Morgunblaðið - 23.01.1966, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.01.1966, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLADID Sunnudagur 23. janúar 1968 Kringum hálfan hnöttinn Hann hristi höfuðið. — Nei, það er engin þörf á þv’í. Þér getið bara hringt til móður yð- ar. Við skulum borða kvöldverð í Mirabelle. Það er í Sabo, svo að það er engin þörf á að fara neitt að halda sér tii. En mat- urinn er góður og þetta er dá- iítið sérkennilegt umíhverfi. Jæja, við segjum það þó. Hann brosti til hennar og vingjam- legar en hún hafði nokkurntíma áður séð hann brosa. En svo sneri hann áð bréfunum, sem lágu á borðinu. — Jæja, það er fþá bezt að fara eittihvað að gera ungfrú Everett. En áður en hann hóf að lesa henni fyrir, leit hann aftur beint á hana og sagði: — Ég er feginn, að þér ætlið að koma að borða með mér í kvöld, og það er ann- ars því óviðkomandi, að ég hef í marga mánuði ætlað að bjóða yður út. Hann brosti ofurlítið og eins og fór hjá sér, en svo bætti hann við, henni til mestu cfurðu: — Ég er með uppóstungu, sem mig langaði að leggja fyrir yður, ungfrú Everett. 2. kafli. La Mirabelle var nafnfrægur staður fyrir góðan mat og hafði því margbreytilega gesti, ekki sízt þó af heldra taginu. Þar kom margt heldra fólk, til að fó sér tmatarbifa, eins og það kallaði það, áður en það fór á einhverja skemimtistaði. Kaupsýslumenn komu þangað með erlenda við- skiptavini sína og gædd-u þeim á mat, sem greiddur var af risnu- fé þeirra. Frægir leikarar komu þantgað eftir sýningar. Málarar og rithöfundar, sem fyrirlitu aðra fínni staði, voru þarna reglulegir gestir. ClotJhilde hafði oft heyrt talað um La Mirabelle, enda þótt hún hefði aldrei boonið þar áður. Gary hafði pantað borð. Yfir- þjónninn þekkti hann augsýni- lega. Þessvegna hlyti Gary að vera þarna tíður gestur, hugsaði hún með sér. En kom hann einn, eða með einhverri annarri konu? Það var skrítið að vera svona hrifin af honum og vita sama sem ekkert um einkalíf hans. — Þetta er uppóhalds veit- ingahúsið mitt, sagði Gary þeg- ar þau settust. — Þar sem ég er einhleypur og borða talsvert oft úti, þekki ég flesta veitingastað- ina hérna sæmilega vel. — Borðið þér þá ekki heima hjó yður? spurði hún,' tU þess að segja eitthvað. Hann hristi höfuðið. — Þessar íbúðir eins og mín er, hafa að vísu þjónustu, og ég fæ þar morg unverð, en það er líka allt og sumt. Auk þess leiðist mér að borða einn míns liðs í herbergi. Hann brosti eins og strákur: — Þá hómar maður í sig matinn og fær svo illt í magann af öllu saman! — Sumir einbúar eru nú af- bragðs matreiðslumenn. — Ég hef líka lítið eldhús og gæti matreitt þar, ef ég vildi, en ég hef hvorki kunnáttu né þolinmæði til þess. Kunnið þér að búa til mat, ungfrú Everett? Hún brosti. — Ég hef orðið að búa til mat. Þangað til Eileen frænka kom til okkar, bjó ég til mat handa okkur mömmu. Ég segi niú ekki, að ég sé neinn fyrsta fknkks kokkur, en ég hef gaman af að gera tilraiunir. Hann brosti aftur: — Hver var það nú, sem sagði, að góð mat- reiðsla væri í því fólgin að hafa hugrekki og þvo svo upp áður en maður færi. Þau hlógu bæði, og það var eins og þessi sameiginlégi hlátur létti af þeim farginu, sem venju- lega ’hvíldi á þeim í skrifstof- unni. Þjónninn hafði komið með matseðilinn. — Viljið þér velja, eða á ég að gera það fyrir oklkur bæði? Jó, gerið það. Ég veit aldrei hvað ég á að velja, þegar ég sé svo stóran matseðil. — Þér hafið ekkert á móti meginlandsmat? — Mér þykir allt gott, sem ég er ekki vön. — Eruð þér svona mikið fyrir ævintýri? Hann kinkaði kolli, eins og til samþytokis. — Ég er hræddur um, að ég sé íhalds- samari. Hann bað síðan um ostrur, hænsnasteik, ost og kex. — Viljið þér sætindi á eftir? Bún hristi höfuðið. — Nei, ég tek alltaf ost fram yfir þessi sætindi. Hún