Morgunblaðið - 19.02.1966, Blaðsíða 7
Laugardagur 19. feHrftar 1988
MORGUNBLAÐIÐ
7
FRETTIR
Nessókn: Aðalfundur Bræðra-
félags Nessóknar hefst að af-
lokinni messu kl. 3. í Félags-
heimili kirkjunnar.' Bræðrafé-
lagið.
AIRÍ K U >1 A«UKINN nefnist
30 mín. litkvikmynd, sem JúHus
Guðmundsson sýnir til skýringar
erindi sínu í Aðventkirkjunni kl.
6 sunnudag. Erindið nefnist:
Hvernig líf manna breytist og
batnar.
Garðahreppur: Skíðaferð frá
iBarnaskólanum á sunnudag kl.
10. Ungmennafélagið Stjarnan.
Skíðaferðir um helgina: Ferðir
verða frá Umferðarmiðstöðinni
v/Hringhraut á laugardag kl. 2
og 6. Á sunnudag verða ferðir
kl. 9 fh og kl. 1 eh. Á sunraudag
er stórsvigskeppni (Reykjavíkur
tnót) í Hamragili og hefst keppni
kl. 11 f.h. og er nafnakall kl,
10 e.h. fyrir drengja- kvenna og
C-flokk karla. Kl. 1 e.h. er nafna
kall fyrir A of B-flokk karla.
Keppendur mætið stundvíslega.
Kristileg samkoma verður hald
ln í samkomusalnum Mjóuhlíð
16 sunnudagskvöldið 20. febrúar
ki. 8. Allt fólk hjartainlega vel-
komið.
Konsó í Keflavík
Almenn samkoma verður á
vegum Kristniboðsfélags Kefla-
víkur í Tjarnarlundi á morgim
kl. 3 eh. En kl. 4 hefst basar og
kaffisala til stuðnings við starf
íslenzku kristniboðanna í Konsó.
Langholtsöfnuður: Spila- og
Kynningarkvöld verður haldið
í safnaðarheimilinu sunnudaginn
20. febr. kl. 8. Mætið stundvís-
lega, Safnaðarfélögin.
Hjálpræðisherinn; Sunnudag
kl. 11 Helgunarsamkoma. Ki. 14:
Sunnudagaskóli. Kl. 20:30: Hjálp
ræðissamkoma. Allir velkomnir.
Bræðrafélag Bústaðapresta-
kalls gengst fyrir konudagsfagn-
®ði í Réttarholtsskóla sunnudag-
inn 20. febr. kl. 8:30. Fjölbreytt
Bkemmtiskrá. öllum heimill að-
gangur. Stjórnin.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar,
eldri deild. Fundur mánudags
fcvöld kl. 8:30. Stjórnin.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar,
yngri deild, Fundur miðviku-
dagskvöld kl. 8:30. Stjórnin.
Bræðrafélag Bústaðasóknar.
Konukvöld er á sunnudaginn kl.
8.30. Stjórnin.
Kristniboðsfélag karla. Fund-
ur kl. 8:30 mánudagsikvöld
kristniboðshúsinu Betaníu Lauf-
ásveg 13.
Kristníboðsvika
í Hafnarfiröi
Krlstniboðs- og æskulýðsvikan,
húsi KFUM í Hafnarfirði: Á sam
komunni í kvöld verða sýndar
nýjar myndir frá kristniboðinu í
Konsó í Eþíópíu. Gunnar Sigur-
jónsson, guðfræðingur, talar.
Blandaður kór syngur. — Sam-
koman hefst kl. 8:30, og eru all-
ir velkomnir.
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt
hefur fund mánudagsikvöldið 21.
(ebrúar kl. 8:30 í Sjálfstæðis-
húsinu. Geir HaUgrímsson borg-
•rstjóri heldur ræðu á Cundinum
«g svarar fyrirspurnum. Bollu- '
>f FYRIR
25 ÁRUM
10. febrúar 1941 stóð eftir
farandi í Morgunblaðinu:
— Gamla Bió auglýsti kvik
myndina NýHðina með Gög
og Gokke, en í Nýja Bíó sýndu
þeir myndina Á refilsstigum
með James Cagney, Ann
Sheridan og Humphrey
Bogart.
