Morgunblaðið - 23.01.1966, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 23.01.1966, Qupperneq 4
4 MORGU NBLAÐIÐ Sunmidagur 23. janúar 1966 Annast um SKAXTAFRAMTÖL Tími eftir samkomulagi. Friðrik Sigurbjömsson, lögfræðingur, Fjölnisvegi 2 j Simi 16941. Húsmæður athugið Afgreiðum blautþvott og I stykkjaþvott á þrem til fjórum dögum. Sækjum — Sendum. Þvottahúsið Eimir ] Síðumúla 4, sími 31460. Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar, Skipholti 23. Sími 16812. Kaupum allskonar brotamálm hæsta verði. Arinco Skúlagötu 5ö (Rauðará). Sími 12806. Útgerðarmenn Drekakeðjur fyrirliggjandi — mjög hentugt verð. Ai'inco, Skólavörðustíg 6. Sími 12806 - 11294. Loftpressa Dráttarvéla loftpressa til leigu í stærri og smærri verk. Uppl. í síma 406S3. IIR ISLEIMZKUMÍ ÞJOÐSÖGUM Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks | vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu- stig 23. Sími 23375. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Simi 23375. 3ja herb- íbúð óskast sem allra fyrst. Góð I umgengni. Ars fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt: „S.J.—8325“, leggist inn á | afgr. blaðsins. Skattaframtöl Annast um skattaframtöl I og skattakærur. Viðtalstími | eftir samkomulagi. Harald- ur Gíslason, viðskiptafr., I Austurstr. 10, 5. h. S. 20270 Bflskúr óskast í Hafnarfirði eða nágrenni. Sími 51893 og 51288. Ráðskonustaða Kona óskar eftir ráðskonu- stöðu í Reykjavík eða ná- grenni. Upplýsingar í síma | 51595, eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu nýinnfluttur Opel Rekord, I árgerð 1962. Upplýsingar í | síma 21930. F r amtalsaðstoð Aðstoðum einstaklinga við | skattaframtöl. Hús og eigiúr Bankastræti 6. S. 16637. Skattaframtöl Aðstoða við framtalningu I til skatts. Sigfinnur Sigurðs son, hagfræðingur, Mel-1 haga 15. Sími 21826. 80 ára verður á mánudag 24. j jan. Jón Helgason, útgerðar- maður og slkipstjóri, Bergi, Eyr- arbakka. að eitthvað þætti honum betri j svona stillur, þótt frost fylgdi þeim, heldur en þessar rigning ar ,sem allt ætla niður að keyra. Hitt er svo ærið rannsóknarefni, hversvegna þessu er svo varið í henni „verzu“, að skiptast á ' . .. T - 5 Skíðastaðir. Mynd eftir Ásgrím Jónsson. „Einn sunnudag árla morguns sást af bæjunum að vestanverðu í JÞinginu og í Vatnsdai utarlega, að maður í hvítum klæðum gekk norður eftir Vatnsdalsfjalli; hann hafði sprota í hendi, | og nam staðar upp undan Skíðastöðum, og laust þar sprotan- um á fjallið. En jafnskjótt spratt þar upp afar stór skriða úr fjallinu og varð æ stærri, því lengra sem hún veltist ofan eftir, og féll yfir allan bæinn á Skíðastöðum, svo að ekkert manns- barn komst með lífi undan, nema ein stúlka. — „Þennan sunnudagsmorgun, sem fyrr var sagt, hafði stúlka þessi farið snemma á fætur, og eldaði graut, og var hún að keppast við að vera búin að skafa pottinn áður en KRUMMI kæmi, til þess| að geta gefið honum skófirnar. Þetta tókst og, því þegar hún heyrði til krumma úti, var hún að ljúka við pottinn. Hún gengur út með skófirnar í ausu, og setur á hlaðið, þar sem hún var vön að gefa honum, en hann vappar í kringum aus- una, og flýgur spottakorn út á túnið. Stúlkan fer á eftir hon- um með ausuna; en allt fer á sömu leið; hann vill ekki þiggja af henni skófirnar; og flýgur spotta og spotta, og sezt niður á milli; en stúlkan fylgir allt af, og veit ekki hvernig þessu víkur við. Gengur þessi eltingarleikur þangað til krummi er búinn að teygja hana,- með þessu móti á eftir sér langt suður fyrir tún, og stúlkan var farin að hugsa um að ganga ekki1 lengra eftir honum. En í satr.a bili heyrir hún drunur í fjall- inu, undan skriðunni og vatnsflóðinu, sem henni fylgdi, og sér, að hún er komin yfir bæinn. Lofar hún þá guð fyrir lausn sína, sem hafði sent sér hrafninn til frelsins“. (ísl. þjóðsögur). skin og skúrir. Sumar þjóðir eru að drepast úr þurrki, fá aldrei regn og þá sjaldan sem það gerist, halda þeir hátíð. Aðrar þjóðir, þar á meðal sú þjóðin, sem byggir Vestmannaeyjar, lifir