Morgunblaðið - 04.05.1966, Síða 6
6
MORG U N B LADIÐ
Miðvikudagur '4. maí 1966
Fermingarmyndatökur Nýja myndastofan Laugavegi 43 B. Sími 15-1-25.
Keflavík í dag og næstu daga kven- og barnafatnaður á lækkuðu verði. Elsa, Keflavík.
Húsráðendur V élhr eingerning Gólfteppahreinsun Húsgagnahreinsim • Vanir og vandvirkir menn. Þvegillinn, sími 36281.
Keflavík — Suðurnes Bútasala í dag og næstu daga. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Simi 2061.
Afgreiðslustarf Piltur óskast til afgreiðslu- starfa. * Verzlunin Jónsval Blönduhlíð 2. Sími 16086.
Til sölu Skoda 1955 Mörg varastykkí fylgja. — Verð kr. 10.000,-. Sími 40320.
Óskum eftir 1—2 herbergja íbúð. Erum tvö í heimili og vinnum bæði úti. Algjörri reglu- semi heitið. Vinsaml. hring- ið í.síma 37240.
GÓLFTEPPA- og HÚSGAGNAHREINSUN Fljót og góð afgreiðsla. Nýja teppahreixiisunin Sími 37434.
Húsmæður og einstaklingar Aðstoða við heimaveizlur (framreiðslu). Uppl. kl. 11—2 e.h. í sima 34286.
Trésmiður óskar eftir fbúð. Standsetn- ing eða lagfæring kæmi til greina. Sími 21157 eftir kl. 7.00 á kvöldin.
Til sölu vegna brottflutnings 1 sófa sett, 2 eldhúsborð og 4 stól- ar. Uppl. í síma 3-89-72.
V erzlunarmaður Ungur reglusamur maður óskast til afgreiðslustarfa nú þegar eða sem fyrst í járnvöruverzlun. Uppl. í síma 15235 og 13893.
Hey Úrvalshey til sölu. Uppl. eftir kl. 18 í síma 15032.
Gítarkennsla Get bætt við nemendum. Ásta Sveinsdóttir Sími 15306.
Keflavík — Fæði Þeir, sem hafa áhuga á að kaupa fast fæði í sumar, hringi í síma 1776.
ílr ríki náttúrunnar
OG hér kemur næsta mynd af furðuskepnum fornaldar. Að þessu
sinni er það Albatros-eðlan, sem flogið gat á Krítartímabilinu, og
svo sem sjá má á myndinni var vængjahaf hennar stærra en á
venjulegri lítilii flugvél nú til dags.
Sjálfsagt þætti flugmanninum óskemmtilegt að lenda í slagtogi
við slíka trölleðlu.
LÁXIÐ orð Krists búa ríkulega hjá
yður með allri speki (Kól 3.16).
1 dag er miðvikudagur 4. mai og er
það 124. dagu-r árins 1966. Eftir lifa
241 dagur. Fullt tungl.
Árdegisháflæði kl. 5:52. Síðdegishá-
flæði kl. 18:14.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvemd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Næturlæknir í Keflavík 28.
apríl til 29. apríl Guðjón Klem-
enzson simi 1567, 30. apríl til 1.
maí Jón K. Jóhannsson simi 1800
2. maí Kjartan Ólafsson sími 1700
3. maí Arinbjörn Ólafsson sími
1840, 4. maí Guðjón Klemenzson
sími 1567.
Næturlæknir i Hafnarfirði að-
famótt 5. maí er Jósef Ólafsson
sími 51820.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka dagakl. 9—7, nema laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11
f.h. og 2—4 eJi. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f(h. Sérstök athygli skal vakin á mið*
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjónusta AA samtakanna
Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla
virka daga frá kl. 6—7.
RMR-6-5-20-VS-MT-HT.
I.O.O.F. 7 = 148458Í4 =
I.O.O.F. 9 = 148548& = Sk.
SOFN
Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga,
frá kl. 1:30—4.
Listasafn fslands er opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laug-
ardaga og sunnudaga kl. 1.30
— 4.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum frá kL 1:30
til 4.
Þjóðminjasafnið er opið eft-
talda daga þriðjudaga, fimmtu
daga, laugardaga og sunnu-
daga kl. 1:30—4.
Minjasafn Reykjavíkurhorg
ar, Skúlatúni 2, opið daglega
írá kl. 2—4 e.h. nema mánu
daga.
GAMALT oc Gon
Álfheiði dreymdi þriðja draum,
get ég, hún giftu fangi,
að henni þótti hin fagri geisli
fljúga sér ur fangi.
úr Ólafsvísum.
VÍSLKORIM
Guðlaug kveður til Skagfirðinga
Okkar bezt er eigið land,
þótt alheims stór sé hringur.
Það er eitthvert ættarband
með okkur Skagfirðingum.
Þótt lóan hafi lítil hljóð.
langar hana að syngja,
einhver fögur ástarljóð
til allra Skagfirðinga.
Guðlaug Guðnadóttir
frá Sólvangi.
MtÉTTIR
Kvenfélag Grensássóknar held
ur síðasta fund • vetrarstarfsins í
Breiðagerðisskóla 9. maí kl. 8:30.
Efni: Erindi um hjúskaparmál.
