Morgunblaðið - 19.02.1966, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.02.1966, Blaðsíða 14
MORCU NBLAÐIÐ t,augar<Sagur 19. fefcrflar 1968 Af alhug þakka ég öllum fjær og nær, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á áttræð- isafmæli mínu 11. febrúar s.l. — Sérstakar þakkir færi ég börnum mínum og tengdabörnum. Guð blessi ykkur öll. Pétur Pálsson, frá Hafnardal. Öllum þeim sem glöddú mig með nærveru sinni, gjöfum og skeytum á áttræðisafmæli mínu þann 16. þ.m. og gjörðu mér daginn ógleymanlegan, votta ég mitt bezta hjartans þakklæti. — Góður guð blessi ykkur öll. Davíð J. Björnsson frá Þverfelli. Öllum þeim, er auðsýndu mér vináttu og glöddu mig á einn eða annan hátt á sextugs afmæli mínu, þann 15. þ. m., flyt ég mínar hjartans þakkir. Valdimar Valdimarsson Hólum v/ Kleppsveg. Innilegt þakklæti til systkina, vina og kunningja, hjónanna á Helgafelli, sérstaklega húsbænda minna Jóns og konu hans, svo og sveitunga, sem sendu mér höfðinglegar gjafir á finimtíu ára afmælisdaginn 14. þ.m. og veittu mér ógleymanlega kvöldstund að Hlé- garði þennan dag. Úlfar S. Norðdahl, Helgafelli. Fjölksyldum og vinum færi ég mínar hjartanlegustu þakkir fyrir heimsóknar og góðar gjafir á 50 ára af- mæli mínu 14. febrúar. Sigurður Michelsen, Hveragerði. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma VALGERÐUR G J. JÓNSDÓTTIR frá Norður-Botni, Táiknafirði, til heimilis að Grettisgötu 55 B, lézt í Borgarsjúkra- húsinu aðfaranótt 18. febrúar s.l. Börn, tengdabörn og barnaböm. Útfðr bróður okkar ÓLAFS JÓNSSONAR frá Bústöðum, er ákveðin mánudaginn 21. febrúar kl. 1,30 e. h. frá Fossvogskirkju. Systkinin. Útför móðir okkar, tengdamóðir og ömmu HELGU BJARNADÓTTUR Lindargötu 43, fer fram frá kirkju Óháða safnaðarins mánudaginn 21. þ.m. kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. Blóm og kransar vinsamlega afþakkað. Fanney Jóhannsdóttir, Sigurjóna Jóhannsdóttir, Árni Jóhannson, Guðríður Jóhannsdóttir, Helgi Kr. Guðmundsson, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega auðýnda samúð og vináttu vegna andláts og jarðarfarar systur okkar SIGRID VEJSIG-PEDERSEN (Mogensen) Systkinin. Innilegar þakkir færum við ættingjum og vinum er auðsýndu hluttekningu við andlát og jarðarför fóstur- móður, tengdamóður, ömmu og systur okkar KATRÍNAR einarsdóttur Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunar- . liði á Sólvangi fyrir frábæra alúð og hjúkrun. Guð blessi ykkur ÖIL Guðrún Tómasdóttir, Sigmundur Ólafson, Kristján Sigmundsson, Guðrún Einarsdóttir. Bezt að aui jtýsa í IVIorg unblaðinu FELAGSMENN FJOLMENNIÐ. Heimdallur FLS Liðnir stjórnmálaskörungar Annað erindi í fyrirlestra- flokki Heimdallar um liðna stjórnmálaskörunga verður flutt í Félagsheimilinu n.k. mánudagskvöld kl. 20,30. SIGURÐUR LÍNDAL TALAR UM BENEDIKT SVEINSSON. Stærðfræðinám- skeið í 8-10 vikur íslenzka stærðfræðafélagið mun gangast fyrir námskeiði til kynningar á því nýja námsefni í stærðfræði, sem nú er farið að kenna við menntaskólana. Meðférð efnisins verður miðuð við, að þátttakendur hafi lokið stúdentsprófi úr stærðfræði- deild. Stuðzt verður við kennslu bókina „Principles of Mathem- atics“ eftir Allendorfer og Oakl- ey. Námskeiðið mun standa í 8-10 vikur og verður haldið á mánu- dögum kl. 17-19 í fyrstu kennslu stofu Háskólans. Kennslan hefst 21. febrúar n.k. Kennarar verða Guðmundur Arnlaugsson rektor og Björn Bjarnason dósent. Innritunin fer fram í fyrstu kennslustundinni, en fyrirspurn um má beina til Verkfræðinga- félags íslands. (Fréttatilkynning frá Stærð- fræðafélaginu). Tímarit Sögufélags- íns komið út SAGA 1965 tímarit Sögufélags- ins, V. bindi, er komið út nær 300 bls. að stærð. Björn Þor- steinsson ritar langa grein með skýringarkortum um ísilands- og Grænlandssiglingar Englend- inga á 15. öld og fund Norður- Ameríku. Björn Sigfússon skrifar grein er nefnist: Úr frelsisbaráttu Sviss og íslands á síðmiðöldum. Þá eru minnis- greinar um Papa, eftir Hermann Pálsson, grein um faðerni Brands lögmanns Jónssonar, eftir Einar Bjarnason og loks Jarðabók yfir Dalasýslu, saman tekin 1731. — Jarðabókin er eftir handriti, sem er að mestu skrifað af ritara Orms sýslumanns Daðasonar, en þó hefur hann sjálfur skrifað kafla af því. Lyftubíllinn Sími 35643 ALLAR KONUR FÁ M64-1 , , - BLOM A KONUDAGINN — SUNNUDAGINN. Mikilvœgt sœnskt „patent" sem, uppsett í húsum, veitir 100 prósent einangrun gegn vindi og regni, og mun þannig draga verulega úr hitakostnaði. Óskum eftir sambandi við þann, sem hefur áhuga á að stofna eigin fyrirtæki í glugga- og dyraþéttingum. Trésmiður eða lag- tækur maður, sem hefur bíl, skilyrði.. Við viljum gjarnan ná til allrar landsbyggðarinnar með framleiðslu vora og vonumst eftir svari úr öllum landshlutum. Svar á sænsku, dönsku eða ensku sendist afgr. Mbl. merkt: „Forár 66 •— 1756“. VOLVO vörubíll óskast keyptur á góðu verði af umboðsmanni, sem kemur til íslands í vor. Nánari uppi. ef þér sendið svar merkt: „VOLVO 58—62 — 1771“ til afgreiðslu Mbl. Afgreiðslutiini 6 vikur. Tæknideild Laugavegi 15 Simi 1-16-20. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.