Morgunblaðið - 23.01.1966, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 23. janúar 1906
Áfram sœgarpur
Ný sprenghlægileg ensk
gamanmynd í litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Öskubuska
Teiknimynd Walt Disney.
Barnasýning kl. 3.
// Köld eru
kvennaráð"
Afbragðs fjörug og skemmti-
leg ný, amerísk úrvals-gaman
mynd í litum, gerð af How-
ard Hawks, með músik eftir
Henry Mancini.
Sýnd kl. 5 og 9
Síðustu sýningar.
— Hækkað verð —
„Allt í fullu tjöri44
14 nýjar teiknimyndir í lit-
um með
Vill.a Spætu og félögum.
Sýnd kl. 3.
Allir salir
opnir í kvöld
Hótel Borg
AXHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
f Morgunbtaðinu en öðium
blöðum.
TÓNABtÓ
Sími 31182.
Vitskert veröld
ÍSLENZKUR TEXTI
(It’s a mad, mad, mad, mad
world).
Heimsfræg og snilldar vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd
í litum og Ultra Panavision.
Myndin er gerð af hinum
heimsfræga leikstjóra Stanley
Kramer og er talin vera ein
bezta gamanmynd sem fram-
leidd hefur verið. I myndinni
koma fram um 50 heimsfræg-
ar stjörnur.
Spencer Tracy
Mickey Rooney
Edie Adams
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
Barnasýning kl. 3
Sabu og
töfrahringurinn
Skemmtileg ný ævintýramynd
í litum, úr 1001 nótt.
# STJÖRNUDÍn
Simi 18936 IIIB
ÍSLENZKUR TEXTI
Astríðuþrungin og áhrifamikil
ný amerísk stórmynd í litum
og CinemaScope, byggð á
samnefndri metsölubók. Mynd
in er tekin á hinum undur-
fogru Hawaii-eyjum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BAKKABRÆÐUR BERJAST
VIÐ HERKÚLES
Sýnd kl. 3
Sólarkaffi Arnfirðinga
Ákveðið er, að Sólarkaffi Arnfirðinga í Rvík, verði
í Sigtúni föstudaginn 4. febrúar n.k.
Nánar auglýst síðar.
NEFNDIN.
sýnir
BECKET
Heimsfræg amerísk stórmynd
tekin í litum og Panavision
með 4 rása segultón. Myndin
er byggð á sannsögulegum
viðburðum í Bretlandi á 12.
öld.
Aðalhlutverk:
Richard Burton
Peter O’Toole
Bönnuð innan 14 ára.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Þetta er ein stórfeng-
legasta myriid, sem hér
hefur verið sýnd.
íslenzkur texti
Bamasýning kl. 3.
H júkrunarmaðurinn
með Jerry Lewis
mm
m
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Ferðin til Limbó
Sýning í dag kl. 15
UPPSELT
ENDASPRETTUR
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
ki. 13.15 til 20. — Sími 1-1200.
íLEIKFÍJAGL
rREYKJAVÍKUlO
GRÁMIAIVIIM
Sýning í Tjarnarbæ
í dag kl. 15
Hús Bernöriu Alba
2. sýning í kvöld kl. 20.30.
Ævintýri á gönguför
Sýning þriðjudag kl. 20.30.
Sjóleiðin til Bagdad
Sýning miðvikudag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191. —
Aðgöngumiðasalan í Tjarnar-
bæ opin frá kl. 13. Simi 15171.
Myndin, sem allir bíða eftir:
Heimsfræg, ný, frönsk stór-
mynd í litum og Cinema-
Scope, byggð á samnefndri
skáldsögu eftir Anne og
Serge Golon. Sagan hefur
komið út í ísl. þýðingu sem
framhaldssaga í „Vikunni".
Þessi kvikmynd er framhald
myndarinnar .Angelique', sem
sýnd var í Austurbæjarbíói í
sept. 1965 og hlaut metaðsókn.
Aðalhlutverk:
Michéle Marcier
Giuliano Gemma
Glaude Giraud
1 myndinni er:
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
H estaþjófarnir
með Roy Rogers.
Sýnd kl. 3
- l.O.G.T. -
I.O.G.T.
Barnastúkan Æskan.
Fundur í dag kl. 2 í Góð-
templarahúsinu. — Kvikmynd
og fleira. Félagar mætið vel.
Gæzlumaður.
I.O.G.T.
Jólagjafa-félagar.
Munið fundinn í dag kl. 14.
Verðlaunaveitingar og fleira.
Gæzlumaður.
FÉLAGSLÍF
íþróttafélag kvenna.
Munið leikfimina í Miðbæj
arskólanum mánudaga og mið
vikudaga kl. 8 og 8,45.
Stjórnin.
Simj 11544.
Keisari nœturinnar
(„L’empire de la nuit“)
Sprellfjörug og æsispennandi
frönsk CinemaScope mynd
með hinni víðfrægu kvik-
rnyndahetju
Lddie „Lemmy" Constantine
Harold Nicholas
Elga Andersen
Danskir textar.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
30 ára hlátur
Hin sprellfjöruga grínmynda-
syrpa með
Chaplin — Gög og Gokke o. fl.
Sýnd kl. 3
LAUGARAS
SÍMAR 32075-38150
Heimurinn
um nótt
Mondo Notte nr. 3
HclMUFtlNN UM NtíTT
ítölsk stórmynd í litum og
CmemaScope.
TEY7I
Sýnd kl. 5 og 9.
— Hækkað verð —
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Foreldrar eru áminntir um að
fara ekki með börn á myndina
Barnasýning kl. 3:
GÖG OG GOKKE TIL SJÓS
Miðasala frá kl. 2.
Skodaeigendur
athugið
Tökum að okkur allar alm. viðgerðir.
Fljót og góð afgreiðsla.
Keynið viðskiptin.
Bifreiðaverkstæði
SIGURÐAR HARALDSSONAR
Skjólbraut 9, Kópavogi.