— Boris Búlgariukonungur
var sagður á leið til Berlínar
til að biðja um að Búlgarar
fái aftur Þrakiu frá Grikkjum.
— Darlan flotaforingi mun
seninilega ræða við Laval í
Paris, en samtímis lagði
Woolton matvælaráðherra
Breta það til í ræðu, sem
hann flutti í efri málstofunni,
að Bretar tækju upp einfald-
ara Hf og óhreyttari Hfsvenj-
ur.
— Þá var ákveðinn „puinda
skammtur" ísfisksútflytjenda,
og fá nú togarar 44 þúsund
krónur úr hverri veiðiferð.
— Samkomubannið vegna
inflúensunnar var upphafið í
Reykjavík, en það hafði stað-
ið yfir í 12 daga.
— Norskt eftirlitsskip
strandaði við Eyrarbakka, en
losnaði út aftur eftir klukku-
tima.
— Kúlnabrot úr loftvarna-
byssu féll til jarðar í úthverfi
bæjarias, og var kúlnabrotið
sýnt í glugga Mbl. Fram-
kvæmdastjóri loftvamanefnd
ar brýndi af þessu tilefni fyr-
ir fólki að vera ekki á ber-
svæði, þegar skotið væri úr
loftvarnabyssum.
— Miklar áhyggjur komu
fram um út af því, hver hugs
aði um að panta garðáburð
fyrir smágarðaeigendur bæjar
ins. Áburðarsala ríkisins hef
ur með söluna að gera.
— Tónlistarfélagið og Leik-
félag Reykjavíkur frumsýna
„Nitouche" í Iðnó.
— Þá var auglýst, að fyrir-
liggjandi væri sérstaklega góð
tegund af sótthreinsuðum
W. C. pappír hjá einni heild-
verzluninni.
dagskaffi. Félagskonur takið með
ykkur gesti, og aðrar konur vel
komnar meðan húsxúm leyfir.
Bakkfirðingar. Munið skemmti
fundinn, sem. haldinn verður í
Oddfellowhúsinu uppi laugar-
daginn 19. febrúar kl. 8.30 Sýnd
ar verða myndir úr átthögunum.
Mætið vel og stundvíslega. Tak-
ið með ykkur gesti. Skemmti-
nefndin.
Húsmæðrafélag Reykjavikur.
Munið afmælisfagnaðinn í Þjóð
leikhúskjallaranum 23. febrúar
kl. 7. Miðar afhentir föstudag og
laugardag að Njálsgötu 3 frá
kl. 2—5. Stjórnin.
Leiðrétting
í sambandi við myndir, sem
birtust frá Byggðasafni Akraness
í gær, skal það tekið fram að
Helgi Eyjólfssoin smíðaði líkan-
ið af bátnum. Við áttum tal við
Helga, og kvað hann bátinn hafa
verið ígripavinna sín í 2 ár.
Hann hefur áður smíðað nokkur
líkön af bátum.
VÍSUKORIM
Vísukorn tileinkuð Jóni Múla.
Velkominn aftur á ljósvakans
leiðir
í landinu er fagnað af tilefni því.
Og hjálpsamar vættir nú götuna
greiðir
gefi þér heilsu og starfskraft á ný
Leiddu okkur inní þá ljósbjörtu
heima
sem listin er tærus og fegurðin
grær.
Þar morgunsins dísir í
svefnrofum sveima
er sólgeisla bliki um tindana
slær.
Talaðu um allt, sem auga þitt
gleður
Esjuna, Skipin, hvað sem þú sérð
Þegar Bærinn og umhverfið
breytir um svipinn
í birtunnar fjölbreyttu litmynda
gerð.
10. febrúar 1966.
Sólveig frá Niku.
Maðor hefur teppi til*
Talið, hringið, skrififi.
Glaður veiti ykkur yl.