gretti sig ofuriítið og bætti við: — En mamma er afskaplega mikið fyrir sætindi. Þau eru það eina af máltíðinni, sem henni þykir nokkuð varið í. Pabbi borðaði alltaf ost. Ég man eftir að hann kom oft heim með osta frá meginlandinu, sem 'hann keypti frá Fortnum & Mason. Hann leit til hennar, og það var samúð í augnatillitinu. — Mig minnir þér einhverntíma segja mér, að foreldrar yðar væri skilin? — Jó, þau eru skilin að lögum. — Það var slæmt. Það kenndi samúðar í röddinni. — Það er slæmt fyrir börnin þegar for- eldrarnir eru að skilja. Þótti yð- ur mjög vænt um pabba yðar? — Ég tiibað hann. Röddin var hlý og titrandi. — Hann var svo Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Laugarnesveg frá 34-85 Vesturgata, 44-68 Laufásvegur, 58-79 Snorrabraut Tjarnargata Aðalstræti Túngata Þingholtsstr. Baldursgata Kerrur undir blöðin fylgja hverfunum SÍMI 22-4-80 skemmtilegur. Mömmu fannst hann of kærulaus. Það hefur hann kannski verið, á sinn hátt, — hann hugsaði aldrei miikið um að græða peninga. — Þér hljótið að sakna hans, Olothilde. Hann virtist hafa sagt nafnið hennar í hugsunarleysi. En þegar hann áttaði sig á því, bom ofurlítill roði upp í kinn- arnar. — Afsakið ungfrú Ever- ett, en mér fannst það einíhven- veginn eðlilegt að kalla yður Cilothilde. En það hafði glatt hana ósegjanlega, að hann skyldi kalla hana slkírnarnafni. — Kallið þér mig bara Clothilde. Að minnsta toosti utan skrifstafunnsir, hr. O’Brien. — Gott og vel. Ég hugsa ailtaf um yður undir því nafni. Þér eruð mjög ung? — Ég er tuttugu og eins. — Þér hafið gegnt ábyrgðar- stanfi og það þroskar fólk allt- af. Mínir eigin foreldrar fórust í bifreiðarslysi, þegar ég var Mtill, og nú er ég þrítugur. Öli bernskuárin var ég mikið einn míns liðs. Og það finnst mér ég hafa verið síðan. □----*----------------------—□ 2 □-----------------------------□ — En það hefur nú sjó'lfsaigt verið samkvæmt eigin ósk? — Ég veit ekki, sagði hann og hleypti brúnum. Þetta kemst upp í vana hjá manni, og það er erfitt að rífa sig lausan fró þeim vana. Mér hefur oft dottið i hug að bjóða yður út í hádeg- isverð eða kvöldverð, Clothilde, en þá hef ég alltaf sagt við sjálf- an mig, að þér hlytuð að eiga einhvern kunningja. Þér eruð of 'lagleg til þess að vera lengi ein yðar liðs. — Ég hef auðviitað átt marga pilta að kunningjum, sagði hún, — en bara ekki neinn einn frem- ur en annan. Þér skiljið, að allt þangað tiil Eileen frænka kom til oktoar á heimilið, vildi ég ógjarna skilja mömmu eftir eina. heima. Hún brosti vandræða- lega. — Piltarnir vilja ekki láita mann vera bundinn heirna, sí og æ, eða fara snemma heim, af því mamma manns láti sér leið- ast einni heima. — En þér eruð ekki eins bund- in núna? Hún hristi höfuðið. — Nei, það er alveg ágætt síðan Eileen frænka kom til okkar. Nú er ég alveg eins og frjáls manneskja. þegar þau sátu yfir kaffibollun- um. — Þér hafið verið eitthvað áhyggjufull í allan dag, Ciot- hilde. Ég ætla nú ekki að fara að skipta mér af því, ef það er eitthvað innan fjölskyldunnar, en eins og ég sagði yður í morg- un, skyldi ég með ánægju ráða yður heilt. Eða jafnvel, bætti hann við báiflhikandi — hugga yður. Jó, hví ekki tala um það við Gary? Vínið hafði gert hana ör- ari og fúsari á að sýna honium trúnað. — Ég fékk í dag bréf fró Heat- ber, systur minni, sem er í Tokyó, sagði hún. — Hún hefur trúlofazt Japana, sem heitir Minouru Seki. Hann er sonur eiganda tízkuverzlunarinnar, þar sem hún vinnur. Eftir nokkra stund sagði hann: — Svo að systir yðar er trúlof- uð Japana? Er það áhyggj'uefni yðar? Stafar það af fordómum frá stríðsárunum, eða er það bara af því að 'hann er Asíumað- ur? En nú er stríðinu lokið fyrir löngu og svona hjóna'bönd milli ólíkra þjóðerna haft oft farið vel. — Já, en hún er ekki ham- ingjusöm! datt