Morgunblaðið - 19.02.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.02.1966, Blaðsíða 24
Míiamð Langstæista og íjölbieyttasta blað landsins ttlgpltttirlflfrifr 41. tbl. — LaHgardagwr 19. febrúar 1966 ióndi slcascast í Þykkvcabæ Jeppi liaitis for tvær veit&ir I>YIOCVABÆ, 18. febrúar. — Bllslys varð á Þykkvabæjaiveg- inum kl. 11:30 í gærdag og slas- aðist Kristján Pálmason, bóndi á UnhóJi í Þy'kkvabæ mikið, og liggur á sjúk.rahúsinu á Seifossi. Kristján var einn á ferð í Bronco jeppa. Milli Bjóluhverfis IPenldúbburínn liincítmælír diémuiin yftr sovézku og Þykkvabæjar hefur hann misst vald á biinum, en náð bonum aftur inn á veginn. Sið- an hefur billinn farið heila veitu á veginum og henzt svo út af vinstra megin og komið niður á þakið. Hafði bíliinn kast ast 3—4 metra frá vegarbrún. Kristján lá um 4 m. frá bíln- um, er að var komið, og talið að hann hafi kastast út úr biln- um í seinni veltunni. Um hálf- tími hefur liðið þar til næsti bíll fór fram hjá og siyssins varð vart. Var sóttur iæknir, sem lét fiytja Kristján á Hellu, en síðan með sjúkrabíl tii Selfoss. Var bann mikið slasaður á höfði. — Magnús. Bruninn á Fossvogsbletti 39 Alþingismenn skoða iðnfyrirtæki fiistaiuéuii- Iffl'ilVll Islenzki Peíi klúbburinn sendi 16. þ. múnaðar skeyti til æðsta ráðs Sovétríkjanna, með harðorðum mótmælum gegn dómunum yfir sovézku skáldunum Andrei Sinyav- sky og Yuli Daniel. Frétzt hefur að fleiri Pen- klúbbar í Evrópu hafi sent æðsta ráðinu mótmæli svip- aðs efnis. 15 manns misstu heimili sitt í eldsvoða í gær Stórbrmni varð í Keykjavík í gær, er i ( ðarhúsið aö Fossvogs- bletti 39, skemmdist svo af völd- um elds, að það er algerlega Togari veiðir neyzlu- lisk handa borgarbúum Samkvæmt tilmælum Geirs HalJgrímssonar borgarstjóra hef ur TJtgerðarráð Reykjavíkur á- kveðið að landa afla b.v Jóns ÞorJákssonar í Reykjavík eftir helgina til neyzlu í borginni. Á fundi útgerðarráðsins 18. febníar var einnig samþykkt að selja þær birgðir af heilfrystri ýsu til neyzlu í borginní, sem nú eru fyrr hendi. LoJís var ákveðið að æskja þess vjð sjávarútvegsmáJaráð- herra, að heimiJaðar væru veið- ar eins togara í landhelgi um fjögurra vikna skeið frá 22. þ.m. undir vísindalegu eftirliti til þess að kanna fiskgengd í land- helginni, enda yrði sá afli, sem fengist, seJdur til neyzlu innan- lands. Bæjarútgerð Reykjavíkur er reiðubúin að gera út eínn tog- ara í þessu skyni. (Frétt frá Bæjarútgerðinni). óíbúffarhæft. f eldsvoðanum misstu 15 manns heimili sitt og eigur. Einn maður slasaðist, er hann bjargaði sér með því að stökkva út um glugga á annarri hæð. Húsið er í eigu borgarsjóðs. Kl. 13.39 var slökkviliðið í Reykjavík kvatt að húsinu nr. 39 við Fossvogsblett. Er slökkvi- Eyjabatnr rótafln loðnu VESTMANNAEYJUM, 18. feb. AJJir línubátar réru í dag, en afli var mjög tregur. Bátarnir hþfðu beitt sild. Og bæði var, að ek'ki var gott sjóveður og svo loðna um allan sjó. Loðnan fæst inn af Dröngum og inn af Eyjum mjög grunnt. Hefur