Arkið hingað. Lifiðl
j,f It+ftL jtn s&'r
bf+áttf V-t^uf VJtfft £Ji rrye'r
U fitö ttifí at
- “| hKzuftUt' r- * V
OlLt Ai
fPrlsurrtýeÍAJ- ft'nMf
Teppi skýla mörgum ^ Ó’/Utnx 6/^.
/
fólkia koupin "*"■ 7/- /z. lá.z. /Uá.
Gestir teppi velji vel •*. * *
vöndum heppilega. ^/Í'ccrt7\Un/cSJfrn.
Beztir kostir. Sýni sel. • /í //%.
Seljast ollavega.
Yfir fínu gólfin geng.
gTeði krýnist sólin
lifir sœlu funa feog
finnur gœlu mólin.
Mjúkum teppum fagnar fljótt
fólkið heppið verður.
Dúkum lagður nœstu nótt
nóðar beður gerður.
Hreppa-
maður-
inn
Tvisvap slnnum sterkarl
en önnur teppl
Mesta úrval borgarlnnar I gardlnum
Blöð og tímarit
Hreppamaðurinn, 8. rit er ný-
komið út og hefur borizt blaðinu.
Það er 98 síður að stærð með
kápu, allt snéisafullt af kvæðum,
vísum, myndum og skemmtileg-
heitum. Útgefandi og höfundur
ritsins er Bjarni Guðmiundsson
bóndi í Hörgsholti. Með Hnum
þessum birtist baksíða Hreppa-
mannsins, og ljóðið skrifaði
Bjarni á hana.
Þá eru allar auglýsingar rits-
ins í ljóðum, og mætti það vera
Ijóðelskum íslendingum hvatn-
ing til að slá tvær flugur í einu
höggi, með því að kaupa ritið,
því að þá fá þeir vísu í uppbót
á þurra auglýsingu. Eitthvað
mun ennþá fáanlegt af fyrri rit
um Hreppamannsins hjá höfundi.
pjálfur ’ segir hann um ritið á
forsíðu:
Auglýsinga rímu rit:
ræður, kvæði, sögur.
Sýna grín og sjöfalt vit
sæmilegar bögur. - •-
Atvinna
Óskum að ráða mann til afgreiðslustarfa
í verzlun vorri.
TJpplýsingar milli kl. 9—12 næstu daga
í Fataverksmiðjunni SPORTVER H/F
Skúlagötu 51.
lierra'
húsió,
Aðalstræti 4-
Húsnæði óskast
Tveggja til þriggja htrbergja íbúð óskast nú þegar.
Góð fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Vinsamlegast hringið í síma 10684.
Sú sem fann veskið
á Mímisbar á Hótel Sögu mánudagskvöld. Allra vin
samlegast sendi pennasettið í pósti merkt:
„Hótelstjórinn Hótel Sögu“.
þar sem það er merkt og engum öðrum kært en
eigandanum.
Sniðkennsla
Næsta námskeið í kjólasniði hefst 21. febrúar.
Innritun í síma 19-17-8.
SIGRÚN Á. SIGURÐARDÓTTIR
Drápuhlíð 48.
JÖRÐ
Til sölu er jörðin Stóri-Langidalur ásamt Kletta-
koti á Skógarströnd og laus til ábúðar í næstu far-
dögum. Jörðin er vel hýst. Ræktað land 17 ha.'
Laxveiði. Upplýsingar gefa Edilon Guðmundsson,
Stóra-Langadal og Leifur Kr. Jóhanneson, ráðu-
nautur, Stykkishólmi.
KONUDAGUR
VIÐ FÆRUM
MÖMMU BLÓM
Á SUNNUDAG-
INN
KONUDAGINN.
Til sölu
Nýr Westinghouse ísskápur 10 cub.
Nýr Westinghouse þurrkari.
Minetta Zoom automatic kvikmyndavél rafknúin.
Upplýsingar í síma 20309 og 36609.
BÖKARI
Ungur maður óskast til bókarastarfa hjá
fyrirtæki í Keflavík sem er með fisk-
vinnslu og útgerð. Tilboð sendist blaðinu
merkt: „Bókari — 8587“.