Morgunblaðið - 24.04.1966, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.04.1966, Blaðsíða 3
Sunnuðgattr 24. apríl 1966 MORGUNBLAÚIÐ Séra Jón Auðuns, dómprófastur: Voryrkja Merkileg sýning á nátt- úrugripum opnuð 4 ÁHUGAMENN um náttúru- íræði opnuðu í gae-r sýningu í |;kjallanasalnum á Frikirkjuveg tlll, á ýmsum náttúrugripum. ÍÞessir menn heita Andrés Val- berg, Bjarni Guðmundsson, Björn Halldórsson og Pétur Hólm. Þeir hafa i undanförnum ár- um safnað náttúrugripum á ferð um sínum, eins og raunar mörgu góðu fólki er tamt. Árangur þ-essarar iðju þeirra geta menn 6éð á þessari sýningu, sem opin verður út þennan mánuð frá kl. 2—10. Á sýningunni kennir svo sann arlega margra grasa, og þó er iþað ekki réttnefni, því að þarna eru steinar, krahbar og kuðung- ar, steingerfingar úr Selárdal, hauskúpur af mörgum dýrum, Og yfirleitt er hægt að segja um þessa sýningu, að þar sé eitthvað fyrir alla. Fjórmenningarnir hafa um langt árabil safnað náttúrugrip- um, haldið þeim til haga, og við erum efins um að merkilegri Reykjavík um þeirra að máli, sýningu geti í íþessar mundir. Við hittum 2 þá Andrés Valberg og Pétur Hólm, þar sem þeir voru að koma fyrir sýningargripum sínum. Var reglulega gaman að hitta þó og kynnast hinum mikla áhuga þeirra fyrir náttúruskoð- un. Óþarfi ætti að vera áð hvetja Reykvíkinga að skoða þessa sýn ingu. Hún er fyrir alla, unga sem gamla, og máski sérstaklega fyrir skólana, sem þarna gefst gullið tækifæri til að sýna nem- endunum myndabók úr llfi nátt- úrunnar til iþess að gera kennsl- una líflegri. Á myndinni, sem með þessu birtist eru þeir Andrés Valberg og Pétur Hólm. Blessaða vor, þú ert von vetrarins sóllausu barna. Harpa er mín hugarbót. Svo speglast í ljóði sumar- og sólarþrá. Hún á höfuðheim- kynni í norðlægum löndum og hefir búið í íslenzkum brjóstum síðan land varð byggt, og hún fylgdi raunar feðrunum hingað sem norrænn eða- jafnvel írsk- ur arfur. Á mótum vetrar og sumars eru trúarviðhorf tvenn; Þakkar gjörð fyrir liðinn vetur, þá blessan sem hann veitti, þá handleiðslu, sem var lá'tin í té, þá vernd, sem yfir okkur vakti, — og lofgerð fyrir sumardagana, sem eru í vændum. Eins og Guð birti okkur mátt sinn í veðrum vetrarins, svo mun hann tala í blíðu sumardag anna. Þegar sólin skín, ber hver einstakur geisli sinn boð- skap um hann. Þegar ilmandi jörðin verður þakin gróðri, grös- um og jurtum, á að vera auð- Gunnar Orn Gunnarsson Júlíus Helgason Eyjólfur Bjarnason Elísabet Agnarsðóttir Ingólfur Eggertsson Aflnfréttir ui Skoga Akranesi, 23. apriL TÍU þorskanetjaibótar lönduðu hér í dag samtals tæpum 96 tonn um. Aflahæst vur Rán með 19,5 torm. Höfrungur IL fékk 19 og Skárnir 1£ tonn. Framboðslisti Sjálfstæðismanna á ísafirði HER birtast myndir af 9 efstu mönnum á framboðslista Sjálf stæðismanna á ísafirði, en list- I heild. inn hefur áður verið birtur í Tveir framboðs- listar á H ólmavík Hólmavík, 23. apríl. TVEIR listar hafa komið fratn við hreppsnefndarkosningarnar 22. mad. Eru það framboðslisti Framfarasinna, en að honum standa: Sjálfstáeðismenn, óánægð ir Framsóknarmenn, Alþýðu- bandalagsmenn og óháðir kjós- endur. Listixm hefur fengið ein- kennisstafinn H og fiman efstu sætin eru þannig skipuð: Sjöfh Ásbjömsdóttir, kennari; Jón Sig urðsson símstöðvarstjóri; Krist- ján Jónsson, kennari; Brynjólfur Sæmundsson héraðsráðunautur og séra Andrés Ólafsson. Hinn listinn er B-listi Fram- sóknarmanna og eru fimm efstu sætin þannig skipuð: Bjarni Hall dórsson, vélgæzlumaður, Karl Loftsson kaupmaður; Hans Sig- urðsson