritun kl. I—7 e.h. iVfálaskólinn IMímir Brautarholti 4 og Hafnarstræti 15. 20 manna hópur írskra listamanna var væntanlegur hingað ti 1 lands í morgun. Hér munu írarnir halda eina sýningu í Þ jóðleikhúsinu í kvöld, en síðan heldur flokkurinn vestur um haf, Á efnisskránni er mestmegnis irsk þjóðlög og þjóðdansar. Sveinn Kristinsson skrifar um Kópavogsbíó: Éð VIL SYNGJA. I could go on singing. Amerísk mynd, með íslenzk- um texta. TVÍFRÁSKILIN söngkona og ekkill í læknastétt fara með aðal- hlutverkin í mynd þessari, auk ca. 10—12 ára gamals drengs, sem þau höfðu á yngri árum lagt grunnlínur að utan hjóna- bands. — Innri barátta söngkon- unnar: hvort hún eigi að stíga út af frægðarferli sínum sem söngkona og taka að gefa sig við uppeldi sonar síns, sem hún hafði raunverulega vanrækt gegnum árin, þessi innri barátta tekur meginhluta efnisins, en auk þess heyja faðir og sonur sínar sálar- styrjaldir, hvor í sínu lagi. Styrj- aldir eru til lykta leiddar í bili í myndarlok, en um hitt gæti maður fremur spurt, hvort að- iljum tekst að vinna friðinn. Mér þykir hann nokkuð ótryggur í lok myndarinnar. í leikskrá er myndin kynnt svo, að hún sé raunsæ lýsing á fórn- um þeim, sem oft séu færðar fyr- ir frægð og frama á leiksviðum heimsborganna. Raunverulega er það þó svo, að maður skynjar ekki skýrt mikilfengleik þeirrar fórnar, þ.e. þann stóra ávinning, sem hún færir. Tilfinningatengsl milli foreldra og sonar eru skýrt fram dregin í góðum leik, enda voru áhorfendur merkjanlega hrærðir- í þeirri tilfinninga- streitu. Sérstaklega er leikur dreigsins (leikinn af Gregory Phillips) aðdáunarverður og eðli- legur. — Deha má um það, hvort afstaða föðursins, sem segist ávallt hafa elskað söngkonuna, en vill þó hafa hana sem fjarst sér og syni sínum, sé jafnmann- leg. Ekki verður annað greint en hún elski hann á móti, svo að ekki sé nú minnzt á ást hennar til sonar þeirra. Var það þá ó- hjákvæmilegur úrkostur, var þáð ómótstæðileg freisting, sem fékk hana til að fórna þessu öllu á altari söngvaguðsins? Eða var hún kannske einungis knúin af nauðung, afleiddri af sínu fyrra líferni, svo og sterkum vilja og ákveðinni afstöðu barnsföður síns? Þetta liggur ekki ljóst fyr- ir, enda mun ekki svo til ætlazt. Spurningin á að grafa um sig í vitund áhorfenda og hver að svara henni fyrir sig. Sérstak- lega mun þess vænzt, að kvenfólk skeri upp heiör, til að greiða úr þeirri spurningu. — Eru ástar- hneigðir orðnar annars klássa freistingar? Nokkur hugþekk lög og vel sungin leggja fram sinn skerf, til að gera mynd þessa aðgengilega. — Hver hefur... Framhald á bls. 23. er tapaður og var það frá upp- hafi, er að láta trúna á eigin mátt og tæknilega yfirburði leiða sig í gönur. Það var hægt að stöðva framsókn kommúnism- ans í Evrópu með vopnavaldi fyrir 15 árum, af því ógnun hans var fyrst og fremst hernaðarleg, en honuim verður ekki drekt í Asíu í allshejarbló'ðbaði, af því þar er ógnun hans allt annars eðlis. Því fyrr sem Bandaríkja- stjórn gerir sér þetta ljóst, þeim mun betra fyrir bandarísku þjóð ina og samheja hennar um heim allan, ekki sízt samherjana í Evrópu sem smám saman hafa verið að missa trúna á forustu- hæfileika Bandaríkjanna í heims málunum. Miðslöðvarketill 3—4 ferm. óskast strax. Upplýsingar í síma 16591; eftir kl. 6. FRAMTÍÐARATVINNA Viljum ráða mann á aldrinum 20—40 ára til afgreiðslu- og skrif- stofustarfa í olíustöð okkar í Skerjafirði. — Umsækjandi þarf að hafa framhaldsskólamenntun og nokkra starfsreynslu. Upplýsingar um starfið eru gefnar á olíustöðinni næstu daga, — sírni 11425. Olíufélagið Skeljungur hf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.