Morgunblaðið - 04.05.1966, Blaðsíða 7
Miðvilíudagur 4. maí 196®
MORCU NBLAÐIÐ
7
Óskum eftir að ráða góðan rafvirkja nú þegar.
Nánari upplýsingar gefur verkstjórinn, Sigurður
Sigurjónsson.
Rafmagnsverkstseði SÍS
Sími 38900.
IMýtízkulegt hús
á einum fegursta stað að Laugarvatni, er til sölu.
Stærð um 150 ferm. Húsinu fylgir 900 ferm. lóð. —
Húsið væri ákjósanlegt sem orlofsheimili félagssam-
taka eða starfsmannafélaga, og til greina gæti komið
að nota það fyrir dvalarstað eða hótel handa inn-
lendum og erlendum ferðamönnum, og ennfremur
fyrir smærri veitingahúsarekstur og aðrar skyldar
þarfir. — Einnig er húsið tilvalið sem meiriháttar
sumarbústaður.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767.
Kvöldsími 35993.
Verkamenn
óskast vegna byggingaframkvæmda.
SIG. R. ÁRNASON, sími 10799.
^ í dagsins önn og amstri
eftir Sigmund og Storkinn er bók fyrir alla
unga og gamla, ríka og fátœka
SKIPSTJÓRAR
IJTGERÐARMENN
Reglusamur mótorvélstjóri —
(900 hö) óskar eftir starfi á
góðu sildv.skipi. Einnig kæmi
tii greina að leysa af. Tilboð
sendist afgr. M'bl. f. 10. maí,
merkt: „Vélstjóri — 9198“.
Til sölu
Eldhúsinnréttingar ásamt
tvöföldum vaslji og elda-
vél. Uppl. í síma 36742.
Óska eftir sumardvöl
fyrir tvo drengi 8 og 9 ára
á sveitaheimili, meðgjöf.
Upplýsingar í síma 13011.
Matsvein vantar vinnu
Óska eftir plássi á góðum
síldveiðibát á komandi ver-
tíð. Aðeins gott pláss kem-
ur til greina. Tilb. sendist
Mbl. merkt: „9204“.
Til leigu nú þegar
stór stofa og eldhús með
aðgangi að baði. Tilboð
merkt „K 9203“.
Barnavagn
Nýlegur Pedigree barna-
vagn til sölu. Sími 50109.
A T H U G I Ð
Þegar miðað er við útbreiðslu,
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
blöðum.
Rafvirki
/Eskan, Barnablaðið, 4. tölublað
3966 er nýkomið út. Það er 50
síður, og mjög fjölbreytt af efni
og myndum eins og vanalega, og
er of langt að telja alla þá
6kemmtilegu þætti sem blaðið
prýða. Af efni má t.d. nefna:
Ferðir farfuglanna, Systurnar
sjö. Ingibjörg skrifar um vorið,
getið er barnastúkunnar Eilifð-
arblómsins á Sauðárkróki, Hrói
Höttur. Hann fékk að fara í
skóla, Ævintýri Buflfaló Bill,
ESperantó. Hver þekkir borgina,
Sálin hans Jóns míns, Klæða-
skápurinn, Þríþraut FRÍ, Jón Þ.
Ólafsson, Góður vinur er mikils
virði, Davíð Copperfield, Garð-
yrkjuþankar, Sumarævintýri
Danna, Stjörnur, C'hris Andrews,
Börnin og dýrin, Fræðsluþáttur
um heimilisstörf, Flug, Bréfa-
skipti, Frímerkjaþáttur, Spurn-
ingar og svör, Bændaskólinn- á
Hvanneyri, Ýmsir smáþættir,
Ljóti andarunginn, Fiskakerið,
Litlu veltikarlarnir, Rasmus
kubbur og félagar, Heiða, upp-
finningar, sem hafa áður birst
í Dagbók, Munchausen, Litli og
stóri, Ævintýri Róbinssons Krú-
*ó, Bjössi bolla. Ritsj. Æskunnar
er Grímur Engilberts, og gerir
það ekki endasleppt við lesend-
ur sína, frekar en fyrri daginn.
Árgangurinn kosta 175 krónur,
og utanáskriftin er Æskan, póst
hóif 14, Reykjavík.
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Stella Magnús-
dóttir, hárgreiðsludama, Berg-
staðastræti 26 og Ragnar Svav-
9. apríl voru gefin saman í
hjónaband í Neskiirkju af séra
Frank M. Halldórssyni, ungfrú
Sigríður Birna Halldórsdóttir og
Erlingur Sveinn Bótólfsson.
Heimili þeirra er að Grundar-
stíg 2A. (Studio Guðmundar
Garðastræti 8 sími 20900).
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Garðari
Þorsteinssyni ungfrú Rannveig
Þorbergsdóttir. Neðra Núpi Mið-
firði og Gunnar Ármannsson,
járnsmiður. Eyvindarholti Álfta-
nesi. Ljósmyndastofa Hafnar-
fjarðar.
Á páskadag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Þórunn Ingólfs
dóttir, Hellu Garðahreppi og
Björn Sævar Numason, Brautar-
holti 22.
Á páskadag opinberuðu trúlof
un sína ungfrú Þórunn Óskars-
dóttir í Vestmannaeyjum, Sól-
hlíð 6 og Hafþór Guðjónsson,
Heiðaveg 25.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfi-ú Nanna Ragnarsdótt-
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Garðari Þor-
steinssyni í Hafnarfjarðarkirkju
ungfrú Jóna Jónsdóttir og Þor-
steinn Svavarsson. Heimili þeirra
er að Grænukinn 19. Ljósmynda-
stofa Hafnarfjarðar.