verið rótafli hjá bátunum í dag. Koma þeir inn með full- fermi og hefur verið mikið land- að í dag. — B.G. líðið kom á staðinn stuttu seínna var húsið næstum alelda Húsið er gamalt steinhús með tréinnréttinguim, og brann á skömmum tima næstum allt sem brunnið gat. Aðeins tókst að bjarga lítilsháttar af innan- stokksmuuu.m og rúmfatnaði, en annars mun allt hafa eyðilagzt ai völdum elds, reyks og vatns. Húsið sem er í eigu borgarsjjóða, var leigt tveimur fjölskyJdum skv. upplýsingum Helga Helga- sonar hjá Revkjavíkurborg. Var það Sam/uel HaraJdsson og frú, ásamt 8 bornum og á efri hæð Stefanía Sigurjóns- dóttir ásamt 4 börnum. Þannig hafa í einni svipan 15 manns misst heimili sín og allar eigur Einn íbúanna Rafnkell OJgeirs son skarst töluvert á fseti, er hann braut rúðu á efri hæð hússins til að bjarga sér, þat eð eldhafið hafði þá lokað stig- anu.m. Einn af starfsmönnum Rafmagnsveitna Rvk. SJigur Hannesson var staddur þarna skammt frá, og sá þegar fóJkið var að kasta steinum upp í glugg Framhald á bls. 23 Grímsnesingar vígja félagsheimili að Borg í KVÖLD, laugardagskvöld, verður vígt nýtt félagsheimiJi að Borg í Grimsnesi. Er þetta mynd arlegt félagsheimiJisihús, fyrir Grímsnesinga, en gamla sam- komuhúsið var byggt haustið 1929, gott á sínum tíma, en orð- ið ófullnægjandi. Að félagsheimilinu að Borg stendur Grímsneshreppur, Ung- mennafélagið Hvöt og KvenféJag Grímsnesinga. Var byrjað á bygg ingunni haustið 1959, og verið haldið áfram með hvíldum síð- an. Frá því haustið 1984 hefu verið unnið að því að Ijú'k: verkinu. Húsið er 3000 rúmmetr ar eða 400 ferm. að stærð. Þar e veitingastofa og salur með rúm góðu leiksviði. Til vígslunnar hefur verii boðið burtfluttum Grímstnes ingum, forustumönnum íélaga samtaka austanfjalls, forseta ÍSl iþróttafulltrúa, forseta Ung mennafélags fslands o.fl., en auJ þek? munu heimamenn fjöl menna. Verður þar sameigin leg kaffidrykkja, ræðuhöld o.fi í GÆR bauð FéJag ísl. iðnrek- enda aliþingis-mönnum að skoða nokkur iðnfyrirtæki. Þáði meiri hluti þingmanna Jxiðið og voru í þeirra hópi ráð'herrarnir Bjarni Benediktsson, Jóthann Hafstein, Gylfi Þ. Gíslason og Eggert Þor- steinsson. Fyrirtækin, sem skoðuð voru, eru Hampiðjan, Kassagerðin og húsgagnaverksmiðja Kristjáns Siggeirssonar, sem er í nýjum Gylfi Guðnmndsson sýniir Bjarna Benediktssyni, ráðherra, ©g þingmönmmiun Sigurði Ágústssyni húsakynnum, sem Joyggð eru og Matthíasi Á Mathiesen, fram leiðsluna í Kassagerðinná. — Ljóm.: l.M. Upip með það fyrir augum að hagnýta nýjustu tækni sem bezt. Á eftir var gestum boðið til kaffidrykkju í Kassagerðinni. Gunnar J. Friðriksson, íormað ur Félags ísl. iðnrekenda kvaðst vonast til að þetta væri upplhaf þess að þingmenn skoðuðu iðn- fyrirtæki. Nnauðsynlegt væri að kynna iðnaðinn betur en hingað U1 hefði verið gert, og hefði verið ákvcðið að ráða bót á því. Og byrjað var á þ>ví að bjóða aJiþingismönnum að skoöa þessi þrjú fyrirtæiki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.