2) Guðbjartur Gunnarsson kenn-
ari sýnlr litskuggamyndir úr
Bandaríkjaför. Konum verða af-
hent merki félagsins næstu daga.
Merkjasala n.k. sunnudag.
Kristileg samkoma verður í
samkomusalnum Mjóuhlíð 16. í
kvöld kl. 8. Allt fólk hjartan-
lega velkomið.
Sjálfstæðiskonur Hafnarfirði.
Munið Vorboðafundinn í Sjálf-
stæðishúsinu fimmtudaginn 5.
maí kl. 8:30. Konur hvattar til
að fjölmenna á fundinn.
Kristniboðssambandið. Fómar
samkoma í kvöld kl. 8:30. Frú
Ásta Jónsdóttir og Jóhannes Sig-
urðsson tala. Allir velkomnir.
Fíladelfía, Reykjavík
í kvöld, miðvikudag verður
æsbulýðssamkoma kl. 8:30 að
Hátúni 2. Allt æskufólk vel-
komið. Áke Orbeck kristniboði
sem starfað hefur meðal æsku-
fólks, talar á samkomunni.
Konur í Styrktarfélagi van-
gefinna halda fund miðvikudag
4. maí kl. 8:30 að Skipholti 70.
Dagskrárefni: Sumarvaka, sem
frú Ásgerður Ingimarsdóttir sér
um, framkvæmdastjóri styrktar-
félagsins mætir á fundinum.
Hjálpræðisherinn. Basar og
kaffisala. Föstudaginn kl. 15:00
hefst basar og kaffisala á Hjálp-
ræðishernum. í>ar verða margir
góðir munir til sölu. Ágóðinn
rennur til líknarstarfsins og
flokksins. Félagar og vinir sem
ætla að gefa kökur og muni eru
vinsamlegast beðnir að koma
með það í tæka tíð.
Frá Guðspekifélaginu. Stúkan
Dögun heldur aðalfund í kvöld
kl. 20:30 að Laugavegi 51. Venju-
leg aðalfundarstörf. Fjölmennið.
Stjórnin.
Kvenfélagskonur, Sandgerði.
Munið fundinn í kvöld, mið-
vikudag kl. 9 í samkomuhúsinu.
Bingó. Stjómin.
SkaftfeUingafélagið
Skaftfellingafélagið í Reykja-
vík sýnir kvikmynd sina: „1
jöklanna skjóli“ í Gamla Bíó kl.
7. Aðsókn hefur verið góð, en
þetta verður sennilega síðasta
sýning myndarinnar.
Kaffisölu hefur kvenfélag Há-
tegissóknar í samkomuhúsinu
Lidó sunnudaginn 8. maí. Fé-
lagskonur og aðrar safnaðarkon
ur sem ætla að gefa kökur eða
annað til kaffisölunnar eru vin-
samlega beðnar að koma þvi í
Lídó á sunnudagsmorgun kl.
9—12.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur.
Aðalfundur í Breiðfirðingabúð
miðvikudaginn 4. maí kl. 8. Fund
arefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Kvikmyndasýning um fram-
leiðslu á dönsku postulíni. Til
sýnis og umræðu verða nýjar
gerðir af mjólkurumbúðum. Fjöl
mennið.
Kvenfélagið Hrönn heldur
firnd að Bárugötu 11 miðviku-
daginn 4. maí kl. 8.30. Spiluð
verður félagsvist. Konur fjöi-
mennið á þennan síðasta fund
vetrarins og mætið vinsamlegast
á íslenzkum búning, ef þess er
nokkur kostur.
Kvennadeild Borgfirðingafé-
lagsins vill vekja athygli félags-
kvenna og annarra velunnarra
sinna á, að munum í skyndihapp
drætti það, sem verður í samb.
við kaffisölu deildarinnar sunnu-
daginn 8. maí þarf að skila fyrir
miðvikudagskvöld til: Þuríðar
Kristjánsdóttur, Skaftahlíð 10,
sími 16286, Guðnýjar Þórðard.
Stigahlíð 36, sími 30372, Ragn-
heiðar Magnúsd., Háteigsvegi 22,
sími 24665.
Samkomur verða haldnar á
Færeyska Sjómannaheimilinu
Skúlagötu 18 frá 1. maí til og
með 8 maí kl. 5 sunnudagana og
8.30 virka daga. Allir velkomnir.
Nýtt hótel vígt
Loftleiðir, með allt og eitt,
oft nær lengra en flestir trúa.
Þettað hús er hátt, og breitt,
hérna verður gott að búa.
Loftleiðir, til vegs, og valds,
vinsæld búi allan heiminn,
njóti trúar trausts og halds
til að brúa himingeiminn.
Kjartan Ólafsson.
!
í
, l
!
sá N/EST bezfi
Kona eins „grasekkjumannsins“ sagðist á dögunum hafa lok*
ins komizt að því, hverjar vseru hinar sjö óskir slíkra „grasekkju-
manna“.
„Nú“ sagði nágranna konan og hlustaði með athygli.
„Já, svarið er auðvelt,“ svaraði sú á grasinu.
„Það er S E X og — áfengi“.
Næsti banki er nú bara hérna rétt til hægri, herra minn'.!!