/ö
hlarma óLióíi
„t jöklanna skjóli“ heitir
kvikmynd ein ágæt, sem
Skaftfellingafélagið í Reykja
vík hefur að undanförnu sýnt
við góða aðsókn í Gamla Bíó í
Reykjavík.
Kvikmyndin, sem er tekin
af Vigfúsi Sigurgeirssyni, og
allajafna vel tekin, sýnir þá
þjóðlígshætti í Skaftafells-
sýslum sem nú eru horfnir
eða að hverfa. Þetta eru sjálf
stæðir þættir og ekkert til
sparað að sýna verkin við þá,
vel og skilmerkilega, og auk
þess flytur Jón Aðalsteinn
Jónsson magister prýðisgóðar
og fræðandi skýringar með
þáttunum.
Þetta eru 4 þættir. Fjallar
sá fyrsti um útskipun og upp-
skipun á bátum í Vík í Mýr-
dal og alla erfiðleika, sem
fólk þar átti við að koma nauð
synjum til sín og losna við
framleiðslu sína, áður en veg-
ir urðu færir bílum.
Annar þátturinn fjallar um
kolagerð í Skaftafellssikógi,
geysifróðleg mynd, sem sýnir
þátt, sem ég hygg, að fæstir
íslendingar hafi gert sér'
ljósa grein fyrir, á hvern veg
var framkvæmdur. Þriðji þátt
urinn er um fýlungatekju og
bjargsig og sá fjórði og síðasti
en ekki sizti fjallar um mel-
skurð, hvernig fólkið skar mel
gresið, og bjó til úr því korn
í grautin. Gaman var að sjá
Blöð og tímarit
Vestur-þýzk
svefnherbergishúsgögn, —
skápur 2,50 m. br., rúm 2x2
tvö náttborð og snyrti-
kommóða. Mjög falleg ljós
eik, sem nýtt. Verð 16000 kr
Tilboð sendist Mbl. merkt:
„9195“.-
Keflavík
íbúð til leigu, 2 henb. og
eldhús, um mánaðamótin
júní-júlí. Uppl. í síma
1674 í kvöld og næstu
kvöld.
Til sölti
Mercedes-Benz 170 station
árg. 1953 í góðu standi.
Uppl. eftir kl. 7. Sími
18584.
Gamla bænahúsið á Núpstað.
hvítt sáldrið koma frá gömlu
kvörnunum.
Auk þess er svo langur
kafli, sem fjallar um ýmsa
merka og fagra staði í Skafta
fellssýslum, og hygg ég að
jökulhlaupið í Skaftá myndi
orka mest á hugann.
Myndin „f jöklanna skjóli"
er mjög falleg og fróðleg
mynd, og ættu sem flestir að
sjá hana. Þarna hefur átthaga
félag í Reykjavík bjargað frá
arsson, húsasmíðanemi, Langa-
gerði 88.
glötun merkum þáttum úr
atvinnusögu þjóðarinnar, og
ber að þakka það.
Mynd þessi ætti að vera
fleiri félögum hvatning til að
hefjast handa, og Skaftfell-
ingafélagið hefur gefið tón-
inn hvernig svona heimildar-
myndir á að vinna.
Vonandi sér félagið sér
fært að sýna mynd þessa oft-
ar, því að hún á sannarlega
erindi til allra. — Fr. S.
ir hárgreiðslunemi, Hvassaleiti
155 og Ragnar Aðalsteinn Sig-
urðsson bakari, Miklubraut 13.
Húsgagnasmiði vantar
eða lagtæka menn.
Húsgagnavinnustofa
Þorsteins Sigurðssonar
Grettisgata 13.
íbúð óskast
óskum eftir lítilli íbúð til
leigu í Reykjavík eða
Kópavogi. Vinsaml hring-
ið í síma 40791.
Tveggja herb. íbúð
óskast. Ung hjón utan af
landi vantar 2ja herb. íbúð
frá 15. maí, í eitt ár. Fyrir-,
framgreiðsla. Upplýsingar
í síma 31329.
Wolkswagen
Óska eftir að kaupa Volks-
wagen árgerð ’62—’63. Útb.
40—50 þús. og jafnar mán-
aðarlegar afborganir. Tilb.
sendist Mibl., merkt „9072“.
Nýlega voru gefin saman ung-
frú Jóna Fjalldal, Túngötu 12,
Keflavík og Örn Baldursson,
Strandgötu 19, Ólafsfij-ði. Heim-
ili þeirra er að Túngötu 12, Kefla
vík. (Ljósmyndastofa Suður-
nesja, Túngötu 22, Keflavik,
sími 1890).
30. apríi opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Jónína Haraldsdótt-
ir Hæðargarði 26 og Halldór
Júlíusson, Stigahlíð 6.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sina Frk. Geirrún Tómas-
dóttir, Kirkjuveg 72, Vestmanna
eyjum og Jóhannes Kristinsson.
skipstjóri, Heiðavegi 34, Vest-
mannaeyjum.
Spakmœli dagsins
Þessi er refsing lygarans: Hon-
um er ekki trúað, jafnvel þegar
hann segir sannleikann.
— Talmud.