verkamaður; Benedikt Sæmundsson, bóndi og Hrólfur Guðmundsson bifreiðastjóri. — Andrés. Skothríð í Berlín Berlín, 23. april. — AP’ LANDAMÆRAVERÐIR í A- Berlín skutu í gærkvöld yíir til V-Berlínar, skömmu eftir að tveir a-þýzkir landamæra- verðir flúðu ytfir til hins frjálsa hluta borgarinnar. Fflóttamennirnir stóðu inn an landamæranna, að vestan- verðu er skothríð hófst á þá. Var beitt vélbyssum. Nær- staddir lögreglumenn svöruðu skothríðinni. Ekki kom til frekari átaka, og engan sak- aði, svo að vitað sé. lesið hið volduga mál um misk- un Guðs, speki hans og elsku. Þegar blómin svigna undan regn þunganum, minnir sú sjóh þig það, að á jörðunni glitra tár Guðs, hans sem sjálfur bar þungann af sorg alheimsins og syndum mannanna. Og þegar regnþunganum létt- ir og sólstafimir hellast aftur yfir jörðina, er Guð að minna þig á, að tárin eiga sitt afmælda skeið og að öll þjáning er tima- bundin. Hver dagur, sem nú er fram- undan, er sem dýrmæt bók. Á sérhvert minnsta liljufolað er heill kapítuli úr kærleiks- og vísdómsbók Drottins. f»á bók hlakkar þú til að lesa. Þú fagnar vorgróðrinum og vilt feginn ganga til samstarfs við Guð um að hlynna að þeim gróðri. En vorið minnir okkur á annan vorgróður en þann, sem á grundinni grœr. Það minnir á vorgróður mannlífsins, æskuna. Og þá ekki sízt þær fylkingar hinna ungu, sem síðustu vikurn- ar hafa gengið upp að altari Guðs og endurnýjað skírnarsátt- málann á fermingardegi. Þau vorblóm eru veik. „Ein frostnótt í maí“ getur orðið þeim þung. Og því er áþyrgð okkar, hinna fuilorðnu mikil. Sumarið fer í hönd. Garður- inn umhverfis húsið þitt fer nú að kalla á umhyggju þína og al- úð, ef hann á að verða fallegur á komandi sumri. Þar hefir ein- mitt voryrkjan ótrúlega mikið að segja. Hún er þýðingarmeiri en allt annað, sem þú gerir £yr- ir garðinn þinn. En minnir ekki þetta þig á aðra voryrkju, sem þú skuldar þarninu þínu, eða unglingnum, sem á einhverja samleið með þér? Barnssálin er eins og garð- ur sem þér er falið að rækta. Veiztu ekki að voryrkjan í þeim garði skiptir miklu máli? Er ekki þar einhver veikur vor- gróður, sem bíður þess, að mild- ar, mjúkar hendur hlúi að hon- um? Veiztu ekki að garðurinn sá getur um aldúr borið þess menj- ar ef enginn er til að annast vo<r- yrkjuna? En veiztu ekki líka það, hve mildar og mjúkar hendur verða þar að vera að verki? Margir foreldrar hafa tjáð mér vandkvæði sán um voryrkj- una, sem þeir vildu leysa af hendi sem bezt, en fannst þar vera við ofurefli að etja. Öll okkar verk eru í molum, ekki sízt þau, sem við vildum •helzt geta unnið bezt. En við getum ekki nema sáð. Guði verðum við að fela vöxtinn. Láttu það ekki svipta þig von, og trú, að þér sýnist árangurinn lítill og vafasamur. Þú ert ékki að sá fyrir fáein jarðnesk ár, þegar þú sáir í barnssálina. Barnið er ódauðlegt guðsbarn og því ert þú að sá fyrir eiláfa tíð. Kannski þú verðir að leggj- ast til hvfldar án þess að fá að sjá blóm í garðinum, sem þú vildir rækta bezt í sálu barnsins þíns. En fræið festir rætur og gróðurinn vex inn í himin Guðs, inn í eilífðina sjálfa, ef þú séir með trúmennsku og þolinmæði, og sáir í Jesú nafni. Garðurinn við húsið þitt fer að kalla þig til voryrkju, sem þú verður að vinna, ef hann ,á að verða fallegur í sumar. En það eru líka önnur vor- blóm, sem þú mátt ekki gleyma. Það er önnur voryrkja, sem þú mátt ekki með nokkru móti láta undir höfuð leggjast. Láttu vordagana og fylkingar fermingarbarnanna minna þig á bað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.