út úr Clothilde. Hefði nokkur hamingj'usöm manneskja getað skriiað svona svona bráf? Hún tók bréfið upp úr hand- töskunni sinni og ýtti því til hans. — Finnst yður þessi stúlka geta verið mjög hrifin af unn- ustanum sínum? Hann leit eitthvað skrítilega á hana. — Viljið þér, að ég fari að lesa þetta? — Nei, samþykkti hann um leið og hann braut bréfið saiman aftur og rétti henni. — Það lítur ekki út fyrir, að hamingjusöm stúlka hafi skrifað þetta. En hivað á hún við með því, að fað- ir yikkar geti ekki, eins og á stendur, verið neitt andvígur þessu hjónabandi? — Það veit ég ekki, svaraði hún og spennti greipar undir borðinu. — Ég hef lí'ka áhyggjur af því. Hvort það geti verið, að pabhi sé kominn í tæri við ein- hverja japanska konu? Ég þekki svo Mtið lífið, sem þarna er lif- að. En ég veit, að mamma tekur sér fréttina um þessa trúlofun mjög nærri. Hún gæti vel fengið kast aftur. Hún hefur verið bóg til heilsunnar, árum saman. Og auk þess kann hún vel við hann Clive Williams, piltinn, sem Heather var mest með í Eng- landi. Hann kemur oft í heim- sókn — og ég held, fyrst og fremst til þess að frétta' eitthvað af Heather. Hún hristi höfuðið ákaflt og sagði: — Ég hef afskap- lega miklar áhyggjur af þessu. Mér getur ekki annað en fund- izt, að þessi gifting sé að Heather nauðugri. En hversvegna og hvernig það? Við vorum svo samrýmdar hér áður fyrr. EÆ ég gæti farið og talað við hana sjálfa? — Bversvegna farið þér ekki? spurði Gary, rólega. — Ég held einmitt, að það gæti verið mesta róð. Hún horfði á hann, næstum steinhissa. — En hvernig í ósköp unum ætti ég að geta það? Ég gæti alls ekki farið úr skrifstof- unni. Hann bað um vín með matn- um. Clothilde var óvön því að drekka vín með mat, og fann sig lifna við. Það var langt síðan henni hafði liðið svona vel. Hún gleymdi fljótt Heather og bréf- inu hennar. En svo vildi til, að það var hann, sem minnti hana á það, Já, gerið þér það. Það er ekki svo sérlega persónulegt, hvort sem er. Ég vildi, að Heather hefði látið í ljós, hvernig henni líður og hvað henni finnst um þetta allt .... Lesið þér það! Hann hélt bréfinu að litla lamp anum, sem var á borðinu, las það og hnyklaði brýnnar. Þvær, hreinsar 09 gefur ferskan háralit Þegar æfi. líður ó, fólnar æskuijómi hársins. Wellaton gefur hárinu nýjan og ferskan blæ og þvær um leið eins og beita shampoo . Wellaton uppfytlir kröfur allra kvenna, þvi fjölbreytt litaval gefur konunni kost á að velja sér fagran og' persónulegan hárblæ. Hefidverzlun: HALLDÓR JÓNSSON H. F* Slml 23995 og 12586 Hafnarstrxti 18 — Hafið þér gleyimt, að þeír eigið inni þrjár vikur af fxíinu yðar. Við áttum svo annríkt í sumar, að þér frestuðuð því þá. — Ég man það, samlþýkkti 'hún. — Og líklega gæti ég flog- ið þangað og komið aftur, á þess um 'þremur vikum. Þetta eru orðnar svo litlar vegalengdir með þotunum. En jafnvel þótt svo væri, hef ég alls ekki efni á 'því. Hún hristi höfuðið og var dauf í dálkinn. Og svo hélt hún áfram og kenndi örvæntingax í röddinni: — Ég skil þetta ekki. Ég vildi bara, að ég gerði það. Heather er kát stúlka og jafmvel til í að gefa karlmönnum undir fótinn, en innst inni er hún rómantísk að eðlisfari. Hún mundi kvenna síð- ust fara að eiga nokkurn mann, sem hún elskar ekki. Bara ef ég gæti talað við hana! En ........ Hún yppti öx'lum og lauk ekki við setninguna. Gary var þögull mokkrar mín- útur. Hann lauk úr kaflfibollan- um sánum og benti svo þjóninum að fylla þá afltur. Allt í einu ýtti hann bollanum frá sér og sat svo og hallaði sér fram yfir 'borðið, einbeittur á svipinn. — Ég gæti kannski hjálpað yður að komast til Jap- an og tala við systur yðar, sagði hann loksins. — Þér munið, að I í miorgun sagði ég, að að ég hefði | tillögu fram að færa?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.