Morgunblaðið - 23.01.1966, Blaðsíða 7
Sunnudagur 23. janú&r 19Wf
MORGUNQIAÐIÐ
7
7/7 sölu m.a.
2ja herb. ódýr íbúð í Vogun-
um. Útborgun 150 þús. kr.
Má skipta.
3ja herb. risíbúð við Skipa-
sund.
4r.a herb. íbúð við Hvassaleiti.
6 herb. glæsilegt einbýlishús,
með bílskúr, við Sæviðar-
sund.
2ja til 6 herb. íbúðir og ein-
býlishús á byggingarstigi.
íasteignasalan
Tjarnargötu 14.
Símar: 2398? og 20625
FIAT eigendur
NÝKOMIÐ í RAFKERFIÐ:
Dínamóax
Startarar
Straumlokur
Anker
Spólur
Bendixar
Platínur
Kveikjulok
Fóðringar
Kol o.fl.
— Sendum gegn kröfu. —
Verzlunin
BÍLARAF s.f.
Hverfisgötu 108. Sími 2-19-20
Höfum kaupendur
að íbúðum, gömlum og
nýjum, af öllum stærðum, í
Reykjavík og Kópavogi. —
Þurfa ekki að vera lausar
fyrr en í moí.
Ný og falleg 3ja herb. íbúð
3. hæð. íbúðin er 1 góð stofa
Og tvö svefnherbergi, við
Álftamýri, Háaleitishverfi.
íbúðin er í fyrsta flokks
standi. Laus 14. maí.
finar Siyurísson hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Kvöldsími eftir kl. 7 - 35993.
HAFNARFJÖRÐUR
Hef kaupanda
að 3ja herb. íbúð. Þarf að
vera laus fljótlega.
Ýmsar stærðir af íbúðum í
smíðum og fullgerðar.
Leitið upplýsinga.
Guðjón Steingrímsson. hrl.
Linnetstíg 3, Hafnarfirði.
Sími 50960.
Kvöldsími sölumanns 51066.
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6.
Fantið tíma í sima 1-47-72
Ráðskosia óskast
nú þegar í mötuneyti símaflokks Brú Hrútafirði.
Nánari upplýsingar hjá stöðvarstjóra.
Keilcavík
Hárgreiðsludama óskast, — Uppl á hár-
greiðslustofunni SUNNU, sími 1172.
Ný sending
Kjólar frá Hollywood
Franskir
CRIMLENE
kjólar
Ný gerð
af dökkum
blússum,
mjög gott ,
verð.
Tízkuverzlunín Lolý
Barónsstíg 3.
23.
Höfum kaupcudur
að 2ja—6 herbergja íbúðum
og sérhæðum, einbýlishús-
um og raðhúsum. —- Einnig
eldri húsum í Miðborginni.
Kaupendur að íbúðum í smíð-
um, 2ja, 3ja herb. og stærri
tilbúnum undir tréverk eða’
fokheldum.
er sogu
IHfjafasteiynasalan
Laugaveg 12 — Sími 24300
Höfum kaup-
endur að
eftirtöldu:
4—6 herb. ibúb
sem lAest sér, með bílskúr
eða bílskúrsréttindum.
Stóru
einbýlishúsi
á góðum stað í borginni.
Enntfremur erum við með
beiðnir um íbúðir í ýmsum
stærðum. Sé um góðar
eignir að ræða kemur til
greina að greiða kaupverð-
ið að mestu út.
Lóðir:
Erum með kaupendur, sem
óska eftir byggingarlóðum.
Land undir
sumarbústaði
Félagssamtök óska eftir
stóru landi undir sumar-
bústaði. Til greina kemur
bújörð innan 200 km. frá
Reykjavík.
Olaffur*
Þorgrímsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austurstræti 14, Sími 21785
Helgarsími 33963
Fiskibátar
Seljum og leigjum fiskibáta
af öllum stærðum, leggjum
áherzlu á að bátarnir og öll
siglingar- og fiskileitartæki
þeirra séu í góðu ásigkomu-
lagi.
SKIPA-
SALA
_____OG____
SKIPA-
LEIGA
VESTURGÖTU 5
Sími 13339.
Talið við okkur um
kaup og sölu fiskiskipa.
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. Sími 11171.
FéSag HárgreiðsSumelstara
Árshátíð verður haldin í tilefni 35 ára afmælis
félagsins, þann 30. janúar í Klúbbnum.
Hefst með kokteil kl. 6,30.
Miðar í símum 12274 — 12757 — 14662 —
33968 — 14656.
Skemmtinefndin.
Þessir vinsælu þvottahúsvaskar eru nú
aftur fyrirliggjandi í tveimur stærðum.
A. fJóAoMi'Sson &
Sími 24244 (tvær línur).
Norska garnið PEER GYNT komið.
Einnig PEER GYNT tölur. — Ný mynstur.
Kjörgarðuv
Dömur
Síðir SAMKVÆMISKJÓLAR
aðeins einn af hverri gerð.
Síð SAMKVÆMISPILS
margir litir.
HERÐASJÖL, KV ÖLDTÖSKUR,
EYRNALOKKAR og HÁLSFESTAR,
FRÖNSK ILMVÖTN frá GUERLAIN.
Hjó Bdru
Austurstræti 14.
Reiðmenn —
Göngumenn
LÉTT
OG
GÓÐ
GÚMMÍSTÍGVÉL
35 cm. há, reimuð efst.
VERÐ 324.00.
Vesturröst
garðastræti
SÍMI 16770.