eiginlega alltaf í rigningu og stórviðri, að minnsta kosti þar á Stórhöfða, þótt þeir segi mér það, vinir mínir í Eyjum úti, sagði stork- urinn, að frekar sé skjólgott í höfðustaðnum, hvað sem veldur. Þetta minnir mig á söguna af nemandanum í Menntaskólanum á Akureyri, sem ættaður var frá Vestmannaeyjum. Hann hafði leigt sér herbergi í Fjör- unni, þar var alltaf logn og stilla. Hann hætti að geta sinnt sínum „lexium“, var alveg að drepast úr leiðindum. Allt horfði til vandræða. Hann hætti að mæta í skólanum í allri þess- ari lognmollu. Loksins, loksins kom rok og rigning. Þá tók hann gleði sína aftur, og með því að svona gekk á með skúrum og stormi allan veturinn, varð hann „dúx“ í sín- um bekk um vorið. Eins hefi ég beðið Drottin, það eitt þrái ég, að ég fái að dveljast í húsi Drottins alla ævidaga mina. (Sálm. 27,4). f dag er sunnudagur 23. janúar og er það 23. dagur ársins 1966. Eftir lifa 342 dagar. Tungl fjærst jörðu. 3. sunnudagur eftir þrettánda. Árdegis- háflæði kl. 6.40. Síðdegisiháflæði kl. 18.57. Upplýsingar nm læknapjon- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Símin er 18888. Slysavarðstolan i Heilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sóUr- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 22. jan. til 29. jan. Næturlæknir í Hafnarfirði Hclgidagsvarzla laugardag til mánudagsmorguns 22. — 24. Jósef Ólafsson. Næturvarzla að- faranótt 25. Eiríkur Björnsson. Næturlæknir í Keflavík 20/1 til 21/1 er Kjartan Ólafsson, sími 1700; 22/1-^23/1 er Ambjörn Ólafsson, sími 1840; 24/1 er Guð- jón Klemenzson sími 1567, 25/1 er Jón K. Jóhannsson, sími 1800; 26/1 er Kjartan Ólafsson, sími 1700. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidagn frá kl. 13—16. Framvegis veröur tekið á mðtl þelm, er gefa vilja blóð 1 Blóðbankann, scm hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök athygll skal vakin á mid- vikudögum. vegna kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgl daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar i sima 10000. □ „HAMAR“ í Hf. 59661 258-Frl. □ Gimli 5966 1247 — Frl. □ EDDA 59661257 — St.: M.: FrL RMR-26-l-20,30-BrkV. — Atkv. I.O.O.F. 10 == 1471248^ = N.K. HÖSKULDUR Skagfjörð, leikstjóri, velur sér Ijóð dagsins. Ég mundi segja að það væri ekki svo auðvelt að velja eitt litið kvæði til birtingar, sem skara á fram úr öðrum skáld- skap. Bókin sem liggur á borðinu frammi fyrir mér er „Spor í sandi“ eftir Stein Steinarr. Steinn er heimspekingur í skáldskap sínum, það er vitað. Hann var sannur við sjálfan sig og ber þetta litla stef þess merki. Mitt val er þess vegna: H V f L D Dúnmjúkum höndum strauk kulið um krónu og ax og kvöldið stóð álengdar hikandi feimið og beið. Að baki okkur týndist í mistrið hin langfarna leið eins og léttstigin barnsspor í rökkur hins hnígandi dags. Og við settumst við veginn, tveir ferðlúnir framandi menn, eins og fuglar, sem þöndu sinn væng yfir úthöfin breið. Hve gott er að hvíla sig rótt, eins og lokið sé leið, þótt langur og eilífur gangur bíði manns enn. Steinn Steinarr. ORÐSKVIÐA KLASI 6. Sá er heppinn sumar og vetur, sig forsorga vill og getur; húsgangsráfið vont er valt. Sælla er að veita ’en vola, víf þó brjóti smáa mola. Sjálfs á búi sætt er allt. (ort á 17. öld.). Spakmœli dagsins Sé talað lengur en hálftíma, verður prédikarinn annaðhvort að vera engill sjálfur eða þá áheyrendurnir. Ja, ég segi nú ekki annað en það, sagði storkurinn að lokum, að ekki er öll vitleysan eins, og með það flaug hann upp á turn- inn á Sjóimannaskólanum, þar sem Veðurstofan er til húsa, og hugsaði þeim gott til glóðarinn- ar, ef þeir voga sér að senda okkur hér sunnanlands fleiri lægðir frá Grænlandi. Þeir ættu að minnsta kosti að fá að greiða af þessum lægðum ærlegan söluskatt, og máski þær minnkuðu við það? Bótagreiðslur almannatrygginj anna I Reykjavik OreiCtsIur bóta almannatrygginganna hefjast L janúar sem hér segiry Húr' 1* Tr^ ‘

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.